Mosfellingur - 01.04.2021, Side 37

Mosfellingur - 01.04.2021, Side 37
Við eigum aðeins eitt Vandamál Ef við myndum bara muna að við erum öll Eitt þá er ég viss um að öll heimsin s vandamál myndu gufa upp. Það trúa auðvitað ekki allir að við séum eitthva ð stærra og meira, handan formsins, og ég ætla ekki að reyna að sannfæra neinn um það. Enda er það óþarfi, punkturinn m inn stendur óháð því. Ok. Ef við ímyndum okkur að ALLIR væru meðvitaðir um að einstaklingur hinum megin á hnettinum geti komið af stað atburðarrás, sem ferðast yfir haf o g lönd og hefur áhrif á alla jarðarbúa - þ á myndum við 100% haga okkur öðruvís i. Það fæst eflaust ekki skýrara dæmi en raunveruleiki okkar í dag! Heimsfaral d- urinn sannar að þrátt fyrir hvað við er um ótrúlega mörg þá erum við nátengd. Þ ótt við séum í hvert í sínum líkamanum þ á erum við ekki raunverulega aðskilin – við erum öll fljótandi í sömu súpunni. All t sem við gerum hefur einhver áhrif á a lla aðra. Við erum Eitt. Allt það sem ég geri hefur keðjuverk- andi áhrif sem endar alltaf á að koma til baka til mín. Nú geng ég út frá því að i nnst inni hljóti allir að vilja upplifa frið, vel líð- an, hamingju, velgengni og ást á sjálfu m sér, öðrum og lífinu. Er þá ekki slæmt fyrir mig að koma illa fram við aðra? Er þá ekki best fyrir mig að koma vel fram við all a, borga fólki mannsæmandi laun og gan ga ekki of hart á auðlindir náttúrunnar? Því ef ég stuðla að eymd fólks og þjáningu m náttúrunnar þá verður til meiri vanlíð an á Jörðinni okkar þar sem ég einmitt bý ? Væri ekki galið af mér að trúa að neikv æð háttsemi mín myndi ekki koma í bakið á mér með einum eða öðrum hætti? Ójafnvægið sem við sjáum í heiminum í dag er afleiðing þess að mannkynið he fur trúað svo lengi á aðskilnað sem leiðir til samkeppni og býr til ímyndaðan skort á auðlindum og ýmsum hlutum sem við teljum okkur þurfa. En í raun er nóg p láss fyrir alla (bæði til þess að búa og fá að vera þeir sjálfir) og nægar auðlindir til þess að öllum líði vel. Ef við gætum bara breyt t þessu hugarfari þá yrðu allir öryggir, við myndum deila mat og auðlindum og enginn þyrfti að berjast fyrir samþykk i eða eigin tilverurétti! Hugarfarsbreytingin byrjar innra með mér og þér, enda höfum við ekki raun - verulegt vald yfir neinum nema okkur sjálfum. Ef við förum að hugsa og haga okkur eins og við séum öll Eitt munum við í sameiningu á endanum fella tjald hins ímyndaða aðskilnaðar og útrýma þjáningu. Þvílíkur máttur sem við höfum. smá auglýsingar Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Næsti MosfelliNgur keMur út 22. apríl Blaðinu er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is MOSFELLINGUR M yn d/ Ra gg iÓ la R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 1. tbl. 20. árg. fimmtudagur 14. janúar 2021 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Vogatunga - fallegt raðhús Nýtt 236,6 m2 raðhús á tveimur hæðum. Um er að ræða mjög fallegt og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum ásamt stórum bílskúr. Fimm svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Mikil lofthæð með innbyggðri lýsingu. Stórar stofur með fallegt útsýni. Eignin skiptist í raðhús 198,9 m2 og bílskúr 37,7 m2. V. 93,9 m. Fylgstu með okkur á Facebook meÐ bÍlskúr barion hefur komiÐ inn meÐ miklum krafti Sigmar Vilhjálmsson veitinga- og athafnamaður Mosfellingur ársins 2020 hugsaÐ Í lausnum Í heimsfaraldri orÐinn áhrifavaldur á samfélagsmiÐlum 10 laus strax Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540 GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - S . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i S Nudd Bjóðum upp á svæðanudd - fótanudd á sanngjörnu verði. Léttir fyrir allan líkamann og til að slaka á, veljið ilmkjarnaolíu fyrir proseager. Pantið tíma í síma: 8227750 (Lenka) Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA www.bmarkan.is Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð M yn d/ Ra gg iÓ la Hj‡lmar Guðmundsson Lšggildur hœsasm’ðameistari s:6959922 fhsverk@gmail.com Þú getur auglýSt frítt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Þjónusta við Mosfellinga - 37 Stríðsmunir Óska eftir munum frá stríðsárunum tengdum Mosfellssveit www.fbi.is sími 8225344 Tryggvi.

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.