Morgunblaðið - 21.05.2021, Síða 25

Morgunblaðið - 21.05.2021, Síða 25
FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2021 MORGUNBLAÐIÐ 25 Lýsingin í verslun Astley Clarke er rómantísk lýsing sem minnir á gömlu góðu bresku tímana. Einföld og falleg hönnun hjá Astely Clarke í London. Litað gler í hurðinni gefur fallega birtu inn á heimili fjöskyldunnar. Sif hannaði heimilislegt umhverfi í verslun Astley Clarke í London. breyttan mat þó ég leyfi mér alveg ýmislegt líka. Ég hef aldrei þurft að vera með of miklar áhyggjur af þyngd eða mataræði. Sem bet- ur fer því ég elska mat! Líkaminn breytist og meltingarkerfið líka eftir barnsburð en ég reyni að líta á það sem eðlilegan hlut en ekki eitthvað sem er slæmt.“ Áttu gott ráð fyrir þá sem langar að skipta um feril á lífsleiðinni? „Já ekki vera fyrir sjálfri þér eða sjálfum þér. Maður getur verið sinn eigin versti and- stæðingur. Það getur verið erfitt að finna kjark og taka stökkið en ég trúi því að ef það er eitthvað sem þig virkilega dreymir um að gera þá er það algjörlega í þínum höndum að láta verða af því. Það byrjar enginn fullkominn í neinu.“ Ísland eða íslensk náttúra mikil áhrif og gefi innblástur í vinnuna mína þar sem ég dregst að náttúrulegum, hráum efnum og litum. Ég er hrifin af sem dæmi ull, kindaskinni, lérefti, leir og náttúrulegum við.“ Sif á sér einnig áhugamál sem hún sinnir í frístundum sínum. „Ég fer á japanskt leirnámskeið á laugar- dögum. Það er mjög skemmtilegt og afslapp- andi. Að auki fæ ég að taka diskana og skál- arnar með mér heim og við notum það sem ég geri á hverjum degi sem er ákaflega skemmtilegt og praktískt.“ Maður getur verið sinn versti óvinur Hvernig hugar þú að heilsunni þinni dag- lega? „Ég reyni að æfa mig allavega þrisvar í viku eða svo. Stundum minna og stundum meira. Ég borða alfarið hollan og fjöl- Eldhúsinnréttingar Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 562–1500 Friform.is Mán. – Föst. 10–17 Laugardaga 11–15 2 0 0 0 — 2 0 2 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.