Morgunblaðið - 02.01.2021, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.01.2021, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 2.1. 2021 Fjármál Reykjavíkur voru ítrekað til umræðu á árinu. Leyfi til að flytja kyrkislöngur í Húsdýragarðinn þótti líkt og hugmynd um pálmatré í sílóum til marks um að í borg- inni væru menn hændir að gæluverkefnum á meðan brýnni mál mættu afgangi. Morgunblaðið/Helgi Sig. Febrúar Kyrkislöngur og pálmatré Erfitt getur verið að varast kórónuveiruna, enda er hún lítil og ósýnileg og þarf oft lítið til að hún berist manna á milli. Hins vegar má bægja henni frá með skyn- samlegri hegðun. Ýmislegt getur þó valdið ruglingi, ekki síst í réttarríkinu. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Apríl Erfitt að varast veiruna Ferðamannastraumurinn stöðvaðist snarlega með kórónuveirunni og hafði það sín áhrif. Þótt landsmenn legðu sig alla fram við að ferðast um landið gátu þeir ekki fyllt upp í skarðið sem ferðamennirnir skildu eftir sig. Morgunblaðið/Ívar Júní Horfnir ferðamenn Í byrjun árs var rysjótt tíð og gekk á mið illviðri og látum. Frá Veðurstofunni bárust einkum fréttir og spár af óveðri. Mörgum var nóg boðið og það átti ekki síður við í réttarríkinu en annars staðar á landinu. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Janúar Nú er úti veður vott Kórónuveiran átti upptök sín á markaði í milljónaborginni Wuhan í Kína, en átti greiða leið út í heim. Á skíðasvæðum Ítalíu myndaðist skilvirk dreifimiðstöð og þaðan breiddist veiran hratt út, meðal annars til Íslands. Morgunblaðið/Ívar Mars Greið leið Mikil titringur var vegna samdráttarins hjá Icelandair vegna kórónuveirunnar. Tví- sýnt var um framtíð félagsins, tíma tók að grípa til fjármögnunaraðgerða og harð- vítug launadeila við flugfreyjur reyndist erfið úrlausnar. Morgunblaðið/Helgi Sig. Maí Icelandair í kröggum INNLENDAR SKOPMYNDIR ÁRSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.