Rit Mógilsár - Apr 2002, Page 17

Rit Mógilsár - Apr 2002, Page 17
17 5. Mynd/Fig 5. Árlegur hæðarvöxtur með að afleiða jöfnu 1/Annual height increment 6.2 Áreiðanleiki hæðarvaxtarfallanna Einn helsti veikleiki útreikninga og niðurstaðna er hinn ungi aldur teiganna sem voru mældir. Elstu trén voru aðeins 59 ára gömul þegar rannsóknin var gerð, því eldri skógarteigar af lerki voru ekki til. Fjöldi úrtakstrjáa eftir gróðurhverfum var ekki jafn og fyrir gróðurhverfið S2b voru einungis 3 úrtakstré. Fyrir það gróðurhverfi getur áreiðanleiki fallanna því verið óviss. Í rannsókninni var, eins og áður sagði, notuð meðalhæð sem stiki, áætluð út frá beinu meðalþvermáli á hverjum mælifleti. Grisjanir geta haft áhrif á meðalhæð, einkum þegar einungis minnstu trén eru felld. Við það hækkar meðalhæðin eitthvað í skógarteigunum og um leið breytist ferill hennar (Assmann 1970). Þessar snöggu breytingar á meðalhæð geta valdið vandræðum við gerð hæðavaxtarfalla. Þetta ætti samt sem áður ekki að vera mikið vandamál í lerkiskógum á Fljótsdalshéraði en þar er horft meira á L21 L25 L17 0 0.05 0.1 0.15 0.2 0.25 0.3 0.35 0.4 0.45 0.5 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 Lífaldur - biological H æ ða rv öx tu r c m - an nu al h ei gh t i nc re m en t

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.