Morgunblaðið - 09.01.2021, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 2021
Nám & námskeið
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 15. janúar 2021
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir klukkan 12 þriðjudaginn 12. janúar
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður fjallað um þá fjölbreyttu flóru
sem í boði er fyrir þá sem stefna á frekara nám.
–– Meira fyrir lesendur
Á sunnudag: Norðlæg átt 5-13
m/s og léttskýjað um landið sunn-
an- og vestanvert, en norðvestan
13-20 og dálítil él norðaustan til.
Frost 4 til 12 stig.
Á mánudag: Austlæg átt 5-10 og víða bjart veður, en norðlægari og lítils háttar él við
austurströndina. Frost 1 til 10 stig, kaldast inn til landsins.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Poppý kisuló
07.32 Kátur
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Lestrarhvutti
08.13 Hið mikla Bé
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Sköpunargleði: Hannað
með Minecraft
10.00 Annáll Krakkafrétta
10.30 Gettu betur – Stjörnu-
stríð
11.40 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.25 Ant Middleton leggur á
Everest
13.15 Skyndimegr-
unartilraunin
14.05 Hamingjan býr í hæg-
lætinu
15.00 Hringfarinn
16.00 Nile Rodgers: Galdurinn
við að slá í gegn
17.00 James Cameron: Vís-
indaskáldskapur í
kvikmyndum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Herra Bean
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Áramótaskaup 2020
20.45 Tónatal
21.50 Fótboltafár
23.35 Dýrmætur farmur
Sjónvarp Símans
11.00 The Block
12.20 The Block
13.20 Dr. Phil
14.05 Dr. Phil
14.50 Dr. Phil
15.35 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Four Weddings and a
Funeral
18.20 This Is Us
19.05 Life in Pieces
19.30 Intelligence
20.00 The Magic of Belle Isle
21.50 That Awkward Moment
23.25 Vice
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Billi Blikk
08.35 Ævintýraferðin
08.45 Tappi mús
08.50 Latibær
09.05 Heiða
09.25 Blíða og Blær
09.45 Zigby
10.00 Skoppa og Skrítla enn
út um hvippinn og
hvappinn
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Ella Bella Bingó
11.15 Leikfélag Esóps
11.25 Angelo ræður
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Jamie’s Quick and
Easy Food
14.10 How to Cure…
15.00 Líf dafnar
15.25 All Rise
16.30 Shark Tank
17.15 The Masked Singer
18.26 Vedur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.50 Top 20 Funniest
18.53 Lottó
19.35 Woody Woodpecker
21.10 The Hangover
22.45 28 Days Later
00.40 Happy Death Day 2U
20.00 Bókahornið (e)
20:30 Helgarjóga
21.00 Sir Arnar Gauti (e)
21.30 Saga og samfélag (e)
22.00 Bókahornið (e)
22.30 Helgarjóga
23.00 Sir Arnar Gauti (e)
23.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
20.00 Landsbyggðir
20.30 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úr byggðum vestra:
Steinólfur Lárusson í
Fagradal.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Loftslagsdæmið.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádgisfréttir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Heim-
koma.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
9. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:07 16:04
ÍSAFJÖRÐUR 11:43 15:38
SIGLUFJÖRÐUR 11:28 15:19
DJÚPIVOGUR 10:44 15:26
Veðrið kl. 12 í dag
Norðvestan 20-30 m/s á austurhelmingi landins árdegis, auk þess snjókoma í norðaust-
urfjórðungnum. Norðlæg eða breytileg átt 3-10 um landið vestanvert, skýjað með köflum
og stöku él. Frost 3 til 12 stig. Dregur úr vindi síðdegis. Norðvestan 15-23 austanlands.
Önnur þáttaröðin af
tónlistarþáttunum
Ber er hver að baki
hefur hafið göngu
sína á Rás 1, annarri
af tveimur útvarps-
stöðvum ríkisins. Þar
heldur Karl Hall-
grímsson um stjórn-
artaumana og lætur
sig ekki muna um að
vitna í Kára Sölmund-
arson í yfirskrift þátt-
anna.
