Morgunblaðið - 21.05.2021, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.2021, Blaðsíða 4
Þ etta verkefni vann ég í byrjun árs 2019 fyrir eigendur að þessu nýja raðhúsi í Kópavogi. Húsið sjálft var hannað af arkitektastofu Guð- mundar Gunnlaugssonar og ég vann síðan að innanhússhönnuninni í góðri samvinnu við byggingarverktakann BYGG og iðnaðarmenn á þeirra vegum. Ég kom inn í verkið snemma á byggingarferlinu og gat því gert ýmsar bætur og breytingar á grunn- skipulaginu í samræmi við þarfir eigendanna,“ segir Rut. Þegar hún er spurð að því hvað eigendurnir hafi viljað kalla fram segir hún að þau hafi eiginlega leyft henni að ráða för. „Þetta var algjört draumaverkefni fyrir mig því eigendurnir sýndu mér mikið traust og Ljósmyndir/Gunnar Sverrisson Secto-ljósið úr Módern passar vel fyrir ofan borð- stofuborðið. Borðstofu- stólarnir eru úr Norr 11. Einstakur heimur Rutar Kára í Kópavogi Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir vill ekki hafa einn og einn vegg í æpandi lit heldur að heimilið skapi hlýlega heild. Að kalla það fram tókst svona líka vel í þessu fagra raðhúsi í Kópavogi. MartaMaría | mm@mbl.is Rut notaði Silestone frá S. Helgasyni á borðplötuna í eldhúsinu. Innréttingarnar eru sérsmíðaðar í Hegg. 5 SJÁ SÍÐU 6 4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2021

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.