BSRB-tíðindi : fréttabréf - 15.03.1990, Blaðsíða 6

BSRB-tíðindi : fréttabréf - 15.03.1990, Blaðsíða 6
Ferðanefnd BSRB Orlofsferðir BSRB sumarið 1990 Selt verður í ferðimar laugardaginn 31. mars Ferðimar til og frá Kaupmannahöfn verða á skrifstofu BSRB sem hér segir, og er vert að árétta að í sumar er ekki um neitt leiguflug að ræða, heldur reglu- Boðið er upp á ferðir til eftirfarandi staða: bundið áætlunarflug Flugleiða: Kaupmannahöfn, Luxemburg, Oslo, Stokk- hólmur, Gautaborg, Salzburg, London, New út heim York. 4. júní 26. júní 6. júní 28. júní Allar ferðir eru famar í júní, júlí og ágúst, og 8. júní 30. júní byggjast á samningum BSRB við Samvinnu- 18. júní 10. júlí ferðir- Landsýn. Flogið er með Flugleiðum. 20. júní 12. júlí - 22. júní 14. júlí Verð pr. sæti án fullorðnir afslátturpr. bam 2. júlí 24. júlí flugvallarskatts 2ja til 12 ára 4. júlí 26. júlí 6. júlí 28. júlí Norðurlönd kr. 16.700 5.300 16. júlí 7. ágúst Lux/Szg kr. 17.900 8.900 18. júlí 9. ágúst London kr. 17.900 6.000 20. júlí 11. ágúst New York kr. 25.500 12.250 30. júlí 21. ágúst 1. ágúst 23. ágúst Öll verð miðast við gengi 9. janúar 1990 3. ágúst 25. ágúst Flugvallarskatturinn er kr. 1.050 fyrir fullorðna 13. ágúst 4. september og kr. 525 fyrir börn að 12 ára aldri. 15. ágúst 6. september 17. ágúst 8. september Nýjung! 50% afsláttur er veittur í innanlandsflugi í tengslum við ferðir þessar, og er miðað við að afslátturinnséfrá gildandifjölskyldufargjaldi. Athygli er vakin á því að laugardagsferðirnar eru fráteknar fyrir sumarhúsagesti. Þetta gildir bæði um flugið til Kaupmannahafnar og Luxem- burgar. Boðið er upp á sumarhús á tveimur stöðum í Danmörku;Karlslunde og Gilleleje. Karlslunde er í 26 km fjarlægð frá Kaupmannahöfn, en Gilleleje um 60 km. Farseðlana, auk bókunargjalds, þarf að greiða við pöntun, en sumarhús og bílaleigubíla í síðasta lagi 5 vikum fyrir brottför, og þá hjá Samvinnu- ferðum- Landsýn. Kaupmannahöfn Félagsmönnum BSRB gefst nú annað árið í röð kos tur á ódýrum orlofsferðum til okkar gömlu höfuðborgar, Kaupmannahafnar. Þessar ferðir gerðu mikla lukku í fyrra og seldust miðarnir upp á skömmum tíma. Karlslunde í Karlslunde Strand Feriecenter er boðið upp á sumarhús í ræktarlegum garði steinsnar frá fallegri sandströnd Eyrarsunds. Vel búin, tveggja hæða raðhús með tveimur svefnherbergjum,setustofu, baðherbergi og 6

x

BSRB-tíðindi : fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB-tíðindi : fréttabréf
https://timarit.is/publication/1586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.