Morgunblaðið - 17.04.2021, Síða 46
19.30 Atvinnupúlsinn á Vest-
fjörðum – Þáttur 1
20.00 Fiskidagstónleikar
2016
20.00 Fiskidagstónleikar
2015
Endurt. allan sólarhr.
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2021
vottun reynsla
ára
ábyrgð
gæði
miðstöðvarofnar
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - sími 577 5177 - ofnasmidja.is
Eigum úrval af
miðstöðvar- og handklæðaofnum
hafðu það notalegt
Á sunnudag: Suðvestan 8-15 m/s
og slydduél eða él, en léttir til norð-
austan- og austanlands. Hiti 0 til 6
stig. Á mánudag: Vestlæg átt 5-10
og él, en léttskýjað um landið aust-
anvert. Hiti um eða yfir frostmarki. Á þriðjudag: Norðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Dá-
lítil él á norðanverðu landinu. Þurrt og bjart sunnanlands og hiti að 5 stigum yfir daginn.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Gettu betur – Bran-
sastríð
11.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
11.50 Poirot –
13.30 Ísland: bíóland
14.30 Landinn
15.00 Slóvenía – Ísland
17.15 Kveikur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Herra Bean
18.40 Hjá dýralækninum
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Alla leið
21.00 Íslensku tónlist-
arverðlaunin
22.35 Bíóást: The People VS.
Larry Flynt
22.40 Ákæruvaldið gegn Larry
Flynt
Sjónvarp Símans
11.15 The Block
12.20 Með Loga
13.30 Wolves – Sheff. Utd.
BEINT
13.30 Nánar auglýst síðar
16.10 The King of Queens
16.30 Everybody Loves Ray-
mond
16.55 The Bachelor
18.20 For the People
19.05 The Block
20.10 How to Lose a Guy in
10 Days
20.10 The Sun Is Also a Star
21.45 Rain Man
22.05 Patriots Day
00.15 Seeking a Friend for
the End of the World
Stöð 2
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Laugardagssögur
08.02 Sögur af svöngum
björnum
08.05 Örstutt ævintýri
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.13 Greinda Brenda
08.16 Örstutt ævintýri
08.18 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Hérinn og skjaldbakan
08.24 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.45 Tappi mús
08.50 Víkingurinn Viggó
09.00 Heiða
09.25 Latibær
09.35 Blíða og Blær
09.55 Leikfélag Esóps
10.05 Mia og ég
10.30 Lína langsokkur
10.55 Angry Birds Stella
11.00 Angelo ræður
11.10 Hunter Street
11.40 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
13.50 Modern Family
14.35 Almost Friends
16.10 Heimsókn
16.45 Skítamix
17.20 The Masked Singer
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Blindur bakstur
19.20 August Creek
20.50 Richard Jewell
23.00 How To Be a Latin Lo-
ver
00.55 Prometheus
19.00 Markaðurinn (e)
19.30 Saga og samfélag (e)
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Heima er bezt (e)
21.00 Hin rámu regindjúp (e)
21.00 Veiðin með Gunnari
Bender (e)
Endurt. allan sólar.
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
06.55 Morgunbæn og orð dags-
ins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ástir gömlu meistaranna.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Orðin sem við skiljum
ekki.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.05 Er þetta dónalegt?.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fjöllin hafa vakað.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.15 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
17. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:48 21:08
ÍSAFJÖRÐUR 5:43 21:23
SIGLUFJÖRÐUR 5:25 21:06
DJÚPIVOGUR 5:15 20:40
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan 8-13 og skúrir eða slydduél, en léttskýjað um landið norðaustanvert. Þá lægir á
landinu síðdegis. Um kvöldið er útlit fyrir ringingu í flestum landshlutum.
Kólnar smám saman í veðri, hiti 3 til 8 stig.
Hann var ekki
feiminn miðaldra
maðurinn sem til-
kynnti konu á
blindu stefnumóti
að hann ætti við
risvandamál að
stríða. Það kom
smá fát á konuna
sem von er. Mað-
urinn lýsti því fyr-
ir alþjóð að hann
gæti samt stundað kynlíf með því að sprauta í
liminn efni sem kostaði 16 pund sprautan, sem
sagt 2.800 kall fyrir hvern drátt. Nú eða í
hvert sinn sem hann vildi „toga í spottann“ svo
við förum pent í þetta.
