BSRB-tíðindi : fréttabréf - 15.03.1990, Blaðsíða 7

BSRB-tíðindi : fréttabréf - 15.03.1990, Blaðsíða 7
eldhúsi. Á svæðinu er veitingasalur, þvottaað- staða, sjónvarpsherbergi, borðtennis, billjard, gufubað, leikvöllur, reiðhjólaleiga og margt fleira. í nýútkomnum ferðabæklingi Samvinnuferða- Landsýnar er svofellt mat lagt á Karlslunde og það sem staðurinn hefur upp á að bjóða: „Vel staðsett hús, skammt frá Kaupmannahöfn, sem íslendingar hafa mikla og góða reynslu af og standa ávallt fyrir sínu. Henta vel fyrir farþega sem velja flug og bíl.” Tímabil Vikuverð í íslenskum krónum 2.6,- 23.6. 19.400 23.6.- 7.7. 23.700 7.7.- 28.7. 30.500 28.7.- 11.8. 26.200 11.8.- 1.9. 19.400 1.9. - 8.9. 18.600 Rúmfatnaður kostar 40 danskar krónur á mann. Gestir eiga sjálfir að gera hreint í lok dvalar, en tiltektina er hægt að kaupa af sér á 400 krónur danskar. Samvinnuferðir Landsýn hafa milligöngu um útvegun hótelherbergja sé þess óskað, og leitast við að uppfylla aðrar „séróskir” farþega. Bílaleigubílar í Danmörku: Eftirfarandi verðlisti gildir aðeins í tengslum við aðildarfélagsflug til Danmerkur, og er um að ræða bíla frá Hertz bílaleigunni. Ótakmarkaður akstur er innifalinn, söluskattur (22%) og kaskótrygging (C.D.W.). Farþegatrygging (P.A.I.) er 171 dönsk króna á viku, og greiðist beint til bílaleigu ef hún er tekin. Gilleleje Gilleleje Feriecenter: Stór og rúmgóð sumarhús með tveimur svefnherbergjum, vel búinni stofu og eldhúsi. Góð verönd er við hvert hús. Á sumarhúsasvæðinu er sérstök þjónustu- miðstöð sem umlykur skjólgóða útisundlaug. Við laugina eru sólbekkir og borð og sérstök barnalaug. I þjónustumiðstöðinni sjálfri er gufubað,borðtennissalur, billjard, veitingastaður, sjónvarpsstofa og setustofa með ami. Einnig pósthús og sjónvarpsleiga. Samvinnuferðafólk gefur staðnum þessa 1 vika 2vikur 3vikur aukadagar Bíll A: Ford Fiesta eða samsvarandi stærð 19.603 35.481 50.332 2.324 Bíll B: Ford Escort eða samsvarandi stærð 22.540 41.136 57.763 2.676 Bíll C: Ford Sierra eða samsvarandi stærð 26.342 47.558 66.720 3.092 Bíll D: Volvo 440 GLT eða samsvarandi stærð 34.848 64.512 89.645 4.154 Bíll G: Audi 80 eða samsvarandi stærð 38.016 70.330 97.980 4.542 Bíll H: Volvo 245 station eða samsvarandi stærð 38.016 70.330 97.980 4.542 Bíll O: Minibus VW eða samsvarandi stærð 57.552 104.275 144.538 6.700 einkunn í sínum pésa:, ,Góð staðsetning, góður lAlxemhurp aðbúnaður, góð stemmning meðal gestanna góð hús fyrir íslenskar fjölskyldur!” út heim 6. júní 27.júní Tímabil Vikuverð í 8. júní 29.júní íslenskum krónum 9. júní 30. júní 2.6. - 23.6. 25.900 13.júní 4. júlí 23.6,- 7.7. 32.600 15. júní 6. júlí 7.7. - 28.7. 37.900 20. júní ll.júlí 28.7.- 11.8. 34.600 22. júní 13. júlí 11.8.- 1.9. 25.900 23. júní 14. júlí 1.9.- 8.9. 22.100 27.júní 18. júlí Innifalið í verðinu, bæði í Karlslunde og 29. júní 20. júlí Gilleleje, er rafmagn, hiti og söluskattur. 30. júní 21. júlí 7

x

BSRB-tíðindi : fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB-tíðindi : fréttabréf
https://timarit.is/publication/1586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.