Fréttablaðið - 27.08.2021, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 27.08.2021, Blaðsíða 7
BM Vallá styrkir bóluefnadreifingu UNICEF Í mörgum efnaminni löndum ríkir enn neyðarástand vegna Covid-19. UNICEF leiðir risavaxið verkefni sem snýst um dreifingu bóluefna um heimsbyggðina svo ekkert land verði útundan í baráttunni. Faraldurinn klárast ekki fyrr en öll lönd heims hafa verið bólusett. BM Vallá styrkir þetta verkefni UNICEF. Fyrir hverja 10 fermetra af hellum keyptum á árinu tryggjum við dreifingu á bóluefni við COVID-19 fyrir einn einstakling. Hjálparhellur eru nýtt samfélagsverkefni BM Vallá sem ætlað er að styðja við þarft málefni á hverju ári. bmvalla.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.