Morgunblaðið - 21.05.2021, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.05.2021, Blaðsíða 12
É g lærði fatahönnun í Madrid fyrir tæpum tuttugu árum og það mót- aði mig mikið. Áhrifin af tísku- teiknun sjást í myndlistinni en ég mála til skiptist fugla og andlit. Fuglarnir hafa reyndar þurft að víkja núna tímabundið því andlitin eru að rata aftur og aftur á strigann.“ Hvað getur þú sagt mér um stílinn þinn heima? „Ætli stíllinn hér heima myndi ekki flokk- ast sem „transitional“, eins konar blanda á milli klassíkurinnar og nútímans. Það hefur nú gerst bara óvart því við sáum fljótlega eftir að við fluttum að gömlu tekkhúsgögnin áttu enga samleið með nýju íbúðinni. Við ákváðum því að skipta einhverju gömlu út fyrir nýtt. Við eigum tvo unglinga sem voru farin að „Ég er nátt- úrulega blómasjúk!“ Í nýrri íbúð í nýju Vogabyggðinni í Reykjavík er myndlistarkonan Íris Auður Jónsdóttir ásamt fjölskyldu sinni að koma sér fyrir. Íris er fatahönnuður og kennari að mennt en myndlistin á hug hennar allan. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Gamall stóll frá Einari Helgasyni og Ásdísi Karlsdóttur - afa og ömmu Írisar Auðar. Bókahillan er úr Ikea. Stráið er úr Mixmix. Myndlistarkonan Íris Auður Jónsdóttir býr í fallegri íbúð í Vogabyggðinni í Reykjavík. 5 SJÁ SÍÐU 14 Morgunblaðið/Árni Sæberg Náttúrulegar diska- mottur gera heim- ilið fallegra. Lampinn er úr Ilvu og viðarbretti sem notuð eru til skrauts eru frá Indlandi og fást í Mixmix. Sófaborð úr járni fæst í Heimili og hugmyndir. 12 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2021

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.