BSRB-tíðindi : fréttabréf - 15.03.1990, Blaðsíða 8

BSRB-tíðindi : fréttabréf - 15.03.1990, Blaðsíða 8
Ferðanefnd BSRB 4. júlí 25. júlí ö.júlí 27. júlí ll.júlí 1. ágúst 13. júlí 3. ágúst 14. júlí 4. ágúst 18. júlí 8. ágúst 20. júlí 10. ágúst 21. júlí 11. ágúst 25. júlí 15. ágúst 27. júlí 17. ágúst 1. ágúst 22. ágúst 3. ágúst 24. ágúst 4. ágúst 25. ágúst 8. ágúst 29. ágúst 10. ágúst 31. ágúst 11. ágúst 1. september 15. ágúst 5. september 17. ágúst 7. september 22. ágúst 12. september 25. ágúst 14. september 31. ágúst 22. september Eins og áður verður boðið upp á sumarhús í tengslum viðLuxemburgarflugið. BSRB- félagar eiga þess áfram kost að leigja sér hús í Warsberg. Þá stendur nýr staður til boða; Hoogvaals í Hollandi, en að auki er mögulegt að festa sér hús utan þessara tveggja sumarhúsabyggða. (bankar, verslanir, pósthús, læknar osfrv.) gerir það að verkum að ekki er bráðnauðsynlegt að leigja sér bfl, að minnsta kosti ekki allan tímann. Þijú svefnherbergi eru í húsunum, setustofa og eldhúskrókur. Á svæðinu er líka stærðar tjald- og húsvagna- stæði. „Stæði” er nú reyndar rangnefni, þar sem öll nauðsynlegustu þægindi er þama að hafa, þar á meðal rafmagn og vatn. Góður kostur, og afar hagkvæmur. Tímabil Vikuverð í íslenskum krónum 9.6. - 16.6. 19.764 16.6. - 23.6. 21.384 23.6. - 30.6. 23.014 30.6. - 7.7. 25.524 7.7. - 14.7. 28.584 14.7. - 21.7. 30.104 21.7. - 4.8. 31.824 4.8. - 11.8. 30.104 11.8. - 18.8. 27.684 18.8. - 25.8. 25.524 25.8. - 1.9. 22.284 Við brottför bætast 1.620 íslenskar krónur við verðið, og er það vegna hreingerningar á húsunum. Warsberg Hoogvaals Margir BSRB- félagar eiga góðar minningar úrfyrri ffíumum sumarhúsabyggðinaíWarsberg í Vestur- Þýskalandi, skammt frá Luxemburg og Frakklandi. Warsberg stendur á skógi vaxinni hæð við ána Saar, en Moseláin er einnig skammt undan. Saarburg, gróinn og fallegur bær, stendur á bökkum Saar, og hefur kláfferja verið reist milli sumarhúsabyggðarinnar á hæðinni og bæjarins, og ferðast orlofsgestir í Warsberg frítt með henni. Warsberg hefur margt til síns ágætis; þjónustumiðstöð og margs konar þægindi, verslanir, útisundlaug og leiksvæði svo eitthvað sé nefnt. Heilmikið við að vera fyrir krakka ekki síður en fullorðna fólkið. Og í nágrenninu er margt að skoða. Warsberg er vel í sveit sett fyrir þá sem vilja ferðast um á bílaleigubíl, en kláffeijutengingin við „alvörubæinn” Saarburg Bohemen Resort Hoogvaals er nýr og glæsi- legur sumarhúsagarður með 320 sumarhúsum á fallegu og gróðursælu svæði. í þjónustukjarna er veitingastaður, verslanir, bar, þrjár sundlaugar og bamalaug. Splunkunýr golfvöllur er við svæðið. Hvert hús er á tveimur hæðum; tvö svefnher- bergi og baðherbergi uppi en setustofa með sjónvarpi, eldhús og eitt svefnherbergi niðri. Húsin em vel útbúin. Góður og vandaður gististaður, með öðrum orðum. Hentar vel fyrir þá sem vilja fasta bækistöð og góða gistingu um tíma á ökuferð sinni um Evrópu. Innifalið í verði sumarhúsanna í Hollandi: Allur rúmfatnaður, þrif á húsi í lok dvalar. Allir ferðamannaskattar. Rafmagn og hiti.

x

BSRB-tíðindi : fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB-tíðindi : fréttabréf
https://timarit.is/publication/1586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.