Morgunblaðið - 21.05.2021, Side 4

Morgunblaðið - 21.05.2021, Side 4
Þ etta verkefni vann ég í byrjun árs 2019 fyrir eigendur að þessu nýja raðhúsi í Kópavogi. Húsið sjálft var hannað af arkitektastofu Guð- mundar Gunnlaugssonar og ég vann síðan að innanhússhönnuninni í góðri samvinnu við byggingarverktakann BYGG og iðnaðarmenn á þeirra vegum. Ég kom inn í verkið snemma á byggingarferlinu og gat því gert ýmsar bætur og breytingar á grunn- skipulaginu í samræmi við þarfir eigendanna,“ segir Rut. Þegar hún er spurð að því hvað eigendurnir hafi viljað kalla fram segir hún að þau hafi eiginlega leyft henni að ráða för. „Þetta var algjört draumaverkefni fyrir mig því eigendurnir sýndu mér mikið traust og Ljósmyndir/Gunnar Sverrisson Secto-ljósið úr Módern passar vel fyrir ofan borð- stofuborðið. Borðstofu- stólarnir eru úr Norr 11. Einstakur heimur Rutar Kára í Kópavogi Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir vill ekki hafa einn og einn vegg í æpandi lit heldur að heimilið skapi hlýlega heild. Að kalla það fram tókst svona líka vel í þessu fagra raðhúsi í Kópavogi. MartaMaría | mm@mbl.is Rut notaði Silestone frá S. Helgasyni á borðplötuna í eldhúsinu. Innréttingarnar eru sérsmíðaðar í Hegg. 5 SJÁ SÍÐU 6 4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2021

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.