Morgunblaðið - 10.05.2021, Side 25

Morgunblaðið - 10.05.2021, Side 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. MAÍ 2021 Reykjavík. Foreldrar Bjargar: Baldvin Erlendsson, f. 27.11. 1938, fyrrverandi bílstjóri, búsettur í Reykjavík, og Guðrún Halldóra Magnúsdóttir, f. 25.7. 1940, d. 15.1. 2012, húsmóðir. Þau skildu. Börn Valmundar og Bjargar eru 1) Anna Brynja, f. 3.10. 1983, sérfræðingur hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Maki: Davíð Örn Guðmundsson, f. 14.4. 1983, bifreiðasmiður. Börn þeirra eru Una Björg, f. 2008 og Kjartan Leó, f. 2016; 2) Valur Már, f. 2.10. 1987, matsveinn á Kap VE. Maki: Linda Óskarsdóttir, f. 1.10. 1988, leikskólakennari. Börn þeirra eru Sigrún Anna, f. 2012. Val- mundur Þór, f. 2017 og drengur Valsson, f. 2021. Valmundur á fimm hálfbræður sammæðra, faðir þeirra og stjúp- faðir Valmundar er Benóný Sig- urður Þorkelsson, f. 14.8. 1944 smiður á Siglufirði, fv. eiginmaður móður Valmundar. Þau bjuggu í næsta húsi við Valmund á Siglu- firði. Bræður hans eru Þorkell, f. 31.10. 1962, vélvirki í Bergen; Baldur, f. 12.1. 1964, smiður á Akureyri, Sverrir Ólafur, f. 5.1. 1965, vélstjóri í Reykjavík; Magn- ús, f. 18.2. 1970, skósmiður á Hellu, og Sigurður Smári, f. 14.11. 1972, bæjartæknifræðingur í Vestmannaeyjum. Foreldrar Valmundar: Anna Marsibil Ólafsdóttir, f. 15.4. 1943, fyrrverandi verkakona og ræsti- tæknir, búsett á Hellu; og Val- mundur Sverrisson f. 29.11. 1941 d. 13.5. 1961, sjómaður á Akureyri. Anna er gift Guðjóni Sævari Jóns- syni sjómanni, f. 1941, frá Ólafs- firði. Guðjón á fimm börn af fyrra hjónabandi. Valmundur Valmundsson Helga Kristjánsdóttir húsfreyja í Neðra-Skálateigi Ingimundur Þorleifsson bóndi í Neðra-Skálateigi í Norðfirði Guðbjörg Jóhanna Ingimundardóttir húsmóðir á Akureyri Sverrir Magnússon blikksmiður á Akureyri Valmundur Sverrisson sjómaður á Akureyri Sigurbjörg Björnsdóttir húsfreyja á Akureyri Magnús Jón Sigurðsson verkstjóri á Akureyri Engilráð Einarsdóttir húsfreyja á Sigríðarstöðum Björn Hafliðason bóndi á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. Friðrikka J.M. Björnsdóttir verka- og saumakona á Siglufirði Ólafur Steingrímur Eiríksson stútari á Siglufirði Kristín Halldóra Jónasdóttir húsfreyja á Grund Eiríkur Ólafsson bóndi á Grund í Ólafsfirði Úr frændgarði Valmundar Valmundssonar Anna Marsibil Ólafsdóttir fv. verkakona og ræstitæknir, búsett á Hellu „HANN VAR ALGER GOÐSÖGN. HANN FÓR ALDREI HEIM ÚR VINNUNNI.“ „SLEPPTU, DAVÍÐ! ÉG SÁ HANN FYRST.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar öll lyndistáknin eru hjörtu og kossar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann VIÐ HUNDAR ELSKUM AÐ NAGA HLUTI MÉR LÍKAÐI EKKI HVERNIG ÞETTA SAMTAL VAR AÐ ÞRÓAST HVENÆR FÓR HERTOGINN AÐ RÁÐA RIDDARA TIL AÐ GÆTA KASTALANS? ALDREI! HANN SÁ STRENGINA!! SN EIÐ ! NOTAÐIR BÍLAR Á Boðnarmiði vísar Magnús Hall-dórsson í „fornar hetjusögur með nútímaskýringu“: Ein hetja í bardaga hörfar að klöpp, hölt raunar orðin og þó nokkuð slöpp. Hjó einn með bragði „hey baby“ sagði og „ég hygg að það vanti’ á mig löpp.“ Helgi Ingólfsson fer hér með „bókmenntagagnrýni“: Yrkja ég verkin hans vil um vísu – og segja hér til um: Þar inni á milli er mikilsverð snilli, en mest þó í punktum og bilum. Enn yrkir Helgi: Við hugljúfa hljómfegurð styrkjum og hæfustu listamenn virkjum. Samt örmjór er stígur: Hinn eilífi rígur við organistana í kirkjum. „Matarsóun í Heiðmörk“ verður Magnúsi Halldórssyni að yrkisefni: Logana var ljótt að sjá, leggja’ um runn og kvista og rosalegan reykinn frá, réttum veganista. „Ekki einleikið“ segir Guð- mundur Arnfinnsson: Landsbankastjórinn Lundi, sem löngum á bankaráðfundi upptekinn sat á einhvern hátt gat þó samtímis verið í sundi. Gylfi Þorkelsson leikur sér að braghendunni: Góðar vonir, glæstir draumar, geta brostið. Norðanáttin, næturfrostið núna fóðra sálarlostið. Magnús Halldórsson um veðrið: Ylur sumars ekki fjarri, enda verður bráðum hlýtt. Nokkuð svalur norðangarri, næturfrostið gleður lítt. Hér er Eggert J. Levy á róm- antískum nótum: Upp á fjallið fara má fegurð kvöldsins skoða. Snotur lækur liðast hjá litlum næturroða. Ingólfur Ómar yrkir: Eðlisreist og ærslakvik ört er þeyst um sviðið. Þjóta neistar, þyrlast ryk þegar geyst er riðið. Gömul vísa í lokin: Sláðu íslensk stuðlastál í sterka, hreina bögu. Yngdu þína öldnu sál við eld úr þjóðarsögu. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Fornar hetjusögur og rígur í kirkjum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.