Morgunblaðið - 02.03.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2021
SÉRBLAÐ
Fermingarblaðið hefur
verið eitt af vinsælustu
sérblöðum Morgunblaðsins.
Fjallað verður um allt
sem tengist fermingunni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 8. mars.
Fermingarblað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn
12. mars
Á miðvikudag: Austan og suð-
austan 5-13 m/s, lítils háttar rign-
ing eða slydda og hiti 0 til 5 stig. Yf-
irleitt bjartviðri á NA-verðu landinu
og vægt frost þar. Á fimmtudag:
Suðlæg átt, 3-10 m/s og skýjað, en lítils háttar væta við S- og V-ströndina. Hiti 0 til 6
stig, svalast á NA-landi. Á föstudag: Suðlægar áttir og skýjað, en þurrt að mestu.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2008-
2009
09.35 Kastljós
09.50 Menningin
10.00 Íslendingar
10.45 Af fingrum fram
11.30 Íslenskur matur
11.55 Heimaleikfimi
12.10 10 km skíðaganga
kvenna
13.25 Hundalíf
13.35 Leyndardómar manns-
líkamans
14.30 Baðstofuballettinn
15.00 Leyndarlíf kattardýra
15.50 Baráttan – 100 ára
saga Stúdentaráðs
16.05 Sitthvað skrítið í nátt-
úrunni
17.00 Martin læknir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Hönnunarstirnin
18.46 Vísundur
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Okkar á milli
20.30 Eldað úr afskurði
21.00 Síðasta konungsríkið
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 DNA
23.05 Vesalingarnir
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.41 The Late Late Show
with James Corden
14.21 American Housewife
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Speechless
19.40 mixed-ish
20.10 Zoey’s Extraordinary
Playlist
21.00 FBI
21.50 Dark Money
22.50 Fosse/Verdon
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Station 19
01.10 The Resident
01.55 The Great
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Logi í beinni
10.45 The Village
11.30 NCIS
12.10 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Office
13.20 The Diagnosis Detecti-
ves
14.20 Ísskápastríð
14.50 Poppsvar
15.30 Hannað fyrir Ísland
16.10 First Dates Hotel
17.00 PJ Karsjó
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 MasterChef Junior
19.50 12 Puppies and Us
20.55 Mom
21.15 Magnum P.I.
22.05 Alternate Endings: 6
New Ways to Die in
America
23.10 Last Week Tonight with
John Oliver
23.45 The Wire
00.45 The Good Doctor
01.30 Limetown
02.00 I Love You, Now Die
03.15 Veronica Mars
03.55 The O.C.
20.00 Matur og heimili
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan
20.30 Uppskrift að góðum
degi
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Grettis
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
2. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:31 18:50
ÍSAFJÖRÐUR 8:41 18:50
SIGLUFJÖRÐUR 8:24 18:33
DJÚPIVOGUR 8:02 18:18
Veðrið kl. 12 í dag
Slydda en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Snýst í norðan og norðaustan 8-15 með
slyddu eða snjókomu norðan til um kvöldið, hvassast á Vestfjörðum. Hiti yfirleitt 2 til 8
stig að deginum, en víða vægt frost í kvöld og nótt.
Ég saknaði kvöldfrétta
Stöðvar 2 daginn sem
stóri skjálftinn reið yf-
ir í síðustu viku. Eng-
inn þarf að segja mér
annað en að okkar
besti hamfaramaður,
Kristján Már Unn-
arsson, hafi verið
sendur af stað í gula
vestinu og líkurnar á
því að hann hafi
brennt á löglegum
hraða til Grindavíkur verða að teljast hverfandi.
Engum núlifandi Íslendingi þykir eins gaman í
vinnunni og Kristjáni Má, sérstaklega þegar jörð
byrjar að skjálfa og fjöll að skyrpa eldi og brenni-
steini. Þá ræður hann sér ekki. Agalegt að missa
af þessu á miðvikudaginn var. Ætti ekki að vera
hægt að kaupa staka fréttatíma eins og staka fót-
boltaleiki? Er það kannski hægt?
RÚV var að vonum vandi á höndum, að svara
þessu útspili Stöðvar 2, en leysti málið á snilldar-
legan hátt með því að gera út sinn virðulegasta og
best klædda mann, Hauk Holm. Ég vona að þessi
þjóð geri sér grein fyrir því hvað hún er heppin að
eiga svo glæsilegan fréttamann. Þegar Haukur
birtist á skjánum líður mér alltaf eins og að ég sé
kominn aftur á 18. öld og sé í návist stiftamt-
manns, konferensráðs eða annarra slíkra höfð-
ingja. Spennustigið í Hauki er mun lægra en í
Kristjáni Má en hann leysti fréttaflutninginn eigi
að síður afskaplega vel af hendi og hafði vit á að
sleppa gula vestinu – enda var það ekki komið í
tísku meðan móðuharðindin gengu yfir landið.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Glæsilegur Haukur
Holm fréttamaður.
Skjáskot
Vaskleg Holmganga 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson
og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá
ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Sigrún Ósk Krist-
jánsdóttir hóf á
dögunum sýningar
á nýrri þáttaröð af
Leitinni að upprun-
anum á Stöð 2. Í
þessari þáttaröð kemur Sigrún til
með að ræða við fólk sem hefur nú
þegar verið til umfjöllunar í þátt-
unum og fær að sjá hvernig sam-
skiptin ganga við blóðforeldrana.
Sigrún ræddi við þá Loga Berg-
mann og Sigga Gunnars í Síðdeg-
isþættinum á K100. Þar segist Sig-
rún einnig vera með nýjar sögur af
fólki sem sat heima í sófa og fylgd-
ist með þáttunum og ákvað að láta
þá verða sér hvatningu til þess að
fara að leita sjálft. Sigrún segir
ferðina til Tyrklands vera þá eft-
irminnilegustu en það var fyrsta
ferðin sem þau lögðu af stað í og
rosalega margt sem kom upp á.
Viðtalið við Sigrúnu má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Ræðir við fólk um
samskiptin við
blóðforeldrana
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 12 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 11 heiðskírt Madríd 9 léttskýjað
Akureyri 5 skýjað Dublin 7 skýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 2 heiðskírt Glasgow 10 heiðskírt Mallorca 14 skýjað
Keflavíkurflugv. 4 alskýjað London 8 skýjað Róm 15 heiðskírt
Nuuk -10 súld París 13 heiðskírt Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 9 heiðskírt Winnipeg -19 heiðskírt
Ósló 3 heiðskírt Hamborg 7 heiðskírt Montreal 3 skýjað
Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Berlín 8 heiðskírt New York 6 þoka
Stokkhólmur 5 heiðskírt Vín 8 heiðskírt Chicago 0 léttskýjað
Helsinki 4 heiðskírt Moskva 1 skýjað Orlando 27 léttskýjað
Heimildarþættir frá 2020 þar sem fylgst er með þegar tólf hvolpar eignast ný
heimili og hvernig gengur fyrstu mikilvægustu mánuðina saman.
Stöð 2 kl. 19.50 12 Puppies and Us