Fréttablaðið - 27.08.2021, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 27.08.2021, Blaðsíða 13
KYNN INGARBLAÐ Kynningar: Rannís, Advania, Háskóli Íslands, Ýmir Tech, Envalys, Kiso, Responsible FoodsFÖSTUDAGUR 27. ágúst 2021 Nýsköpun á Íslandi Svandís Unnur Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá Rannís, Sigríður Heimisdóttir, sérfræðingur hjá Rannís, og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Sprotar vaxa og Dafna í bjartsýni Hlutverk Tækniþróunarsjóðs er að veita styrki til þróunarstarfa og rannsókna á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi. „Þetta ár er stærsta árið í sögu Tækniþróunarsjóðs og erum við afar stolt af þeim verkefnum sem hlutu styrk þetta árið,“ segir Sigríður Heimisdóttir, sérfræðingur hjá Rannís. 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.