Morgunblaðið - 21.05.2021, Page 37

Morgunblaðið - 21.05.2021, Page 37
Linda er mikið fyrir fallega húsmuni sem hún kaupir víða um heiminn. FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2021 MORGUNBLAÐIÐ 37 32.900 kr 25.900 kr 22.400 kr Speglaverk eftir Berglindi Snorra, húsgagna- og vöruhönnuð 143.200 kr - stærð 88x100 cm Heimili Lindu er fallegt og í sömu litum og fatnaður- inn í fataskápnum hennar. 5 SJÁ SÍÐU 38 1 lúka spínat 1 avókadó 1/3 agúrka 1/2 greipaldin eða 1 grænt epli 1 sm engifer 1 tsk. hörfræ safi úr 1 sítrónu 1 msk. góð olía (hörfræ, avókadó) vatn eftir smekk (1 1/2 stórt glas). Aðferð Allt sett í blandara og þeytt saman þangað til drykkurinn er orðinn silki- mjúkur. Ertu dugleg að nota pallinn? „Aðstaðan er frábær, ekki síst fyrir hundana mína, því það er girðing baka til svo þær geta verið úti eins mikið og þær vilja. Ég nota pallinn eðlilega mest á sumrin þar sem ég grilla og fer í pott- inn. Það er afar huggulegt að sitja í pott- inum á kvöldin og horfa út á hafið. Í raun fullkominn endir á deginum.“ Grænn Lindudrykkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.