Morgunblaðið - 09.01.2021, Síða 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 2021
Sudoku
Krossgáta
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0
Rge7 5. He1 Rd4 6. Rxd4 cxd4 7. c3 a6
8. Ba4 b5 9. Bb3 Rc6 10. d3 Bb7 11. a4
b4 12. cxd4 Rxd4 13. Be3 Rxb3 14. Dxb3
d5 15. Rd2 Be7 16. a5 0-0 17. Bb6 Dd7
18. Rf3 Hfc8 19. e5 d4 20. Rxd4 Dd5 21.
Dxd5 Bxd5 22. f4 g5 23. f5 g4 24. f6
Bf8 25. He2 b3 26. Kf2 h5 27. h3 Kh7
28. hxg4 hxg4 29. Hh1+ Kg6 30. Hh4
Bh6 31. Hxg4+ Kh5 32. Hg3 Bf4 33. Hg7
Hg8 34. Hxf7 Hxg2+ 35. Kf1 Hxe2
Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu
móti sem fór fram fyrir skömmu í
spænska strandbænum Sitges.
Spænski alþjóðlegi meistarinn Jesus
Duque (2.414) hafði hvítt gegn úkra-
ínska stórmeistaranum Anton Korobov
(2.693). 36. Rxe2?? hvítur hefði unnið
eftir 36. Hh7+!, t.d. væri 36. … Kg6
svarað með 37. Hg7+ Kh6 38. Rxe2
Bxe5 39. Be3+. 36. … Bxe5 37. Bd4
Kg6 núna er staðan jöfn en að lokum
bar svartur sigur úr býtum.
Hvítur á leik.
Að horfa á e-ð vitum við hvað er. Að horfa í e-ð, með í-i, getur þýtt svipað:
maður horfir í kíki, nú eða í gaupnir sér. En það merkir líka að veigra sér við
e-u, hika við e-ð. Að horfa í kostnað við e-ð þýðir að maður tímir því ekki og að horfa
ekki í kostnað er að sjá ekki eftir peningunum í það.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11 12 13
14 15 16 17
18 19 20
21 22 23 24
25 26 27 28
29 30 31
32 33
34
Lárétt 1 greiðandi 8 aðgæsla 10 móttaka 12 hneppin 14 taug 16 svifryk 17 skrifa
18 siga 20 á fæti 21 böðla 24 erfiði 25 vöntun 26 ofsareiði 28 flan 29 annríkt 32
lækningagras 33 á hlið við 34 túristi
Lóðrétt 1 gjöf 2 silfur 3 rúmföt 4 klútur 5 hryggir 6 hnus 7 róta til 9 samkomulag
11 áhrif 13 segja nei 15 undirstaða 19 nafnháttarmerki 22 lokaða með lás 23 skel
25 samhljóðaheiti 27 heimskingja 30 gróða 31 tími
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-
reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu
reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og
aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Gild rök. S-AV
Norður
♠Á843
♥ÁD104
♦874
♣G5
Vestur Austur
♠D2 ♠G1096
♥K7 ♥G96
♦9542 ♦G10
♣D10642 ♣Á987
Suður
♠K75
♥8532
♦ÁKD6
♣K3
Suður spilar 4♥.
Peter Fredin hefur skrifað ágæta bók
– „Master of Bridge Psychology“ heitir
hún á ensku og fjallar um sálgreiningu
við spilaborðið. Kannski er hann að
safna efni í aðra bók.
Fredin varð sagnhafi í 4♥ í móti á
OCBL.org fyrr í vikunni og fékk út tígul.
Hann drap á ás og spilaði hjarta á tíuna
og gosa austurs. Aftur kom tígull, sem
Fredin tók með kóng og aftrompaði
vörnina með ♥ÁD. Dúkkaði svo spaða.
Vörnin svaraði með öðrum spaða og
Fredin kannaði leguna í hörðu litunum.
En hvorugur féll. Nú er fátt eftir nema
spila laufi á kóng, en Fredin fór út með
laufgosa og lét hann rúlla yfir á drottn-
ingu vesturs. Einn niður!
Ástæðan? Jú, vestur spilaði ekki út
laufi í upphafi (sem benti til að hann
ætti ásinn) og austur skipti ekki yfir í
lauf þegar hann komst inn (sem benti
til að hann ætti drottninguna). Gild rök,
út af fyrir sig.
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A Á E I L M N N T
R A K H N Í F U R
H
E
Þrautir
Lárétt1gjaldandi8gaumur10fá12klasana14tog16ar17sem18arra20ilin21kuðla24ati25van26
æði28an29annasamt32urt33bí34ferðamaður
Lóðrétt1gifta2ag3lak4dula5amar6nus7drasla9samningur11áorkan13neita15grunnur19að
22læsta23aða25vaff27imba30arð31tíð
Lausnir
8 3 6
6 4 5 2
5 1
2 9 1 8 6 3
4 9
4 2
6 1
8 9 4
5
2 7 5 1
4 2 6
4 9 5
1 4
9 6 7
1 9
5 9
1 8 6
7 2
8 9
3 5
8 1 2
5 2
2 6 1 3
9 4
8 6 2
4 1 6 5
9 8
Lausnir
Stafakassinn
ÁNA LEM NIT
Fimmkrossinn
HNÍFA KRÍUR
1 8 4 2 5 3 7 6 9
6 9 3 8 7 4 5 2 1
7 2 5 9 6 1 8 4 3
2 5 9 1 8 6 4 3 7
8 1 7 4 3 9 6 5 2
3 4 6 5 2 7 1 9 8
9 6 1 3 4 8 2 7 5
5 7 8 6 9 2 3 1 4
4 3 2 7 1 5 9 8 6
2 3 8 6 7 5 4 1 9
7 5 9 4 3 1 2 8 6
1 6 4 9 2 8 3 5 7
8 7 5 2 1 9 6 3 4
9 2 3 8 4 6 5 7 1
4 1 6 7 5 3 8 9 2
5 9 1 3 6 4 7 2 8
3 4 2 1 8 7 9 6 5
6 8 7 5 9 2 1 4 3
1 5 2 4 3 7 8 9 6
4 8 3 9 6 2 7 5 1
6 9 7 8 1 5 2 4 3
5 4 1 3 2 6 9 7 8
7 2 6 5 8 9 1 3 4
9 3 8 7 4 1 5 6 2
8 1 5 6 7 4 3 2 9
2 7 4 1 9 3 6 8 5
3 6 9 2 5 8 4 1 7
J M U N I R Ð A J R A D N A H
N E W S N I F F U Ð U M P Y X
M Q Þ V A U U P P L Ö N D Y G
I V I Á R Ý K J U S A G A R O
N P L P T E V M U R I L U H R
N D S K Z T T B L L Á N N B O
I R N A P U A G B D N D K Y Q
S K B S R U Y G C K F B N B I
P Y K N N Ð T I E N U B K I U
U X A W F R U R D R H I E Q L
N R T N S C F A V O Ð V M Q P
K Y U Z W I M U R O F I Z I I
T Y N W Ð U U L Q B C O O U D
A Ú R T S Ð E M A H Ú M V D S
I P I K I E L Ð R I T S J X C
Brauðrasp
Grunnkerfið
Handarjaðrinum
Lindár
Minnispunkta
Múhameðstrú
Sniffuðum
Stirðleiki
Umturnar
Upplönd
Ýkjusaga
Þáttagerð