Morgunblaðið - 21.05.2021, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.05.2021, Blaðsíða 8
einhvers staðar vegg þar sem koma mætti fyr- ir ýmsum persónulegum hlutum, bókum, myndum, skrautmunum og fleiru. Ég hef alltaf verið meira hrifin af því að reyna að grúbba saman slíkum hlutum frekar en að dreifa þeim um allt. Mér tekst nú samt ekki alltaf að gera þetta á mínu heimili, en þetta er ágæt áminn- ing fyrir mig að fara að grisja hjá mér eða rýma fyrir nýjum vörum eins og eiginmaður minn myndi segja. Það má nefnilega líka setja svona hluti inn í lokaða skápa og hvíla sig á þeim um stund. Svo verða þessir hlutir eins og nýir þegar maður tekur þá aftur fram og sting- ur öðrum inn í skáp.“ Ljósmyndir/Gunnar Sverrisson Flísarnar koma úr Ebson og innréttingarnar eru sérsmíðaðar í Hegg. Gráu sófarnir í stofunni eru frá Minotti og keyptir í Mód- ern. Þeir passa vel við gráa litinn á veggjunum sem er úr litakorti Rutar fyrir Sérefni. Gluggatjöldin í hús- inu koma frá Skermi. Blöndunartækin koma frá Ísleifi Jónssyni. Veggljósin voru keypt í Rafkaupum. 8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2021

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.