Morgunblaðið - 26.02.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.02.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2021 SÉRBLAÐ Fermingarblaðið hefur verið eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins. Fjallað verður um allt sem tengist fermingunni. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 8. mars. Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 12. mars Á laugardag: Suðlæg átt, 13-20 m/s og rigning, sums staðar tals- verð úrkoma, en þurrt að kalla NA- til. Hiti 4 til 9 stig. Hvassari suð- vestanátt um kvöldið með skúrum eða éljum og kólnandi veðri. Á sunnudag: Suðvestan hvassviðri og éljagangur, en bjart- viðri A-lands. Hiti um og yfir frostmarki. Dregur úr vindi um kvöldið. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008- 2009 09.35 Kastljós 09.50 Menningin 10.00 Rúnturinn 11.20 Smáborgarasýn Frímanns 11.40 Íslenskur matur 12.05 Heimaleikfimi 12.15 Eldað með Ebbu 12.45 Velkomin til framtíðar 13.15 Tilraunin – Seinni hluti 14.00 Íslendingar 14.55 Saman að eilífu 15.25 Heillandi hönnun 15.55 Ofurheilar – Svefnleysi 16.25 Ekki gera þetta heima 16.55 Martin læknir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Gettu betur 20.45 Tónatal – brot 20.55 Vikan með Gísla Marteini 21.45 Frankie Drake 22.30 Ali G Indahouse 23.55 Frú Wilson 00.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 13.00 Dr. Phil 13.41 The Late Late Show with James Corden 14.21 Superstore 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 Man with a Plan 20.00 The Bachelor 21.30 Magic Mike 23.16 London Has Fallen 00.51 Dragged Across Conc- rete Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Supernanny 10.45 Who Do You Think You Are? 11.45 Shipwrecked 12.35 Nágrannar 12.55 Manifest 13.35 Lóa Pind: Bara geðveik 14.10 Í eldhúsi Evu 14.40 Ghetto betur 15.20 GYM 15.45 Who Wants to Be a Millionaire 16.30 Brother vs. Brother 17.10 Modern Family 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Í kvöld er gigg 19.45 The Masked Singer 20.50 The Clovehitch Killer 22.40 Braveheart 01.30 God’s Own Country 03.10 Veronica Mars 03.50 The O.C. 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Karlmennskan (e) 21.00 Helgarjóga (e) 21.30 Bílalíf (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 21.30 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Málið er. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Grettis saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 26. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:45 18:38 ÍSAFJÖRÐUR 8:56 18:36 SIGLUFJÖRÐUR 8:39 18:19 DJÚPIVOGUR 8:16 18:05 Veðrið kl. 12 í dag Sunnan 8-15 m/s í dag og rigning eða skúrir, en úrkomulítið um landið NA-vert. Hvessir heldur annað kvöld. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast NA-lands. Einn af mörgum mæli- kvörðum á hinn marg- umtalaða kórónuveiru- faraldur eru upplýsingafundir al- mannavarna. Því voru það ákveðin tímamót í faraldrinum þegar ákvörðun var tekin í gær um að fækka þeim úr tveimur í einn vikulega. Það eru þannig bein tengsl á milli alvarleika far- aldursins og fjölda upplýsingafunda, þegar far- aldurinn er á undanhaldi eru upplýsingafundirnir það einnig. En er hætta á að faraldurinn fari á flug þegar slakað er á upplýsingafundum? Rit- stjóri Viljans, Björn Ingi Hrafnsson, spurði sótt- varnalækni raunar síðastliðið haust hvort fækkun upplýsingafunda þá hefði eitthvað með aukinn smitfjölda að gera, þar sem fólk slakaði frekar á ef það fyndi á sér að þríeykið gerði það einnig. Í byrjun þessa árs spurði ritstjórinn reyndar hvort ekki væri kominn tími á færri upplýsinga- fundi í ljósi góðrar stöðu á faraldrinum. Þá hló Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og minntist fyrri ummæla Björns um tengsl færri funda og fleiri smita. En nú er í það minnsta komið að því, fundirnir verða einungis vikulega, og líklega er best fyrir undirritaða að setja sig ekki í spákonu- sætið. Hvort smitum fjölgi eða fækki verður bara „að koma í ljós“ eins og Þórólfur segir svo oft. Ljósvakinn Ragnhildur Þrastardóttir Fundað Frá einum af fjölmörgum upplýsingafundum. Faraldur og fundir hönd í hönd 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Elfa Ýr Gylfadóttir, fjölmiðlafræð- ingur og framkvæmdastjóri fjöl- miðlanefndar, mætti í viðtal í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hún ræddi við þau um samfélags- miðla og hvernig þeir stjórna því sem fólk sér. Hún segir gott að heimildarmyndir á borð við Social Dilemma séu gefnar út vegna þess að fólk verður þá með- vitaðra um að það sé vara þessara samfélagsmiðla og hverju sé verið að safna og af hverju. Elfa segir samfélagsmiðlana nýta sér stað- setningarforrit, leit á Google, hvað fólk líkar við og fleira til þess að úbúa ákveðið mynstur sem það nýtir svo í að klæðskerasníða aug- lýsingarnar. Viðtalið við Elfu má nálgast í heild sinni á K100.is. Mikilvægt að gera sér grein fyrir áhrifum samfélagsmiðla Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 alskýjað Lúxemborg 15 heiðskírt Algarve 17 skýjað Stykkishólmur 1 alskýjað Brussel 14 léttskýjað Madríd 13 heiðskírt Akureyri -2 léttskýjað Dublin 9 léttskýjað Barcelona 15 heiðskírt Egilsstaðir -1 heiðskírt Glasgow 8 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Keflavíkurflugv. 4 súld London 11 alskýjað Róm 16 heiðskírt Nuuk -4 léttskýjað París 16 heiðskírt Aþena 13 léttskýjað Þórshöfn 6 skýjað Amsterdam 10 skýjað Winnipeg -5 léttskýjað Ósló 4 alskýjað Hamborg 14 léttskýjað Montreal -3 alskýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Berlín 16 heiðskírt New York 6 heiðskírt Stokkhólmur 10 skýjað Vín 13 heiðskírt Chicago 1 léttskýjað Helsinki 2 súld Moskva 2 alskýjað Orlando 23 heiðskírt  Bresk þáttaröð í þremur hlutum um ekkjuna Alison Wilson sem kemst að því eftir andlát eiginmanns síns að hann blekkti hana í meira en tvo áratugi og átti sér nokkur líf. Leikkonan Ruth Wilson fer með aðalhlutverkið í þáttunum, en þeir eru byggðir á sönnum atburðum sem hentu ömmu hennar. e. RÚV kl. 23:55 Frú Wilson 1:3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.