Rit Mógilsár - apr 2002, Qupperneq 11

Rit Mógilsár - apr 2002, Qupperneq 11
11 1a. Byrjunarstaða fallanna er í núllpunkti T=0⇒F(T,C1)=(T,C2), T=0⇒lim F(T,C)=0, T→0 C er óháður stiki sem er fastur (C1, C2,...) fyrir hvert heildisferli. 1b. Stefna eða lengdarvöxtur hæðarvaxtarfallanna er núll í byrjun: lim F(H,T)=0,T→0 Hæðarvaxtarföllin mega ekki skerast annar staðar en í núllpunkti (origo). 2. Eini hverfipunkturinn fyrir hæðarvaxtarföllin er þegar árlegur vöxtur er í hámarki. Mesti hæðarvöxturinn á sér stað á ólíkum tímapunkti fyrir mismunandi gróskuflokka (Sloboda 1971). 3. mynd. 3. Hæðarvaxtarföllin nálgast markgildið þegar aldur skógarins vex í áttina að ∞. Þetta þýðir að fyrir hvern gróskuflokk finnst markgildi fyrir hæðina sem skógurinn getur ekki náð. 3. mynd. 3. Mynd/Fig 3. Fræðileg framsetning á sambandinu á milli hæðar og aldurs og árlegum hæðarvexti (eftir Gustavsen 1980)/Theoretical illustra- tion of connection between height-age curves and yearly height growth Þróun hæðarinnar - height increment HC1 HC2 HC3 Markgildi - Limit H1(T)=F(T,C1) H2(T)=F(T,C2) H3(T)=F(T,C3) F0=F(T0)=H Árlegur hæðarvöxtur Annual height increment -.-.-.- Línurnar sýna hverfipunktin og mestan árlegan hæðarvöxt – Curves describing the inflection and maximum points

x

Rit Mógilsár

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.