Umfjöllunarefnið er þó ekki Íslendingasög-
urnar heldur íslenskir hljóðfæraleikarar. Þar er
Kalli á heimavelli enda músíkalskur inn að beini
eins og fleiri í hans frændgarði og gerði á sín-
um tíma garðinn frægan með hljómsveitinni
Abbababb á Skaganum.
Efnistökin eru áhugaverð enda eru það ekki
endilega bassaleikarar eða trommuleikarar
landsins sem alla jafna fá mesta athygli í popp-
inu og rokkinu. Kalli er með rosalega rödd fyrir
útvarp og ég skora á fólk í Efstaleitinu að reyna
að finna jafn karlmannlega rödd þar innanhúss
sem ekki kemur upp úr Brodda eða Kalla.
Mig grunar að Kalli hafi verið búinn að
mynda sér nokkuð sterkar skoðanir á því hvern-
ig útvarpsþátt hann myndi vilja gera um tónlist
fengi hann til þess tækifæri. Kalli hefur ábyggi-
lega hlustað töluvert á útvarp í gegnum tíðina
og gerði það væntanlega dagana langa þegar
hann vann við að gera húsin fallegri ásamt föð-
ur sínum, málarameistaranum.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Athyglinni beint að
hljóðfæraleikurum
Tónelskur Karl, umsjón-
armaður þáttanna.
Morgunblaðið/Eva Björk
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Valmundar
rifjar upp það
besta úr dagskrá
K100 frá liðinni
viku, spilar góða
tónlist og spjallar
við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Sigvaldi Kaldalóns, betur þekktur
sem Svali, hefur starfað í ferða-
bransanum á Tenerife undanfarin
ár. Vegna Covid-19 og þeirra ferða-
takmarkana sem veiran hefur valdið
hefur verið lítið að gera hjá honum
síðustu mánuði. Svali er því kominn
til Íslands og mætti í morgunþátt-
inn Ísland vaknar þar sem hann
ræddi við þau Ásgeir Pál, Kristínu
Sif og Jón Axel um stöðuna úti og
framtíð ferðabransans á Tenerife.
Svali fór til Tenerife síðastliðið
haust og vonaðist hann þá til þess
að geta opnað aftur á ferða-
mannastrauminn eftir erfiða mán-
uði en það gekk ekki eftir. Viðtalið
við Svala má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Ferðabransinn á
Tenerife ekki góður
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 slydda Lúxemborg 0 snjókoma Algarve 10 skýjað
Stykkishólmur -1 alskýjað Brussel 3 skýjað Madríd 0 snjókoma
Akureyri -2 snjókoma Dublin 1 léttskýjað Barcelona 6 heiðskírt
Egilsstaðir 4 léttskýjað Glasgow -1 heiðskírt Mallorca 7 rigning
Keflavíkurflugv. 1 snjókoma London 1 alskýjað Róm 8 heiðskírt
Nuuk -8 heiðskírt París 3 alskýjað Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 5 rigning Amsterdam 2 léttskýjað Winnipeg -2 alskýjað
Ósló -5 skýjað Hamborg 1 skýjað Montreal -6 heiðskírt
Kaupmannahöfn 1 súld Berlín 1 súld New York 0 heiðskírt
Stokkhólmur 0 snjókoma Vín 1 léttskýjað Chicago 1 alskýjað
Helsinki -3 skýjað Moskva -3 snjókoma Orlando 18 léttskýjað
Drepfyndin gamanmynd með Bradley Cooper, Ed Helms og Heather Graham í að-
alhlutverkum. Myndin hlaut Golden Globe verðlaun sem besta gamanmyndin
2009. Myndin gerist í Las Vegas þar sem þrír menn vakna eftir steggjapartí með
verstu timburmenn ævi sinnar. Brúðguminn er horfinn og enginn man neitt.
Stöð 2 kl. 21.10 The Hangover