Morgunblaðið - 18.05.2021, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 18.05.2021, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2021 »Útskriftarsýning BA-nema í arkitekt- úr, hönnun og myndlist og MA-nema í hönnun við Listaháskóla Íslands var opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnar- húsi, um helgina og á föstudag var haldin for- opnun fyrir fjölskyldur útskriftarnema. Sýn- ingin stendur yfir til 24. maí og ber yfirskriftina Af ásettu ráði. Sýning- arstjórar eru Birgir Örn Jónsson, Signý Þór- hallsdóttir og Una Björg Magnúsdóttir. Yfir 70 nemendur sýna verk sín í húsinu og eru þau af ýmsum toga og hugmyndaflugið mikið, eins og sjá má. Útskriftarnemar opnuðu sýningu á verkum sínum í Hafnarhúsi Morgunblaðið/Helgi Snær Þræðir Verk útskriftarnema í fatahönnun eru fjölbreytileg og forvitnileg, eins og sjá má. Pilluglös Efniviður listamanna getur verið allt mögulegt, t.d. tóm pilluglös. Skúlptúr Í sal á jarðhæð má sjá verk útskriftarnema við myndlistardeild. Kíkt Sýningargestur gægist í gegnum verk úr pilluspjöldum og garni. Bleikt Forvitnilegt verk eins útskriftarnemanna baðað bleiku ljósi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.