Morgunblaðið - 02.01.2021, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 02.01.2021, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 2. 1. 2021 47 Kórónuveiran setti íþróttir í uppnám. Keppnistímabil í íþróttum innan húss urðu endaslepp og framan af gekk knattspyrnutímabilið þótt fresta þyrfti leikjum og lið væru send í sóttkví. Á endanum var tímambilið blásið af og voru ekki allir sáttir. Morgunblaðið/Helgi Sig. Ágúst Íþróttir í uppnámi Hamrað var að nú lifðum við fordæmalausa tíma. Reyndar er einnig sagt að tímar þar sem hver dagur er öðrum líkur líkt og verið hefur í höftum og takmörkunum séu lítt minnisstæðir og því muni veirutímarnir ekki sitja lengi í minni. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Október Hvað situr eftir? Jólaverslun fór snemma af stað og var mikið um að vera á tilboðsdögum á borð við svartan föstudag. Um leið færðust innkaup á netið vegna veirunnar. Kaup- menn áttu því von á að rólegra yrði síðustu dagana fyrir jól en oft áður. Morgunblaðið/Ívar Desember Innkaup færast á netið Eftir því sem leið á árið varð algengara að fólk gengi með grímu og þeir sem ekki settu hana upp voru jafnvel litnir hornauga. Í réttarríkinu reyndust þær ekki að- eins nýtilegar til sóttvarna þegar bjartast var á nóttunni. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Júlí Tvær grímur renna á rollur Kórónuveiran hafði sín áhrif á atvinnulífið og voru vinnuveitendur fullir efasemda um að forsendur kjarasamninga stæðust vegna niðursveiflunnar. Fyrir milligöngu stjórnvalda var því afstýrt að samningum yrði sagt upp. Morgunblaðið/Ívar September Atvinnuþref Kórónuveiran hafði áhrif á fjárhagsáætlanir hjá mörgum og var horft til ríkisins um að koma til bjargar. Sveitarfélög báru sig aumlega og Ríkisútvarpið heimtaði fé því það varð fyrir samdrætti í auglýsingum, líkt og reyndar aðrir fjölmiðlar. Morgunblaðið/Helgi Sig. Nóvember Í kröggum út af kórónuveiru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.