Morgunblaðið - 23.06.2021, Síða 26

Morgunblaðið - 23.06.2021, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 2021 AUÐVELT, FLJÓTLEGT OG ÖFLUGT BYGGINGAKERFI Við framleiðum lausnir Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is DVERGARNIR R NÝ VEFVERSLUNdvergarnir.is Bestu undirstöðurnar fyrir: SÓLPALLINN SUMARHÚSIÐ GIRÐINGUNA SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND ÞEGAR VERSLAÐ ER Á DVERGARNIR.IS Embla Wigum vinnur í fullu starfi við samfélagsmiðla og sérhæfir sig í förðunarmyndböndum á TikTok. Embla er lærður förðunarfræðingur og hefur þróað listform sitt út í óhefðbundnar og mjög listrænar farðanir. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Dagur í lífi TikTok-stjörnu Á fimmtudag: Suðvestan 3-10 og léttskýjað, en þykknar upp vestan- lands. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Suðvestan 8-13 og dálítil rigning á norðvestanverðu landinu um kvöldið. Á föstudag: Suðvestanátt, víða 10-15 m/s. Rigning eða súld, en úr- komulítið austantil á landinu. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast austanlands. RÚV 11.00 Sumarlandabrot 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarpsins 11.50 Hraðfréttir 12.00 Brautryðjendur 12.30 Paradísarheimt 13.00 Á meðan ég man 13.30 Komdu að sigla 13.55 Íslendingar 14.50 Matarmenning – Kaffi 15.20 Heilabrot 15.50 Grænlensk híbýli 16.20 Besta mataræðið 17.20 Örkin 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Klingjur 18.42 Minnsti maður í heimi 18.45 Gert við gömul hús 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Sumarlandabrot 20.05 Þeirra Ísland 20.35 Líkamstjáning – Æfingin skapar meistarann 21.15 Neyðarvaktin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Erilsömustu borgir heims 23.15 Flugslysið í Færeyjum Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Life Unexpected 15.50 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Trúnó 20.45 Normal People 21.20 Station 19 22.10 Queen of the South 22.55 The Late Late Show with James Corden 23.40 Love Island 00.35 Ray Donovan 01.25 Jarðarförin mín 01.55 Venjulegt fólk 02.25 Stella Blómkvist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Divorce 09.55 Hið blómlega bú 10.25 MasterChef Junior 11.05 Flúr & fólk 11.30 Lóa Pind: Battlað í borginni 12.35 Nágrannar 12.55 Bomban 13.45 Grand Designs 14.30 Ultimate Veg Jamie 15.15 12 Puppies and Us 16.15 Brother vs. Brother 16.55 Last Week Tonight with John Oliver 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Skreytum hús 19.25 Golfarinn 19.55 First Dates 20.45 The Good Doctor 21.30 Coroner 22.15 The Gloaming 23.10 Sex and the City 23.45 The Sister 00.30 A Black Lady Sketch Show 18.30 Fréttavaktin 19.00 Út að hjóla (e) 19.30 Markaðurinn 20.00 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 20.00 Uppskrift að góðum degi – Austurlandi – Þáttur 1 20.30 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Vestfirðir Þáttur 2 21.00 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Vestfirðir Þáttur 2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Þá tekur tónlistin við. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 23. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:56 24:05 ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36 SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18 DJÚPIVOGUR 2:11 23:49 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt, 5-10 og dálitlar skúrir norðantil en annars bjart að mestu. Norðvestan 10-15 austast í fyrramálið en dregur úr vindi og úrkomu síðdegis. Hiti 8 til 17 stig yfir daginn, hlýjast sunnanlands. Sjónvarpsþáttaröðin Katla kom lokins á Netflix á þjóðhátíðar- daginn, 17. júní, og ekki þurfti að bíða lengi eftir því að fólk skiptist í fylkingar hinna jákvæðu og nei- kvæðu á samfélags- miðlum. Liðin er sú tíð að fólk gat aðeins tjáð skoðanir sínar við kaffivélar vinnustaða, í heitum pottum eða með því að senda bréf. Nú erum við öll orðin sérfræðingar í sjónvarps- þáttagerð, sem er svo sem gott og blessað, hverj- um auðvitað frjálst að hafa sína skoðun og gott fyrir listina að hún sé rökrædd. Verra er hins vegar þegar fólk fríkar út yfir skoðunum ann- arra. Þetta er nú bara skáldskapur, látið ekki svona! Einn landskunnur, fyrrverandi gagnrýnandi fann Kötlu flest til foráttu og risu þá margir upp á afturfæturna á fésbókinni. En þetta er bara skoðun eins manns, nota bene, og varla ástæða til að fríka út, er það? Og talandi um frík þá er nóg af slíkum í Vík og nágrenni og er ég þá að tala um Kötlu. Fólk sem ýmist er dáið eða horfið birt- ist skyndilega á ný (VARÚÐ SPILLIEFNI!) og jafnvel líka afrit af fólki sem enn er sprelllifandi þó að vísu ekki mjög líflegt. Hvað veldur þessum furðum? Þetta er stóra spurningin í Kötlu og ef- laust hver áhorfandi með sína kenningu þar til allt virðist komið á hreint undir lokin. Eða hvað? Allt er galopið fyrir Kötlu 2, svo mikið er víst. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Frík og lík í Vík Í Kötlu Guðrún Ýr Ey- fjörð Jóhannesdóttir. Ljósmynd/Lilja Jónsdóttir 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tón- list, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síð- degisþátturinn Taktu skemmti- legri leiðina heim með Loga Berg- mann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Kristín Þórsdóttir kynlífsmarkþjálfi segir í viðtali við Morgunþáttinn Ís- land vaknar að sumir séu einfald- lega ekki með kveikt á sér og nenni ekki að stunda kynlíf. Hún segir að sumt fólk þurfi alltaf að hafa fyrir kynhvötinni á meðan aðrir séu allt- af til. Hún segir að þegar fólk sé á þeim stað að þurfa að hafa fyrir kynhvötinni sé mikilvægt að skoða af hverju. Þá sé einnig mikilvægt að fólk í samböndum tali saman og ræði um kynlífsfantasíur sínar enda sé það geggjað þegar hægt sé að láta þær rætast. Viðtalið við Kristínu Þórs má nálgast í heild sinni á K100.is. Geggjað að láta fantasíurnar rætast Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 alskýjað Lúxemborg 15 skýjað Algarve 22 léttskýjað Stykkishólmur 9 alskýjað Brussel 15 skýjað Madríd 20 léttskýjað Akureyri 13 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 17 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Keflavíkurflugv. 8 alskýjað London 16 alskýjað Róm 31 heiðskírt Nuuk 11 léttskýjað París 15 alskýjað Aþena 28 heiðskírt Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 16 skýjað Winnipeg 19 léttskýjað Ósló 15 alskýjað Hamborg 18 léttskýjað Montreal 15 alskýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Berlín 21 skýjað New York 21 alskýjað Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 29 heiðskírt Chicago 20 léttskýjað Helsinki 28 léttskýjað Moskva 31 heiðskírt Orlando 30 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.