Morgunblaðið - 21.06.2021, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.06.2021, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2021 Við framleiðum lausnir Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is UMFERÐAREYJAR Sérlausnir fyrir sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki Henta vel til að stýra umferð, þrengja götur og aðskilja akbrautir. Til eru margar tegundir af skiltum, skiltabogum og tengistykkjum sem passa á umferðareyjarnar. „GARMUR, TVEGGJA ÁRA LABRADOR, GEFUR ÞESSU FIMM BEIN OG SKRIFAR: „ÞETTA ER EKKERT SÉRSTAKT, EN ÉG HUGSA SAMT EKKI UM NEITT ANNAÐ.““ „SAMKVÆMT ÞESSU ER ÞAÐ OKKUR AÐ KENNA AÐ 45 ÁRA KONA STEYPTIST ÖLL ÚT Í ÚTBROTUM.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að hafa enn sömu áhrifin á hann mörgum árum seinna. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann HVERNIG VEISTU ALLTAF HVENÆR ÉG ER MEÐ MAT? ÉG ER MEÐ APP FYRIR ÞAÐ HLAUT AÐ VERA ÞÚ HEFUR VARIÐ MARGAN SKÚRKINN Í GEGNUM ÁRIN! ÞÚ TAPAR NÚ VARLA Á ÞESSU!? JÚ! Í GÆR TAPAÐI ÉG KASSA AF BESTA RAUÐVÍNINU MÍNU Í HENDURNAR Á EINUM AF ÞESSUM SKÚRKUM! og skellir upp úr. „En án gríns, þá er samband okkar það besta sem hefur komið fyrir mig í lífinu.“ Berent seg- ir að hann hafi alltaf verið mikið fyrir íþróttir og útiveru og það hafi ekkert breyst. „Við erum fjórir sem heitum Berent á landinu og rekjum allir ættir okkar til sama Berents, sem var þýskur hansakaupmaður sem strandaði fyrir utan Hafnarfjörð og varð innlyksa um vetur og fór ekkert aftur.“ Þar kemur skýringin á þraut- seigjunni í Berent. Það hlýtur að vera þýska stálið í bland við íslenska víkingablóðið. Fjölskylda Eiginkona Berents er María Lilja Moritz Viðarsdóttir, þjónustustjóri Árvakurs, f. 12.5. 1980 og þau búa í Grafarvogi. Foreldrar hennar eru hjónin Viðar Axel Þorbjörnsson smiður, f. 6.6. 1950 og Svanhvít Mor- itz Sigurðardóttir skrifstofukona, f. 21.1. 1955. Þau búa í Kópavogi. Stjúpsonur Berents er Viðar Örn Sævarsson, smiður á Akureyri, f. 25.5. 2001 og Berent og María eiga saman Daneyju Láru Berents- dóttur, f. 28.9. 2012. Systkini Be- rents eru Jóhanna Guðrún Þor- björnsdóttir tanntæknir, f. 21.9. 1954; Sigurbjörn Hafsteinsson pípu- lagningameistari, f. 8.10. 1956; Ing- ólfur Hafsteinsson pípulagninga- meistari, f. 6.10. 1959 og Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir bókasafns- fræðingur, f. 15.11. 1964. Þau búa öll á Akranesi. Foreldrar Berents eru hjónin Hafsteinn Sigurbjörnsson pípulagn- ingameistari á Akranesi, f. 5.10. 1931 og Sigurrós Lára Ágústsdóttir hús- móðir, f. 9.6. 1937, d. 31.3. 2012. Berent Karl Hafsteinsson Ingunn Jóhannesdóttir húsmóðir á Ási í Húnavatnssveit Ingólfur Jóhannesson bóndi á Ási í Húnavatnssveit Ingibjörg Jóhanna Ingólfsdóttir húsmóðir á Akranesi Gunnar Ágúst Halldórsson trésmiður á Akranesi Sigurrós Lára Ágústsdóttir húsmóðir á Akranesi Sigríður Jóhannsdóttir Brandsson húsmóðir í Húnavatnssveit Halldór Jónsson bóndi á Vatnshorni í Húnavatnssveit Sigríður Ólafsdóttir húsmóðir í Reykjavík Berent Sveinsson sjómaður í Reykjavík Margrét Berentsdóttir húsmóðir á Akranesi Sigurbjörn Jónsson skipstjóri á Akranesi Halldóra Guðlaugsdóttir húsmóðir á Akranesi Jón Jónsson sjómaður frá Akranesi Úr frændgarði Berents Karls Hafsteinssonar Hafsteinn Sigurbjörnsson vélvirkja- og pípulagningameistari og áður skipstjóri á Akranesi Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir áBoðnarmiði: Meydís hét móðir hans Steina, í Mývatnssveit kölluð „hin hreina“ en fátt er um svar hver faðirinn var því 500 komu til greina. Hallmundur Kristinsson orti og mér er ekki ljóst hvort þetta sé svar við limru Eyjólfs: Ég hef ekkert vit svo heitið geti á heimsmálum (mætti segja um fleiri), en trúi bara eins og nýju neti næstum því öllu sem ég heyri! Hér er „Kvöldljóð“ eftir Ármann Þorgrímsson: Komið er að kveldi dags kyrrist gangur veðra Sáttur bíð ég sólarlags sagt er hlýrra neðra. Halldór Halldórsson hefur þá sögu að segja, að fyrir ári var hrísl- an hans eins og fjölbýlismöguleiki fugla í hreiðurgerðarleit! Sagan er önnur í ár! Hríslan mín er beinaber, bjarta geisla pantar. Vandinn er og sérhver sér, að sólardaga vantar! Gylfi Þorkelsson er á sömu nót- um: Í hreiður smáfugl snýr á ný, svífur létt um runna, og flytur meiri fæðu í frosna ungamunna. Anton Helgi Jónsson leikur sér að orðum í „Fjallaskáld á hjalla“: Upp til fjalla fjallaskáld fjalla oft um halla. Margan hjalla hjallaskáld hjalla lífsins kalla. Friðrik Steingrímsson kvað fyrir helgi norður í Mývatnssveit: Trú mín verður beggja blands, beðið hef ég ár og síð. Getur ekki Guð vors lands gefið okkur betri tíð? Kristján Björn Snorrason svarar: Er í kulda í skjólið skríð skelf ég eins og hrísla. En „Bráðum kemur betri tíð“ var boð frá Röggu Gísla! Magnús Halldórsson yrkir út af því að Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt: Ofan tökum allir vér, eigum framtíð bætta, því óskabarnið ætlar sér, óknyttum að hætta. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af kuldatíð og fjölbýlis- möguleika fugla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.