Þetta stórskemmtilega samtal ókunnugs ást-
leitandi miðaldra fólks mátti sjá í breska þætt-
inum First Dates sem sýndur er á Stöð 2.
Það er yndislegt að fylgjast með týpunum
þar en sem betur fer er fólk af öllum stærðum,
gerðum, aldri og kynþætti valið þar inn, sem
gerir þáttinn svo líflegan. Það er ekki bara
unga og fallega fólkið sem leitar að ástinni
nefnilega!
Oft smellur fólk saman um leið og úr verða
ástarsambönd og jafnvel hjónabönd. Önnur
stefnumót enda með ósköpum, en í lok hvers
þáttar eiga pörin að ákveða hvort þau vilji
annað stefnumót.
Aumingja hreinskilni maðurinn með ris-
vandamálið fékk ekki annan séns. Hún sagðist
ekki hafa fundið neistann.
Spurning hvort svona mikil hreinskilni á
fyrsta stefnumóti sé góð hugmynd.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Risvandamál
kveikti ekki neista
Neisti Sumir finna neistann
í First Dates, aðrir ekki.
09.00 - 12.00 Helgarútgáfan
Einar Bárðarson og Anna Magga
vekja þjóðina á laugardags-
morgnum ásamt Yngva Eysteins.
Skemmtilegur dægurmálaþáttur
sem kemur þér réttum megin inn í
helgina.
12.00 - 16.00 Yngvi Eysteins
Yngvi með bestu tónlistina og létt
spjall á laugardegi.
16.00 - 19.00 Ásgeir Páll
Algjört skronster er partíþáttur
þjóðarinnar. Skronstermixið á slag-
inu 18.00 þar sem hitað er upp fyrir
kvöldið.
20.00 - 00.00 Þórscafé með Þór
Bæring. Á Þórskaffi spilum við göm-
ul og góð danslög í bland við það
vinsælasta í dag - Hver var þinn
uppáhaldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nellys eða Klaustrið?
„Það eru ekki
sautján ár síðan
ég fór að
„óheilla“ þjóðina
með þessari per-
sónu, það eru
átján ár síðan
það gerðist en Selfossinn hefst fyrir
17 árum,“ segir Þórður Helgi Þórð-
arson, gjarnan þekktur sem Doddi
litli eða Love Guru, í viðtali við Síð-
degisþáttinn. Þórður gaf út nýja út-
gáfu af laginu 1,2 Selfoss á dög-
unum en upprunaleg útgáfa lagsins
hefur verið þekkt meðal lands-
manna í 17 ár. Þórður segir lagið því
miður vera langþekktasta lag sem
hann hefur gefið út en áður hafði
hann gefið út lögin Ástarblossi og
Partý út um allt. Hann viðurkennir
að hann vilji alls ekki vera þekktur
fyrir að vera „one hit wonder“ fyrir
lagið 1,2, Selfoss. Viðtalið við Þórð í
heild sinni og nýju útgáfuna af lag-
inu má nálgast á K100.is.
Átján ár síðan Þórður
fór að „óheilla“ þjóðina
sem Love Guru
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 skúrir Lúxemborg 7 skýjað Algarve 19 skýjað
Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 10 heiðskírt Madríd 16 léttskýjað
Akureyri 9 léttskýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir 11 léttskýjað Glasgow 12 alskýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 11 léttskýjað Róm 15 léttskýjað
Nuuk -10 léttskýjað París 9 heiðskírt Aþena 15 skýjað
Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg 4 alskýjað
Ósló 11 alskýjað Hamborg 10 heiðskírt Montreal 4 rigning
Kaupmannahöfn 9 alskýjað Berlín 11 heiðskírt New York 9 alskýjað
Stokkhólmur 10 heiðskírt Vín 7 skýjað Chicago 9 skýjað
Helsinki 11 heiðskírt Moskva 15 heiðskírt Orlando 26 skýjað
DYk
U
Hringbraut
Bein útsending frá afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 í Silfurbergi
í Hörpu. Mikið verður um dýrðir í tónlistar- og skemmtiatriðum en verðlaunað
verður það tónlistarfólk sem þótti skara fram úr á árinu í flokki popp-, hipphopp-,
raf- og rokktónlistar, djass- og blústónlistar, sígildrar og samtímatónlistar sem
og tónlistar í leikhúsi og kvikmyndum.
RÚV kl. 21.00 Íslensku tónlistarverðlaunin