Morgunblaðið - 06.01.2021, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 2021
Á fimmtudag: Suðvestan 3-8 m/s
framan af degi, víða léttskýjað og
frost 3 til 14 stig, kaldast inn til
landsins. Bætir í vind vestantil á
landinu síðdegis, þykknar upp þar
með snjókomu og síðar rigningu og hlýnandi veðri. Á föstudag: Suðvestan 13-20 og
rigning eða slydda, en þurrt að kalla austantil. Hiti 2 til 7 stig. Ört kólnandi veður.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2007 –
2008
10.00 Poirot – Erfinginn –
seinni hluti
10.50 Andrar á flandri
11.15 Merkisdagar – Skírn
11.45 Vikan með Gísla Mar-
teini 2015 – 2016
12.30 Heimaleikfimi
12.40 Sagan bak við smellinn
– Blue Monday
13.10 Grænir fingur 1989-
1990
13.25 Fullveldisöldin
13.40 Á tali hjá Hemma Gunn
1994-1995
14.40 Úr Gullkistu RÚV: Óska-
lög þjóðarinnar
15.30 Draumur um draum
16.30 Poppkorn 1987
17.00 Matur og munúð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Robbi og Skrímsli
18.30 Rán og Sævar
18.41 Sara og Önd
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir og veður
19.15 Portúgal – Ísland
21.25 Síðasti séns
22.00 Tíufréttir
22.20 Veður
22.25 Á leið í skólann
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 Single Parents
14.25 The Block
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
19.05 Will and Grace
19.30 A.P. BIO
20.00 The Block
21.00 Nurses
21.50 The Great
22.40 The Arrangement
00.10 The Good Fight
00.55 Stumptown
01.40 Devils
02.25 How to Get Away with
Murder
03.10 The Twilight Zone
(2019)
03.55 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Goldbergs
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Feðgar á ferð
10.30 Masterchef USA
11.10 Drew’s Honeymoon
House
11.50 Curb Your Enthusiasm
12.35 Nágrannar
12.55 Næturgestir
13.25 Grand Designs: Aust-
ralia
14.15 Gulli byggir
14.40 Hvar er best að búa?
15.20 Katy Keene
16.05 First Dates
16.45 Suður-ameríski draum-
urinn
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Vedur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Líf dafnar
19.50 First Dates Hotel
20.40 Michael Mosley vs. the
Superbugs
21.45 The Good Doctor
22.30 Limetown
23.05 Sex and the City
23.35 Succession
20.00 Fjallaskálar Íslands
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Vegabréf
20.30 Eitt og annað af hring-
ferð um landið
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: At-
ómstöðin.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
6. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:13 15:56
ÍSAFJÖRÐUR 11:51 15:27
SIGLUFJÖRÐUR 11:35 15:09
DJÚPIVOGUR 10:50 15:18
Veðrið kl. 12 í dag
Vestlæg átt, 3-8 m/s í kvöld og dálítil él á vesturhelmingi landsins, annars þurrt að kalla.
Hiti kringum frostmark. Norðvestan 5-13 m/s og bjartviðri á morgun, en lítilsháttar él á
Norður- og Austurlandi. Kólnandi veður á morgun, frost 2 til 8 stig síðdegis.
„Sko – barn vill hafa
mömmu sína í lagi. Og
foreldra sína yfirleitt.
Það tók mig tíma sem
uppkominn maður að
átta mig á þessu. Þótt
ég gæti á margan hátt
verið afskaplega stolt-
ur yfir því sem
mamma mín lét eftir
sig, þá reyndist hún
mér ekki vel sem móð-
ir.“ Þannig svaraði Þórir Jökull, einn fimm barna
skáldsins og listakonunnar Ástu Sigurðardóttur
og skáldsins Þorsteins frá Hamri, spurningu um
það hvort ekki hafi oft verið erfitt að heyra hug-
myndir fólks um það „íkon“ sem mamma hans var,
eftir ótímabæran dauða hennar.
Í tveimur áhrifamiklum og vel unnum þáttum á
Rás 1, „Helmingi dekkra en nóttin“, fjallaði Vera
Sölvadóttir um átakanlegt lífshlaup Ástu. Hún var
gríðarlega hæfileikarík á mörgum sviðum en
glímdi við alvarlegan áfengisvanda sem dró hana
til dauða, aðeins 41 árs gamla. Þá hafði hún misst
börnin frá sér fyrir mörgum árum; ár liðu án þess
að hún heimsækti börnin þar sem þau voru í
fóstri. Í fyrri þættinum var lesið úr bréfum Ástu
en í þeim síðari rætt við, eins og áður sagði, þau
Þóri Jökul og Dagnýju – sem voru einstaklega
hreinskilin í frásögnum sínum – og leikið úr
gömlu viðtali þar sem Þorsteinn frá Hamri sagði
Eiríki Guðmundssyni frá Ástu. Hæfileikar eru svo
sannarlega ekki ávísun á gæfuríkt líf.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Barn vill hafa
mömmu sína í lagi
Skáldið Ásta var hæfi-
leikarík listakona.
Ljósmynd/Jón Kaldal
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra
spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn Taktu skemmtilegri
leiðina heim með Loga Bergmann
og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Margrét Eir tók íslenska útgáfu af
laginu „Never Enough“ úr kvik-
myndinni the Greatest Showman á
Jólagestum Björgvins sem sló í
gegn. Í viðtali við þá Loga Berg-
mann og Sigga Gunnars viður-
kennir Margrét að lagið taki heldur
betur á og útskýrir einnig fyrir
þeim hvað varð til þess að hún
ákvað að útsetja þetta lag. Hún
segir jólatónleikana í raun ekki
hafa verið neina tilraun enda hafi
þeir heppnast svakalega vel. Í við-
talinu viðurkennir Margrét að lagið
„Never enough“, sem í íslenskri
þýðingu fékk nafnið Himintungl, sé
erfitt sönglega en það sé þó allt í
lagi. Viðtalið við Margréti má nálg-
ast í heild á K100.is.
Lagið Himintungl
tekur mikið á
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 súld Lúxemborg 1 skýjað Algarve 11 léttskýjað
Stykkishólmur 1 alskýjað Brussel 2 skýjað Madríd 5 heiðskírt
Akureyri 2 skýjað Dublin 4 skýjað Barcelona 7 súld
Egilsstaðir -1 heiðskírt Glasgow 2 léttskýjað Mallorca 8 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 3 alskýjað Róm 7 skýjað
Nuuk -5 skýjað París 3 skýjað Aþena 13 léttskýjað
Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 3 skýjað Winnipeg -10 alskýjað
Ósló -8 heiðskírt Hamborg 3 skýjað Montreal -2 alskýjað
Kaupmannahöfn 1 alskýjað Berlín 2 skýjað New York 4 alskýjað
Stokkhólmur 0 skýjað Vín 3 skýjað Chicago 0 alskýjað
Helsinki -3 alskýjað Moskva -2 þoka Orlando 17 heiðskírt
Bein útsending frá leik Portúgals og Íslands í undankeppni EM karla í handbolta.
RÚV kl. 19.50 Portúgal - Ísland
Ljósmynd/RÚV
Hristum
þetta af
okkur
L augarnar í Rey k javí k
w w w. i t r. i s
2m
Höldumbilinu og sýnum
hvert öðru tillitssemi