Morgunblaðið - 18.05.2021, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Málarar
Málarar
Getum bætt við okkur verkefnum,
fagmennska í fyrirrúmi og
löggiltir málarar að störfum.
Sími 790 7130
Bílar
Nýr Nissan Leaf e+ 62 kWh
Tekna 3ja ára evrópsk verksmiðju-
ábyrgð. Með öllu sem hægt er að fá
í þessa bíla. Svartur, hvítur og
dökkgrár.
800.000 undir tilboðsverði
umboðs á aðeins 4.990.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Lambeyri ehf, Svfél. Skagafjörður, fnr. 214-1262, þingl. eig.
Árhvammur ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi
vestra, föstudaginn 21. maí nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra
17. maí 2021
Til sölu
TIL SÖLU ÚR ÞROTABÚI
Ýmis skrifstofubúnaður
svo sem skrifborð, skrifstofustólar, fundar-
borð, tölvur, skjáir, prentarar, snjallsímar
og búnaður á kaffistofu og í eldhús er til
sölu úr þrotabúiTeatime ehf., kt. 610617-1070,
Laugavegi 26, Reykjavík.
Framangreindar eignir þrotabúsins verða til
sýnis og sölu á starfsstöð hins gjaldþrota
félags á 5. hæð Laugavegar 26, Reykjavík
(gengið inn frá Grettisgötu) á eftirfarandi
tímum:
Fimmtudaginn 20. maí nk. milli kl. 11 - 16.
Föstudaginn 21. maí nk. milli kl. 11 - 16.
Nánari upplýsingar veitir skiptastjóri
þrotabúsins, Kristinn Bjarnason hrl. Sími
516-4000 og netfang kristinn@lagastod.is.
Tilboð/útboð
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
NÝR LANDSPÍTALI
VIÐ HRINGBRAUT
JARÐVINNA RANNSÓKNAHÚS
ÚTBOÐ NR. 21357
Ríkiskaup fyrir hönd verkkaupa sem er Nýr Landspítali ohf.
(NLSH) óskar eftir tilboðum í verkið „Nýr Landspítali við
Hringbraut – Jarðvinna Rannsóknahús“
Verkið er á suðurhluta lóðar Landspítala við Hringbraut,
vestan við Læknagarð, hús Háskóla Íslands.
Verkefni þetta nær til þess að grafa fyrir nýju Rannsókna-
húsi við Burknagötu. Til verkefnisins heyrir einnig vinna
við undirbúning uppgraftrarins í húsgrunni, s.s. rif á
malbikuðu bílastæði, rif á gasgeymsluskýli, förgun lagna
og rafstrengja o.fl. Helstu magntölur eru:
Upprif og förgun á malbiki 3.725 m2
Laus jarðvegur, óburðarhæfur 8.250 m3
Uppgröftur og brottakstur á losaðri klöpp 13.300 m3
Bergklipping (presplitt) 1.000 m2
Bergskering klappar 9.500 m3
Verkinu skal vera að fullu lokið 31. desember 2021.
Nánari upplýsingar er að finna í rafrænu útboðskerfi
Ríkiskaupa, https://tendsign.is/.
Leiðbeiningar: https://www.rikiskaup.is/is/
utbodsthjonusta/ leidbeiningar-fyrir-tendsign
ÚTBOÐ
Tilkynningar
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12:30, nóg pláss.Tálgað í tré kl.
13. Prjónakaffi með Önnu kl. 13:30.- Kaffi kl. 14:30-15:20. Það er
grímuskylda í húsinu og bera gestir ábyrgð á að koma með eigin
grímu og að passa upp á sóttvarnir. Nánari upplýsingar í síma 411-
2702. Allir velkomnir.
Árskógar Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin vinnustofa kl.
9-12. Botsía með Guðmundi kl. 10. Handavinna kl. 12-16. Dansleikfimi
kl. 13:45. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14:30-15.30. Heitt á
könnunni, allir velkomnir. Grímuskylda og það þarf að skrá sig í
viðburði eða hópa, sími 411-2600.
Boðinn Ganga/stafganga kl. 10 frá anddyri Boðans. Fuglatálgun kl.
13, munið sóttvarnir. Ganga fyrir fólk með göngugrindur kl. 14 með
Sigríði Breiðfjörð, allir velkomnir. Sundlaugin er opin frá kl. 13:30-16.
Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Kótilettuveisla eins og hún
gerist best eftir stundina. Félagsstarf eldri borgara, opið hús. Söngur,
spjall og gott samfélag. Verið hjartanlega velkomin.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8:10-11.
Prjónað til góðs kl. 8:30-12. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Myndlistar-
hópurinn Kríur, opinn hópur kl. 13-15:30. Bónusrútan kl. 13:10. Síð-
degiskaffi kl. 14:30-15:30. Bókabíllinn kl. 14:45.
Garðabær Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Qi-Gong í Sjálandsskóla kl.
8:30. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga kl. 11 í sal í kjallara
Vídalínskirkju. Leikfimi í Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12:55. Vatns-
leikfimi Sjálandi kl. 15:15.
Gerðuberg Opin handavinnustofa frá kl. 8:30-16, alltaf heitt á könn-
unni. Gönguhópur frá kl. 10 (leikfimi og svo ganga). Núvitund frá kl.
11-11:25. Myndlist/listaspírur kl. 13-16. Ræktun í gróðurkössum komin
á fullt. Skráning í vorferðalagið þann 10. júní stendur yfir. Vorbingó á
morgun miðvikudag, kl. 13:30.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8:30-10:30. Útvarps-
leikfimi kl. 9:45. Gönguferð, styttri ganga kl. 11.
Korpúlfar Listmálun í umsjón Péturs kl. 9 í Borgum. Morgunleikfimi
útvarpsins kl. 9:45. Botsía í Borgum kl. 10, Helgistund í Borgum kl.
10:30. Leikfimishópur Korpúlfa í Egilshöll kl. 11 í dag. Spjallhópur í
Borgum kl. 13 og sundleikfimi með Brynjólfi í Grafarvogssundlaug kl.
14. Allir hjartanlega velkomnir í Borgir, þar sem gleðin býr. Sóttvarnir
í hávegum hafðar.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Kaffispjall í krókn-
um kl. 10.30. Pútt á flötinni við Skólabraut kl. 11. Örnámskeið / roð og
leður á neðri hæð félagsheimilisins kl. 15.30-18.30. Vatnsleikfimi í
sundlauginni kl. 18.30.
Árneshreppur
Breyting á aðalskipulagi
Árneshrepps 2005-2025 og deiliskipu-
lag í landi Dranga
Sveitarstjórn Árneshrepps samþykkti á fundi
sínum þann 23. apríl sl. að auglýsa tillögur
að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins
og deiliskipulagi í landi Dranga, í samræmi
við 31. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr.
123/2010.
Aðalskipulagsbreytingin felst í breytingu á
greinargerð vegna fjölgunar frístundalóða á
hluta jarðarinnar Drangar. Forsendur
áætlaðra breytinga eru þær að svæði sem
skilgreint er sem frístundabyggð FS6 í aðal-
skipulagi Árneshrepps 2005-2025 heimili
uppbyggingu allt að 14 frístundahúsa innan
tæplega 10 ha. svæðis við Drangabæinn
sjálfan.
Deiliskipulagið gerir ráð fyrir alls 14
frístundalóðum sem hver um sig er 440 m2
að stærð.
Skipulagstillögurnar verða til sýnis í húsnæði
Kaupfélagsins í Norðurfirði sem og á heima-
síðu Árneshrepps: arneshreppur.is.
Auk þess verður breytingartillaga aðalskipu-
lagsins aðgengileg hjá Skipulagsstofnun, frá
þriðjudeginum 18. maí 2021.
Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna
að gæta er þannig gefinn kostur á að kynna
sér tillögurnar og gera athugasemdir við
þær. Athugasemdum skal vinsamlegast skil-
að til skrifstofu Árneshrepps, Norðurfirði,
524 Árneshreppi eða á netfang embættis
skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins,
skipulag@dalir.is, í síðasta lagi fyrir 29. júní
2021.
Þórður Már Sigfússon,
skipulagsfulltrúi
Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði
boðar til aðalfundar fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins
í Hafnarfirði, þriðjudaginn 25. maí 2021 kl. 20.00,
að Norðurbakka 1a í Hafnarfirði.
Dagskrá aðalfundarins:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
Stjórn fulltrúaráðsins.
Aðalfundarboð
Fundir/Mannfagnaðir
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is