Rit Mógilsár - apr. 2002, Síða 12

Rit Mógilsár - apr. 2002, Síða 12
12 5.3 Aðferðir og líkön Við úrvinnslu gagnanna voru prófuð þrjú stærðfræðilíkön. Tvö þeirra lýsa árlegum vexti trjánna en það þriðja sýnir þróun hæðarinnar með auknum aldri. Líkan númer 1 er gert af Hradetzky (1972) og var notað við gerð hæðarvaxtarfalla fyrir lerki í Finnlandi (Vuokila et. al. 1983). Líkön 2 og 3 voru gerð af Sloboda (1971). Líkan 3 er heildislausn af líkani 2 og er bundið við hæðina við 100 ára aldur. Líkönin eru eftirfarandi: Líkan 1/Model 1. Til þess að hægt sé að nota líkanið verða stikarnir að uppfylla eftirfarandi skilyrði: a>0, b<-1, c>1, d>1 Í línulegu formi er fallið leyst með venjulegri aðhvarfsgreiningu Líkan 2/Model 2. Heildislausnin að líkani 2 er: Þegar stikarnir í þessu falli eru a>0, d>0, b>0 þá fyllir diffurfallið þær kröfur sem gerðar eru. ( ) I f(H, T) a T e d H H b= = ⋅ ⋅ ⋅ ⋅ H C ln(I ) ln(a) b ln(T) c ln(H) d H = + ⋅ + ⋅ + ⋅ H I f(H, T) b H T ln d HH a = = ⋅     ( ) ( ) ( ) ( ) H T F T,C d e C e b Ta a = = ⋅ − ⋅ ⋅            

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.