Morgunblaðið - 02.01.2021, Síða 60

Morgunblaðið - 02.01.2021, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 2.1. 2021 Hvað er þess virði að brjóta reglurnar? Fólk brýtur reglur af ýmsum ástæðum. Stundum fyrir ástina, eða réttlætið. Stundum brjótum við reglurnar til að ryðja brautina fyrir hugmynd, eða bara til þess að rjúfa ríkjandi ástand. Reyndar virðast margar reglur hafa verið settar til þess að brjóta þær. Fyrr á þessu ári spurðum við hóp kvikmynda- og sjónvarpsstjarna hvað væri þess virði að brjóta reglurnar. Svör þeirra hafa verið stytt og yfirfarin til að tryggja skýrleika. Eftir C.L. Gaber. STÓRA SPURNINGIN Simonetta Nieto/The New York Times

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.