Morgunblaðið - 17.04.2021, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2021 35
Grunnskóli Snæfellsbæjar er þriggja starfstöðva
grunnskóli með um 230 nemendur. Starfstöðvar
hans eru í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsu. Nánari
upplýsingar um skólann eru á heimasíðu hans, á
slóðinni http://www.gsnb.is/
Auglýst er eftir
Umsjónarkennara í 1.-7. bekk.
Kennara í heimilisfræði, í 50% starf.
Tímabundna stöðu íþróttakennara
í 50% starf, í eitt ár.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Leyfisbréf.
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum.
Hæfni í mannlegum samskiptum og góðir
skipulagshæfileikar.
Reynsla af teymisvinnu og áhugi á
þróunarstarfi.
Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og
Launanefndar sveitarfélaga.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Snæfellsbæjar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Umsóknir sendist fyrir 30. apríl 2021 til skólastjóra
Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ennisbraut 11,
355 Snæfellsbæ eða á netfangið hilmara@gsnb.is.
Í þeim skulu koma fram upplýsingar um menntun,
réttindi og starfsreynslu.
Frekari upplýsingar veitir Hilmar Már Arason
í síma 894 9903 eða hilmara@gsnb.is.
Óskum eftir kennurum
fyrir skólaárið 2021 - 2022
Viðskiptavit ehf. er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sinnir
verktöku ásamt alhliða verkefnastjórnun og ráðgjöf. Viðskiptavit
hefur innan sinna raða reynslumikið og hæfileikaríkt starfsfólk
á sviði byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar.
Verkstjóri
Viðskiptavit ehf býður áhugavert framtíðarstarf og
spennandi verkefnastöðu fyrir verkstjóra sem hefur
góða reynslu af stýringu á verkstað.
Viðkomandi mun vinna náið með eigendum að
fjölbreyttum verkefnum.
HELSTU VERKEFNI
• Dagleg verkstjórn og rekstur á byggingarsvæðum
fyrirtækisins
• Samskipti við opinbera aðila og samstarfsaðila
Um er að ræða skemmtilegt, krefjandi og fjölbreytt
starf þar sem öryggi, gæði og afköst skipta
meginmáli.
STARFSKRÖFUR OG EIGINLEIKAR
• Viðeigandi menntun (meistararéttindi) og
marktæk reynsla á verkstað
• Reynsla af AJOUR kostur
• Stundvísi, sjálfstæði og vinnusemi
• Árangursdrifin og lausnamiðuð nálgun
• Samskiptafærni, frumkvæði og framúrskarandi
þjónustulund
Umsóknarfrestur er til 23. apríl 2021.
Umsóknir óskast sendar til sigridur@vvit.is
með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila.
Fjölbrautaskólinn við Ármúla auglýsir
eftirfarandi stöður lausar til umsóknar
• Kennari í ensku í 50% starf
• Kennari í hjúkrunargreinum í 50% starf
• Kennari í kvikmyndagerð í 100% starf (á haustönn)
• Kennari á sérnámsbraut í 100% starf
• Kennari í stærðfræði í 50% starf
• Félags- og forvarnarfulltrúi í 50% starf
• Umsjónarmaður fasteigna í 100% starf
Í umsókn þurfa að koma fram upplýsingar um menntun, staðfest afrit af prófskírteinum, afrit af leyfisbréfi til að nota starfsheitið
kennari (þar sem það á við), upplýsingar um fyrri störf og meðmælendur. Kynningabréf er æskilegt.
Vakin er athygli umsækjenda á að áður en að ráðningu kemur þarf að liggja fyrir hreint sakavottorð.
Allar frekari upplýsingar um hvert og eitt starf má finna á Starfatorgi, www.starfatorg.is.
Umsókn skal senda til Kristrúnar Birgisdóttir, aðstoðarskólameistara sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið (sími 525 8800),
netfang: kristrun.birgisdottir@fa.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn getur gilt í sex mánuði frá því að umsóknar-
fresti lýkur.
Á heimasíðunni www.fa.is er að finna helstu upplýsingar um skólann og starfsemi hans.
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um störfin.
Magnús Ingvason
Skólameistari FÁ
Húsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu fjögurra
herbergja íbúðarhúsnæði í Reykjavík, svæði
101 og 107, eða nærliggjandi svæði, fyrir
norskan starfsmann sendiráðsins.
Óskað er eftir aðgengi að svölum eða garði
og bílskúrsplássi.
Leigutími er fjögur ár, frá 1. ágúst 2021.
Öruggar greiðslur og góð umgengni.
Nánari upplýsingar í síma 5 200 700 eða
emb.reykjavik@mfa.no
Húsnæði óskast
Raðauglýsingar
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
hagvangur.is
Lögfræðingur
Kennarasamband Íslands (KÍ) auglýsir laust til umsóknar starf
lögfræðings. Verkefni KÍ eru fjölbreytt og krefjandi. Lögfræð-
ingur heyrir undir sviðsstjóra lögfræðisviðs KÍ. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Lögfræðileg ráðgjöf til KÍ, aðildarfélaga og sjóða.
• Aðstoð við persónuverndarmál.
• Lögfræðileg ráðgjöf á sviði vinnuréttar til félagsmanna.
• Aðstoð við gerð og túlkun kjarasamninga KÍ.
• Umsagnir lagafrumvarpa og þátttaka í nefndum.
• Samskipti og samstarf við hagsmunaaðila.
• Halda fyrirlestra á vegum KÍ.
• Málflutningur og önnur lögfræðileg störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Fullnaðarpróf í lögfræði er skilyrði. Lögmannsréttindi
æskileg.
• Reynsla sem nýtist í starfi er skilyrði.
• Þekking á vinnurétti og túlkun kjarasamninga er kostur.
• Þekking á persónuvernd er kostur.
• Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er skilyrði.
• Góð samskipahæfni, lipurð í mannlegum samskiptum og
geta til að vinna sjálfstætt í krefjandi umhverfi.
• Skipulagshæfni, ögun í vinnubrögðum, hæfni til að miðla
málum og ná sáttum.
Umsóknarfrestur er til og með 2. maí nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og fram kemur
rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu.
Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur
rennur út.