Morgunblaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2021 Nýr Börkur; kaflaskil í sögu Síld- arvinnslunnar og Neskaupstaðar. Heimamenn stoltir af skipinu. Ljósmynd/Kristín Hávarðsdóttir 24-25 Útgefandi Árvakur Umsjón Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Blaðamenn Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson daddi@k100.is Forsíðumyndina tók Stefán Þór Friðriksson Prentun Landsprent ehf. Sjómennskan var puð og púl þegar Guðni Art- húrsson á Snæfuglinum frá Reyðarfirði var á sinni fimmtu vertíð í Vestmannaeyjum árið 1957. Þrátt fyrir að aðbúnaður sjómanna og öryggi þeirra hafi batnað til muna frá þeim tíma, verður alltaf svo að sjómennskunni fylgi álag sem ekki er að finna í öðrum atvinnu- greinum Íslendinga. Það sást bersýnilega á síðastliðnu rúmu ári þegar faraldurinn varð til þess að sjómenn voru, vegna sóttvarnaaðgerða, vikum saman um borð í fiskiskipum án viðkomu í landi, fjarri fjölskyldu og vinum. Sú byrði er bæði lögð á herðar sjómannanna og fjölskyldna þeirra. Við þetta aukna álag bættist að þjóðin varð skyndilega svo efnahagslega háð sjávarútvegi að það minnti á gamla tíma og það verður ekki annað sagt en að greinin hafi enn og aftur sannað sig sem ein af grunnstoðum íslenskrar velsældar. Það er því við hæfi á sjómannadaginn að láta ekki duga „til hamingju með daginn sjómenn“ og segja þess í stað: Takk sjómenn og takk fjölskyldur sjómanna. gso@mbl.is Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Takk sjómenn og takk fjölskyldur sjómanna „Þegar við byrjuðum hafði ég enga hugmynd um hvar við myndum vera stödd að tíu árum liðnum.“ 8 Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir ótækt að sjómenn búi ekki við sömu lífeyrisréttindi og aðrir. 12 Guðlaugur Óli Þorláksson er einn fárra útgerðarmanna sem eftir eru í Grímsey, á hjara veraldar. 32 Elísabetu Finnbjörnsdóttur, nema í netagerð og skipstjórn, dreymir um að komast á togara. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.