Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.04.2021, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.04.2021, Blaðsíða 27
25.4. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Það á að vera eins og nakin útvarpskona. (4, 2, 4, 3) 7. Heilagur úði frá fiski. (6) 12. Óstöðugleiki útlims kallar fram vökvadropann. (5) 13. Máttleysi bæjarfógeta sést berlega í kvínni. (10) 14. Athugul finnur aflitaða. (3) 15. Skemma einhvern veginn vegna Eirúnar. (7) 16. Jæja, ljúfa sá við upplýsingaöflun. (12) 17. Fljót fengi ásláttinn í lagabálknum. (12) 19. Sjónvarp eitt er með fjör hjá ruglaðri. (7) 21. Andvarp mitt nær að víkja aftur að einhverju. (5) 22. Brjáluð virðið fyrir ykkur verðgildið á skepnu. (8) 23. Kúri með fimm hundruð og útlendingi. (5) 24. Erfið yfirferðar sér leif af kroti í spegli. (8) 28. Sé son Óðins berja ruglaðan tsar fyrir venjulegastar. (11) 32. Raði Eva enn þá fyrir Ron. Það eru flippaðar ofsóknir. (11) 34. Iðka það að eiga við læsingu á tímatöflu. (10) 35. Vömb einkar lin enn inniheldur tálguðu fígúruna. (11) 36. Það að vera með þunnt lag af snjó framan sér og vera hvít. (10) 38. Lesti aftur tin og fær kjöt í staðinn. (7) 39. Ekki mél með fimm heldur tæki sem flytur afl. (6) 40. Juð við prússneskan heimspeking getur ruglað háskólastarfsmann. (7) 41. Signa tagl Ara einhvern veginn í kirkjulegri athöfn. (12) 42. Hafa vot stolið því sem er skynsamlegt? (7) LÓÐRÉTT 1. Niðurlagsorð samkvæmt mælingu. (9) 2. Varnarrit plati. (5) 3. Stækka máleiningar með því að tala í löngu máli. (9) 4. Val Lars virki land sem var nálægt Keflavík. (11) 5. Af breskum engli heilagur verði eðlilegur. (11) 6. XA-hálsmenið fæst með prófinu. (9) 8. Fjallahryssan mætir hesti. (11) 9. Reggae-tónlistin missir óslitinn hugleysingja. (7) 10. Útvegi skítur hvítt? (7) 11. Ill og fátíð geta sýnt aftökuna. (8) 18. Við Digranes par egnir. (5) 20. Hundraðföld furða sig. (5) 24. Hirðuleysislega næ að trega með Lars, sem er öfugur. (10) 25. Kóngur enn þá sleppur við það að þekkjast. (6) 26. Póstdeilan snýst um staur. (10) 27. Fá stór kafla Gunnars Gunnarssonar sem fjallar um fána? (10) 29. Austræn Indó-Evrópubúi með ruglaðri Naómí finnur döðluplómu. (10) 30. Við fiskveiðar hendir út úr reyktustu. (10) 31. Bless. Að endingu sex fléttur fara til þess sem er ekki þungur. (10) 32. Grípa andvara fyrsta mánaðarins í dúknum notuðum í jarðarför. (8) 33. Með gemsann eina getur veiðigetan verið góð. (8) 37. Dökkt ritdæmum án æru. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegis- móum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila kross- gátunni 25. apríl rennur út á hádegi föstudaginn 30. apríl. Vinningshafi kross- gátunnar 17. apríl er Sig- ríður Friðþjófsdóttir, Sóleyjarima 5, 112 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun skáldsöguna Konurnar báru nöfn eftir Jeet Thayil. Hringaná gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRIVIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku LYFT HÁUM KONA NETA A AAAA Á G L PT B R E I ÐA STA Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin HERTA STÆLI PATTA PETTA Stafakassinn TAP IÐA FARTIF AÐA PAR Fimmkrossinn PLAGA HRASA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Taska 4) Tyrki 6) Rófan Lóðrétt: 1) Tætir 2) Skraf 3) AfinnNr: 224 Lárétt: 1) Pitsa 4) Ansar 6) Karmi Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Skrap 2) Afmán 3) Raðir S

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.