Fréttablaðið - 27.08.2021, Side 13

Fréttablaðið - 27.08.2021, Side 13
KYNN INGARBLAÐ Kynningar: Rannís, Advania, Háskóli Íslands, Ýmir Tech, Envalys, Kiso, Responsible FoodsFÖSTUDAGUR 27. ágúst 2021 Nýsköpun á Íslandi Svandís Unnur Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá Rannís, Sigríður Heimisdóttir, sérfræðingur hjá Rannís, og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Sprotar vaxa og Dafna í bjartsýni Hlutverk Tækniþróunarsjóðs er að veita styrki til þróunarstarfa og rannsókna á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi. „Þetta ár er stærsta árið í sögu Tækniþróunarsjóðs og erum við afar stolt af þeim verkefnum sem hlutu styrk þetta árið,“ segir Sigríður Heimisdóttir, sérfræðingur hjá Rannís. 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.