Mosfellingur - 22.04.2021, Side 29
hvað
gerist
næst?
Þegar ég skrifaði pistil hér síðast í bæj
ar-
blað okkar Mosfellinga þá var ég bjart
sýnn
á betri tíma. Bjartsýnn á að næst þega
r
ég skrifaði pistil þá væru komnir bjart
ari
tímar hvað Covid varðar. Að við Mosfe
ll-
ingar yrðum meira og minna bólusett
og
öll valhoppandi af gleði yfir því að fá a
ð
mæta frjáls í ræktina, sund, leikhús og
svo
framvegis.
Ég hafði ímyndað mér að ástandið væ
ri
svipað og þegar beljunum er hleypt út
á
vorin, eða svona þar um bil. Ég sá fyrir
mér smekkfulla Bónus eða Krónuna
af glöðum Mosfellingum slefandi upp
í
hvert annað af einskærri gleði við það
eitt
að geta tekið aftur í spaðann á gömlum
kunningja. Að Barion væri stútfullur f
rá
morgni til kvölds og það væri þétt seti
ð á
öllum borðum. Og það væri ekki þverf
ótað
í World Class og Eldingu fyrir sveittum
kroppum sem rífa í lóðin og hlaupa á
brettunum svona til að vinna upp glat
aða
tíma.
En enn og aftur þegar kemur að því að
spá í framtíðina er ég með skituna upp
á bak og væntingar mínar heldur órau
n-
hæfar. Þessi Covid fjandi staldrar enn
við
og virðist ekki vera á förum. Það lítur
út
fyrir að við þurfum að halda Þorrabló
t
Aftureldingar í haust og fjölmenn afm
æli
og aðrar veislur verða að bíða betri tím
a.
Þetta ástand er náttúrulega löngu hæt
t
að vera ásættanlegt, fólk skiptist í fylk
ing-
ar um hvort eigi að skella í lás á klakan
um
tímabundið eða reyna að standa storm
inn
af sér. Hvað svo sem verður gert þá ve
rður
eitthvað að fara að lagast. Atvinnuásta
nd-
ið þarf að komast á réttan kjöl og hluti
rnir
þurfa að komast aftur af stað.
Ekki geta allir opnað OnlyFans reiknin
g
til þess að færa björg í bú og salt í grau
tinn
... Og hvað allt þetta nú kallast. Ég er a
ð
minnsta kosti viss um að ég færi ekki v
el út
úr þeirri atvinnugrein ...
Upp með sprauturnar og áfram gakk.
þetta gengur ekki svona lengur.
smá
auglýsingar
Tek að mér
alla krana- og
krabbavinnu
Útvega allt
jarðefni
Vörubíll Þ.b.
Klapparhlíð 10
Þorsteinn 822-7142
Þverholti 3 - Sími: 566-6612
FÓTAAÐGERÐASTOFA
MOSFELLSBÆJAR
Næsti
MosfelliNgur
keMur út
13. Maí
Blaðinu er dreift frítt
í öll hús í Mosfellsbæ.
Skilafrestur efnis/auglýsinga er til
hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag.
mosfellingur@mosfellingur.is
MOSFELLINGUR
M
yn
d/
Ra
gg
iÓ
la
R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
www.jonb.iS
Bílaleiga
á staðnum
Þjónustuverkstæði
skiptum um framrúður
1. tbl. 20. árg. fimmtudagur 14. janúar 2021 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is
Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080
einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is
eign vikunnar www.fastmos.is
Vogatunga - fallegt raðhús
Nýtt 236,6 m2 raðhús á tveimur hæðum. Um er að ræða mjög
fallegt og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum ásamt stórum
bílskúr. Fimm svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Mikil lofthæð
með innbyggðri lýsingu. Stórar stofur með fallegt útsýni. Eignin
skiptist í raðhús 198,9 m2 og bílskúr 37,7 m2.
V. 93,9 m.
Fylgstu
með okkur
á Facebook
meÐ bÍlskúr
barion hefur komiÐ
inn meÐ miklum krafti
Sigmar Vilhjálmsson veitinga- og athafnamaður
Mosfellingur
ársins 2020
hugsaÐ Í lausnum
Í heimsfaraldri
orÐinn áhrifavaldur
á samfélagsmiÐlum
10
laus
strax
Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540
GLERTÆKNI ehf
Völuteigi 21
- gler í alla glugga -
S . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i S
Nudd
Bjóðum upp á svæðanudd
- fótanudd á sanngjörnu
verði. Léttir fyrir allan
líkamann og til að slaka
á, veljið ilmkjarnaolíu fyrir
proseager. Pantið tíma í
síma: 8227750 (Lenka)
Smáauglýsingarnar
eru fríar fyrir
einstaklinga
mosfellingur@mosfellingur.is
www.bmarkan.is
Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð
M
yn
d/
Ra
gg
iÓ
la
Hj‡lmar Guðmundsson
Lšggildur hœsasm’ðameistari
s:6959922
fhsverk@gmail.com
Þú getur
auglýSt
frítt
(...allt að 50 orð)
Sendu okkur þína
smáauglýsingu í
gegnum tölvupóst:
mosfellingur@mosfellingur.is
Stríðsmunir
Óska eftir munum frá
stríðsárunum tengdum
Mosfellssveit www.fbi.is
sími 8225344. Tryggvi.
Þjónusta við Mosfellinga - 29
Notaðir TOYOTA varahlutir
Bílapartar ehf
Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Sími: 587 7659
Notaðir TOYOTA varahlutir
Bílapart r ehf
Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Sími: 587 7659
Notaðir TOYOTA varahlutir
Bílapart r ehf
Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Sími: 587 7659
a
Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is
Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070
www.arioddsson.is
FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI
MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA
Öll almenn lögfræðiþjónusta
Innheimtur
Sala fasteigna
Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is
MG Lögmenn ehf.