Morgunblaðið - 18.05.2021, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2021
JARÐGERÐARÍLÁT
BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN MOLTU !
www.gamafelagid.is 577 5757 igf@igf.is
Jarðgerðarílátið er 310 lítra og er
hugsað fyrir þá sem vilja prófa sig áfram
við moltugerð.
Um það bil 30-35% af heildarmagni
heimilissorps er lífrænn úrgangur sem
má jarðgera. Afurð jarðgerðarinnar,
moltan, nýtist sem næringarríkur
áburður fyrir garðinn.
Jarðgerðarílátið er hægt að panta í
vefverslun okkar eða í síma 577 5757.
Sturla Snær Snorrason, margfaldur Íslandsmeistari á skíðum og atvinnu-
maður í greininni, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Grafarvogi og
íþróttaferilinn sem hófst þegar hann var einungis fimm ára gamall.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Útigangsfólk rétthærra en íþróttafólk
Á miðvikudag: Norðaustlæg eða
breytileg átt 3-8 m/s. Skúrir á S-
landi og dálítil él um A-vert landið,
annars þurrt. Hiti 3 til 10 stig, hlýj-
ast SV-til.
Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 og víða bjart veður, en líkur á skúrum S-
lands. Hiti breytist lítið.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Af fingrum fram
12.15 Gönguleiðir
12.35 Hraðfréttir
12.45 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
13.00 Fólkið í landinu
13.20 Hrefna Sætran grillar
13.45 Eldfjöll í geimnum
14.35 Skyndimegr-
unartilraunin
15.25 Menning í mótun
16.20 Rotterdam kallar
16.50 Daði og Gagnamagnið
17.25 Táknmálsfréttir
17.35 KrakkaRÚV
17.36 Rosalegar risaeðlur
18.04 Verkstæðið
18.10 Krakkafréttir
18.20 Fréttir
18.40 Íþróttir
18.45 Veður
19.00 Eurovision 2021
21.05 Eurovison 2021 –
Skemmtiatriði
21.15 Tónlistarstraumar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Gátan ráðin í San
Francisco
23.05 Málmhaus
00.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.08 The Late Late Show
with James Corden
13.48 The Block
14.39 George Clarke’s
National Trust
Unlocked
15.25 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Zoey’s Extraordinary
Playlist
21.00 FBI
21.50 Hightown
22.45 Pose
23.45 The Late Late Show
with James Corden
00.30 Love Island
01.25 Ray Donovan
02.15 Chicago Med
03.00 Station 19
03.45 Queen of the South
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 Grey’s Anatomy
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Logi í beinni
10.55 Your Home Made Per-
fect
11.55 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.20 Grey’s Anatomy
14.05 First Dates
14.50 Ísskápastríð
15.20 Sendiráð Íslands
15.40 Falleg íslensk heimili
16.10 BBQ kóngurinn
16.35 Who Wants to Be a
Millionaire
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Last Man Standing
19.30 Mom
20.00 Manifest
20.45 Citizen Rose
21.30 Magnum P.I.
22.15 Last Week Tonight with
John Oliver
22.45 The Wire
23.45 The Gloaming
00.45 A Teacher
01.15 LA’s Finest
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Kaupmaðurinn á horn-
inu
20.00 433.is
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
20.00 Að norðan – 11/05/
2021
20.30 Húsin í bænum – Þ. 1
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:02 22:48
ÍSAFJÖRÐUR 3:39 23:20
SIGLUFJÖRÐUR 3:21 23:04
DJÚPIVOGUR 3:25 22:24
Veðrið kl. 12 í dag
Dregur heldur úr vindi og léttir til um landið V-vert. Hiti 2 til 10 stig að deginum, mildast
SV-til.
Ljósvaki var á dög-
unum að gramsa í
myndum og skjölum
frá fyrri árum og ára-
tugum. Þá kom í ljós
bréf frá árinu 1983.
Knattspyrnufélagið
Víkingur var 75 ára í
apríl 1983 og til stóð
að halda veglega af-
mælishátíð. Ég var
formaður fulltrúaráðs
félagsins á þessum
tíma og kom í minn hlut að stýra afmælisnefnd-
inni. Víkingur var á þessum árum sigursælasta
íþróttafélag landsins og hafði orðið Íslandsmeist-
ari bæði í handbolta og fótbolta tvö ár í röð. Við
vildum því að hróður félagsins bærist sem víðast.
Ólafur Jónsson, þá forstöðumaður Tónabæjar,
fékk þá snjöllu hugmynd að vera með útvarp í
Smáíbúða- og Bústaðahverfi í nokkra klukkutíma
á afmælisdaginn. Hann sagðist líka geta reddað
græjum til að senda út dagskrána. Ríkisútvarpið
var á þessum árum með einkarétt á útvarpssend-
ingum og því skrifaði ég útvarpsstjóra bréf.
Svarið barst með bréfi dagsettu 7. mars: „Því
miður er ekki unnt að verða við beiðni Knatt-
spyrnufélagsins Víkings um staðbundna útsend-
ingu á 75 ára afmælisdagskrá félagsins 21. apríl
næstkomandi. Virðingarfyllst, Andrés Björns-
son.“ Nú skipta frjálsar íslenskar útvarpsstöðvar
tugum, sem betur fer. Bréf útvarpsstjóra minnir
okkur á hvernig Ísland var árið 1983.
Ljósvakinn Sigtryggur Sigtryggsson
Svona var útvarp
á Íslandi árið 1983
Afrek Heimir Karlsson
og Gunnar Gunnarsson,
tvöfaldir meistarar 1981.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Mig langar bara svolítið að grípa
umræðuna sem er á lofti, í rauninni
bara hvað er kynferðisofbeldi,“ seg-
ir Kristín Þórsdóttir kynlífsmark-
þjálfi í morgunþættinum Ísland
vaknar. Kristín ræddi kynferðis-
ofbeldi sem hún varð sjálf fyrir þeg-
ar hún var aðeins sextán ára gömul
og þær afleiðingar sem það hafði á
hana í kjölfarið, þar sem ný
#meetoo-bylting er hafin. Hún segir
að umræðan snúist svo oft um það
að fyrst manneskja hafi ákveðið að
fara heim með einhverjum eða
klætt sig á ákveðinn hátt sé það
henni sjálfri að kenna hvernig hafi
farið. Viðtalið við Kristínu má nálg-
ast í heild sinni á K100.is.
Varð fyrir kynferðis-
ofbeldi 16 ára
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 12 léttskýjað Algarve 30 heiðskírt
Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 14 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt
Akureyri 4 alskýjað Dublin 10 rigning Barcelona 18 léttskýjað
Egilsstaðir 2 skýjað Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 14 rigning Róm 20 heiðskírt
Nuuk 4 heiðskírt París 15 skýjað Aþena 24 heiðskírt
Þórshöfn 9 skýjað Amsterdam 13 skýjað Winnipeg 22 skýjað
Ósló 8 rigning Hamborg 14 léttskýjað Montreal 21 heiðskírt
Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Berlín 18 alskýjað New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 15 léttskýjað Vín 12 rigning Chicago 19 alskýjað
Helsinki 14 rigning Moskva 28 heiðskírt Orlando 27 skýjað
DYk
U