Morgunblaðið - 04.01.2021, Síða 25

Morgunblaðið - 04.01.2021, Síða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 2021 Fullkomið flatbrauð f yrir öll tækifæri „BARA AÐ VIÐ HEFÐUM HIST ÞEGAR VIÐ VORUM BÆÐI MEIRA AÐLAÐANDI.” „ÉG ER MEÐ ROSAVERK Í VINSTRA NÝRANU.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vera pabbi. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG HELD AÐ LÍSA SÉ REIÐ ÚT Í MIG Æ, JÓN … ÞÚ ERT MEÐ SVO LÁGT SJÁLFSÁLIT … ÞÚ TRÚIR ALLTAF ÖLLU ÞVÍ VERSTA ÉG LEITA AÐ ÁST OG UMHYGGJU Á KOLRÖNGUM STÖÐUM! HÚN SAGÐI „ÉG ER REIÐ ÚT Í ÞIG” ÞAÐ GETUR ÞÝTT HVAÐ SEM ER! KVÖRTUNARDEILD unartogaranna,“ segir Kristján sem hefur haldið tryggð við vesturbæinn þótt hann sé hættur að veiða massa- dóna. Fjölskylda Eiginkona Kristjáns er Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 12.8. 1951, lífeinda- fræðingur, síðar kaupmaður með verslunina MKM. Foreldrar hennar eru hjónin Sigurður Helgi Egilsson, f. 5.2. 1921, d. 27.4. 2001, forstjóri LÍÚ, og Sigríður Aðalbjörg Þorláksdóttir Bjarnar, f. 25.4. 1927, d. 16.9. 2012, húsfreyja. Börn Kristjáns og Ingibjargar eru 1) Jóhann Ingi, f. 11.9. 1975, viðskipta- fræðingur, maki Inga Rósa Guð- mundsdóttir, breytinga- og gæðastjóri Lyfjastofnunar. Þau eiga börnin Krist- ján Inga, f. 2003, Guðveigu Lísu, f. 2007, Guðmund Orra, f. 2009 og Jó- hann Má, f. 2012. 2) Sigríður Ósk, f. 21.5. 1978, söngkona og tónlistarkenn- ari. Hún á dótturina Helenu Ingu Kristinsdóttur, f. 2014. 3) Guðrún Helga, f. 26.6. 1986, fatahönnuður og MBA-nemi, maki Eldur Ólafsson, for- stjóri AEX Gold. Þau eiga dæturnar Íseyju, f. 2010, Grímheiði, f. 2014 og Ingibjörgu Drífu, f. 2019. Systkini Kristjáns eru Guðrún, f. 9.12. 1952, flugfreyja; Heiða Elín, f. 7.9. 1955, inn- anhússarkitekt og Jóhann Gísli, f. 26.4. 1968, sölustjóri Loftleiða. Foreldrar Kristjáns eru hjónin Jóhann Gíslason, f. 1.5. 1925, d. 9.5. 1968, deildarstjóri flugrekstrar- og tæknideildar Flugfélags Íslands, og Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir, f. 29.3. 1930, ritari á skrifstofu forseta Íslands. Kristján Jóhannsson Vilborg Guðnadóttir húsfreyja Haugi Gaulverjabæ, síðar í Reykjavík Hafliði Magnússon bóndi á Álfsstöðum og Haugi. Síðar verkamaður í Reykjavík Guðrún Hafliðadóttir húsfreyja í Reykjavík Kristján Kristjánsson frá Ósi, togaraskipstjóri í Reykjavík Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir ritari á skrifstofu forseta Íslands í Reykjavík Friðrika Kristensa Lúðvíksdóttir húsfreyja í Miðdal, Hólssókn Kristján Jónsson bóndi í Miðdal, síðar verkstjóri í Bolungarvík Jónína Margrét Gísladóttir húsfreyja í Nesi í Selvogi Páll Grímsson útvegsbóndi, formaður og hreppstjóri í Nesi í Selvogi Grímheiður Elín Pálsdóttir kirkjuvörður Fríkirkjunnar í Reykjavík Gísli Jóhannsson formaður frá Eyrarbakka, síðar iðnaðarmaður í Reykjavík Ingibjörg Rögnvaldsdóttir húsfreyja í Reykjavík Jóhann Gíslason fiskimatsmaður í Reykjavík Úr frændgarði Kristjáns Jóhannssonar Jóhann Gíslason deildarstjóri flugrekstrar- og tæknideildar Flugfélags Íslands í Reykjavík Eyþór Árnason frá Uppsölum íSkagafirði sendi þessar vísur í árlegum jólapósti sínum: Kaffærð öll í kóvídmekki knúsið góða fyrir bí. Koma jólin kannski ekki hverjir geta svarað því? En jólagrautinn maður mallar því merkilegt ég heyrði tíst. Þórólfur minn þreyttur kallar: þrettándinn hann kemur víst! Bóluefnið bugar gest brosa allar stéttir. Landinn ærist, laus við pest löngu fyrir réttir. Á Boðnarmiði yrkja hagyrðingar og skáld áramótavísur. Ingólfur Ómar Ármannsson: Hverfur lýðum æði ótt æskublíður glaumur. Árin líða undurfljótt eins og stríður flaumur. Kristjana Sigríður Vagnsdóttir heldur áfram: Ellin við mér brosir blíð, bresta ei vonir fínar. Alltaf batnar andans hríð, óskir rætast mínar. Sigrún Haraldsdóttir segir frá því, að hún fór í reiðtúr í bál- hvössum norðanvindi. Þetta er ferðalýsingin: Eins og pakki oná á klakki örm að hjakka fékk, vinds í snakki, völt í hnakki, vart á Blakki hékk. Jóhann S. Hannesson orti: Ég veit um óvitlausa menn sem vilja ekki trúa því enn að þó vond þyki samtíðin verður samt framtíðin verri. Þeir trúa því senn. Við höfum kynnst því á síðustu dögum að þessi veðurfarslýsing Jó- hanns getur vel staðist: Á norðurhafseyjunni Íslandi er ekki við kvöldgöngur sýslandi því vindhviður ærnar næða um eyrun og tærnar og öskrandi fremur en hvíslandi. Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir og kallar „Hvassviðri“: Allt til að fjúka var fokið svo fádæma mikið var rokið að Helga í Mó hóstaði og dó því að stormurinn stíflaði kokið. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Úr jólapóstinum og veðrið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.