Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1951, Blaðsíða 21

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 01.12.1951, Blaðsíða 21
 Félagatai B. S. R. B. 31 . desember 1950 I. Félög rikisstarfsmanna: Konur Karlar Alls Skattur 1. Félag flugvallastarfsmanna ríkisins 3 43 46 kr. 460,00 2. — forstjóra pósts og síma 13 13 — 130,00 3. — íslenzkra hjúkrunarkvenna 121 121 — 1.210,00 4. — íslenzkra símamanna 151 209 360 — 3.600,00 5. — menntaskólakennara 30 30 — 300,00 6. — símastjóra á 1. fl. B. stöðvum 9 26 35 — 350,00 7. — starfsmanna Háskóla íslands 25 25 — 250,00 8. Landssamband framhaldsskólakennara 12 123 135 — 1.350,00 9. Læknafélag íslands 62 62 — 620,00 10. Lögreglufélag Reykjavíkur 110 110 — 1.100,00 11. Póstmannafélag íslands 3 98 101 — 1.010,00 12. Prestafélag íslands 104 104 — 1.040,00 13. Samband íslenzkra bamakennara 116 337 453 — 4.530,00 14. Starfsmannafélag ríkisstofnana 152 405 557 — 5.570,00 15. ríkisútvarpsins 14 42 56 — 560,00 16. sjúkrasamlags Reykjavíkur... 7 10 17 — 170,00 17. Tollvarðafélag íslands 50 50 — 500,00 Samtals:... 588 1687 2275 kr. 22.750,00 II Félög baejastarfsmanna: 18. Félag opinberra starfsmanna ísafirði 28 28 kr. 280,00 19. Starfsmannafélag Akureyrarbæjar 4 46 50 — 500,00 20. Hafnarfjarðarbæjar 4 42 46 — 460,00 21. Reykjavíkurbæjar 93 484 577 — 5.770,00 22. Siglufjarðarbæjar 4 20 24 — 240,00 23. Vestmannaeyjabæjar 9 37 46 — 460,00 Bæjarstarfsmenn alls:... 114 657 771 kr. 7.710,00 Félagar innan B. S. R. B. alls:.. . 702 2344 3046 kr. 30.460,00 Ný félög á árinu: 24. Löreglufélag Suðurnesja 12 12 25. Lögfræðingafélag Stjómarráðsins 23 23 702 2379 3081 Mótmæli gegn lengingu vinnutíma. lagafrumvarpi fyrir næsta ár, ef sama tilhögun „14. þing B. S. R. B. lýsir ánægju sinni yfir verður á þessum málum og verið hefir". heimild þeirri, sem Alþingi hefir veitt í fjárlög- um tvö s. 1. ár, í því skyni að ganga til móts við réttmætar óskir opinberra starfsmanna um grunnkaupshækkun. Hinsvegar lýsir þingið van- þóknun sinni á skilyrði því, um lengingu vinnu- ti'ma ákveðinna starfshópa, er látið hefir verið fylgja þessari réttarbót, og skorar því eindregið á Alþingi að fella skilyrði þetta niður úr fjár- Verðlagsuppbót á Iífeyri. „14. þing B. S. R. B. skorar á ríkisstjórn og Al- þingi að gera þegar nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að þeir, sem fá greiddan lífeyri, fái fulla verðlagsuppbót samkvæmt sömu reglum og gilda um greiðslu uppbóta á almenn laun“. STARFSMANNABLAÐIÐ 21

x

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)
https://timarit.is/publication/1580

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.