Af vettvangi - 01.02.1988, Qupperneq 3

Af vettvangi - 01.02.1988, Qupperneq 3
af innlendum vettvangi AF VEnVANGI Z EYÐSLA HÉRLENDIS HIÝTUR AD VERA ÁHYGGJUEFNI Þróun tekna og kaupmáttur á Norðurlöndum 1980-1986 var eftirfar- andi: Dæmin eru byggð á fjögurra manna fjölskyldu með eina fyrirvinnu: Hækkun Hækkun Hækkun Hækkun Breyting árstekna tekju- árstekna framf. kaupmáttar fyrir skatt skatta eftir skatt vísitölu eftir skatt Danmörk 47% 64% 40% 52% -8% Finnland 71% 71% 71% 56% 9% Noregur 70% 42% 77% 65% 8% Svíþjóð 55% 60% 53% 60% -4% Sambæriiegar tölur hafa ekki verið teknar saman fyrir ísland, en samkvæmt mati Þjóðhagsstofnunar jókst kaupmátt- ur ráðstöfunartekna, þ.e. kaupmáttur eftir skatt, um 12% á sama tímabili. LAUNAÞRÓUN Á NORÐURLÖNDUM 1987 Talið er að laun á Norðurlöndum hafi hækkað sem hér segir frá fjórða árs- fjórðungi 1986 til fjórða ársfjórðungs 1987: Danmörk 8-10% Finnland 6,0% ísland 38% Noregur 8,2% Svíþjóð 6,0% HÆKKUN TÍMAKAUPSÁ NORÐURLÖNDUM MÆLT í SDR þessara þjóða og eru því stjómvöldum þar mikið áhyggjuefni. Verðbólgan í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð var á bilinu 2-4% árið 1987 og jókst því kaupmáttur launa í þessum löndum því launin em talin hafa hækkað um 6-10%. VAR KAUPMÁTTARAUKNING 0FMIKIL? Þjóðhagsstofnun áætlar, að kaupmátt- ur ráðstöfunartekna hafi aukist um 17,5% á árinu 1987 eða næstum tvöfalt meira en áætluð aukning þjóðartekna. Kaupmáttur ráðstöfunartekna mun því, ef þessar spár ganga eftir, hafa aukist um 32% frá árinu 1980. Þær gífurlegu launahækkanir, samn- ingsbundnar eða ekki, sem átt hafa sér stað hér á landi hljóta að teljast aðalor- sakavaldur þeirrar miklu hækkunar verðlags sem varð á árinu 1987, þrátt fyrir stöðugt gengi. En þrátt fyrir verð- bólguna jókst kaupmáttur og full ástæða til að skoða hvaða afleiðingar það hefur haft. í fyrsta lagi á nú útflutningsiðnaður og samkeppnisiðnaður í vaxandi erfið- leikum og taprekstur orðinn staðreynd í aðalatvinnugrein landsins. Mikill sam- dráttur hefur átt sér stað í vinnuaflsfrek- um iðnaði, eins og t.d. fataiðnaði. í öðm lagi hefur launahlutfall, þ.e. launagreiðsl- ur sem hlutfall af tekjum fyrirtækja auk- ist gnðarlega. Það hugtak sem lýsir þessu best er hlutfall launa af vergum þáttatekjum, en hlutfallið var á bilinu 69- 70% á ámnum 1980 og 1982, á bilinu 60- 66% á ámnum 1983-1986 en gæti jafnvel orðið 73 % í ár. Spegilmynd þessa er sú, að hlutdeild íjármagnsins minnkar, því vergar þáttatekjur em samsettar af laun- um, afskriftum og afrakstri flármagns. Það bepdir því allt til þess, að afkoma at- vinnurekstrar í heild verði afar bágborin í ár. FJÁRMUNAMYNDUN Mikill flutningur hefur átt sé stað frá fjárfestingum yfir í neyslu á undanföm- um ámm. Fjármunamyndun jókst um 5% milli áranna 1980 og 1987 en einka- og samneyslan jókst um 40% á sama tímabili. Minnkandi afrakstur fjánnagns hlýtur að hafa í för með sér minnkandi áhuga á fjárfestingum. Dregið hefur hlutfallslega úr fjárfestingum á síðustu ámm og það hlýtur að vera okkur áhyggjuefni að þjóðin eyði sífellt stærri hluta tekna sinna jafnóðum í stað þess að leggja gmndvöll að hagvexti, tæknivæðingu og meðfylgjandi framleiðniaukningu. Út frá þessum upplýsingum er athygl- isvert að bera saman launaþróunina í þessum löndum síðustu misserin. Sá samanburður er framkvæmdur á þann hátt, að meðaltímakaup í hverju landi er reiknað yfir í SDR mynt og vísitölur bún- ar til úr þeim. Hækkun frá fyrstaársfj. 1986 til fjórða ársf. 1987 Danmörk 29% Finnland 16% ísland 68% Noregur 22% Svíþjóð 15% Hér skemm við okkur úr með 68% hækkun tímakaups á föstu gengi saman- borið við 15-29% hækkun í hinum löndunum. Það liggur fyrir, að ofan- greindar hækkanir á Norðurlöndum em meiri en í helstu samkeppnislöndum VÍSITÖLUR TÍMAKAUPS Á NORÐURLÖNDUM SAMANBURÐURINN ER GERÐUR í SDR MYNT Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjód

x

Af vettvangi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Af vettvangi
https://timarit.is/publication/1566

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.