Rit Mógilsár - apr. 2002, Side 20

Rit Mógilsár - apr. 2002, Side 20
20 Hæðarvaxtarföllin voru borin saman við hæðarvaxtarföll fyrir lerki í Norður Svíþjóð gerð af Martinsson (1990). Sænsku hæðarvaxtarföllin lýsa vexti yfirhæðarinnar og við gerð þeirra var notuð sama aðferð og Vuokila (1983) notaði við gerð hæðarvaxtarfalla fyrir lerki í Finnlandi. Eins og sjá má á mynd 7, ber línuritunum fyrir lægstu yfirhæðarlínuna í Norður Svíþjóð og hæstu meðalhæðarlínuna á Hallormsstað mjög vel saman. Föll Martinssons voru gerð eftir gögnum sem safnað var á 20 stöðum í Norður Svíþjóð. Á flestum stöðunum var mældur einn mæliflötur, en á nokkrum tveir. Að línuritunum ber svona vel saman má draga þá ályktun að áreiðanleiki fallanna sé góður. 7. Mynd/Fig 7. Samanburður við hæðarvaxtarföll í Norður Svíþjóð/ Comparison with site-index curves from Northern Sweden. H25 H28 H31 Svíþjóð Yfirhæð H35 Ísland Meðalhæð H21 H17 0 5 10 15 20 25 30 35 40 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 Lífaldur - biological age H æ ð m et ra r - h ei gh t m et er

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.