Fréttablaðið - 27.08.2021, Page 7

Fréttablaðið - 27.08.2021, Page 7
BM Vallá styrkir bóluefnadreifingu UNICEF Í mörgum efnaminni löndum ríkir enn neyðarástand vegna Covid-19. UNICEF leiðir risavaxið verkefni sem snýst um dreifingu bóluefna um heimsbyggðina svo ekkert land verði útundan í baráttunni. Faraldurinn klárast ekki fyrr en öll lönd heims hafa verið bólusett. BM Vallá styrkir þetta verkefni UNICEF. Fyrir hverja 10 fermetra af hellum keyptum á árinu tryggjum við dreifingu á bóluefni við COVID-19 fyrir einn einstakling. Hjálparhellur eru nýtt samfélagsverkefni BM Vallá sem ætlað er að styðja við þarft málefni á hverju ári. bmvalla.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.