Skólablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 6
"áræðismenn og sjósóknarar karlmaðurinn burðast undir lengi
með vonglaðar eiginkonur Vel 0^ gengið illa að axla. Kven-
og mæður við arineld."
maðurinn hefur hinsvegar verið
•Tóhann Hafstein. stikkfrí og eiginlega rekin úr
j^ingræða, 1975» leik. Karlinn hefur annast efna-
Það kvað vera satt að heimilið
se hornsteinn j>jóðfelagsins; par
liggi undir steini hin eina sanna
hamingja, sisindrandi og öhvikul.
Þa okkar kveða svo fast að orði
að í>etta sé ljgi; nær 911 göngum
við út frá þessu sem sönnu og
höldum markviss áfram i gin hjona-
bands, hagstæðrar atvinnu, heimilis
og heftingar. Það hvarflar ekki
að okkur eitt augnablik að eitt-
hvað kunni að vera bogið við
drauminn um hamingjusama hjóna-
bandið og börnin smá, tvö eða prjú,
heimilið innifalið í glæsilegum
hýbýlum; vitaskuld skulu bæði
vinna úti en börnin vera á barna-
heimilum; t>að er fraleitt annað
en jafnræði sé með hiónum og jafn-
vel hjálpist pau að um matartil-
//
buning að kvoldinu í glænýrri eld-
húsinnréttingu búimni öllum tælfóum.
Er petta sá veruleiki sem við oskum
eftir að verði9
Mörgum okkar er petta b^artasta
hugsanleg framtið; miklu færri
rennur i grun að- mögulega verðum
við seinasta kynslöð vesturlanda
sem parf að hafa svo slæmar draum-
farir.
hagslega forsögu heimilis, staðið
i alls kvns útrettineum við rékstur
og auk pess verið bakhjarl i upp-
J.tbl. 48.árg. 1973-
Ritstjórl:Páll Baldvinsson.
Ritnefnd:Sigrún Eldjárn.
Inga Lára Baldvinsdóttir.
Birgir Svan Símonarson.
Sigurður Ármann Snævarr.
Gretar Otto Róbertsson.
örn F. CÍausen.
Efni:Arni Sigurjónsson. Birgir Svan. Björn Björg-
vinsson. Björn Brynjúlfur Björns.
Dreifbýlisfíflin. Guðbjörg Thoroddsen.
Guðmundur Þorsteinsson. Haraldur Blöndal.
Hjálmar Ragnars. Inga Lára. Ingileif scriba.
Ingibjörg Friðbjörnsdóttir. Karl V. Matt.
Mörður rola. Olga Sverrisdóttir. Páll Baldvin.
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Gunnar Agúst.
Sigrún Eldjárn. ÞÓra Björk. Þórður Jónsson.
Össur Skarphéðinsson. Þóranna Sigurgestsdóttir.
Sérstaklega ber að þakka: Þresti Haraldsyni.
Vilborgu Dagbjarts.
Germaine Greer.
Halldóru Thoroddsen.
Guðmundi Olafssyni.
Ötlit & Skreytingar: Kristján Þór. Ingibjörg Friðbj.
Inga Lára. Sigrún Eldjárn.
Björn Brynjúlfur. Páll Baldvin.
Forsíða: "Du, din dumdristige höne."
er eftir Sigrúnu Eldjárn.
Ljósmyndir:Inga Lára. Björn Bryn. Helgi Thorarensen.
Gunnar Steinn Pálsson.
Vélritun: Ásta Briem. Heiðbrá Jónsdóttir. Inga Lára.
Halldóra Asgeirsdóttir. Laura Bergs. Kristín
Þorsteinsdóttir. Málfríður Pálsdóttir.
Margrét Ásgeirsdóttir. Páll Baldvin. ólöf
Einarsdóttir. Sigríður Gröndal. Sigrún
Hjálmtýsdóttir. Sólveig Magnúsdóttir.
Steinunn Harðardóttir. Þökk sé þeim.
Auglýsingar: Páll Baldvinsson. Sigurður Snævarr.
Ábyrgð: Jón Sigurðsson.
Þetta blað eh gefið út af Skólafelagi Menntaskólans
í Reykjavík og er unnið af nemendum þess skóla. Það
nýtur engra opinberra styrkja og telst því óháður
fjölmiðill. Það er sett á IBM vél, sem ber heitið
Grána. Það er filmusett í Prentþjónustunni og
staður." Þangað á hann heldur
helst ekki að koma, nema fokið
sé í flest skjól. Merk kona benti
mér á hversu erfitt hlutverk
karlmanns raunverulega væri, hversu
staða hans á heimili væri gagnrýnan-
leg og hans starf óvinnanleyt.
Maðan mætti ský^a drykkjuskapin1"
og magasarin og pað drasl. Hins-
vegar væri staða konunnar pveröfug
í peim málum; hennar rótleysi væri
vegna aðgerðarlevsis. Lausnin hlyti
pví að vera hin sama að báðum
vandamálum.
TTva.ð eigum við ua eiginlega að
gera? öem betur fer hafa fsl.end-
ingar tekið heimilið heldur lítið
alvarlega hin s'ðari ar; pað
ma sja a peim fjöl^a njonaskilnaða
sem kirkjan barmar ser yfir
árlega alltaðpvi: tíðar
gif’tinvar iafnaldra m°nnc' siðnstu
manuði eru hinsvegar pgnvekjandi.
Allstaðar í kringum okkur finnum
við hvernig stærð visitölufjölskyld-
unnar leiðir til stöðugra árekstra
sem leiða svo til brotthlaupa að
heiman osfr. Hitt er svo vist að
heimilið breytist ekk^. nema pjóð-
felagið breytist. Þa.ð er þvi
riðlun pjoðfelaga sem er hafin með
endurskipan heimiTisins víðsvegar
um heiminn. Tri ð t->u'r>fum ■hvi ekki
Manninum liður ekki vel fyrr en eldislegum málum fyrir konuna; á að rífa velferðarheimilið, pað
hann hefur nog að eta; pað er ekki petta hefur hann lika bætt felags- hrynur sjálft. Hendum
fyrr en hann er saddur að fer að legri forstöðu ýmis konar. Hans hornsteinunum ^yrir bjö^g og
velta annars konar hlutum fyrir sér. svið x lífinu hefur verið allstaðar,búum siðan saman í glerhúsum.
Maðurinn er pað sem hann etur og er nema á heimilinu, enda, einsog
pað sem hann hugsar. Hann er homo forsetisráðherrafrúin sagði snemma Þees má geta að þetta blað er
oeconomicus. Þessari byrði hefur í vetur, " heimilið er hans griða- til minningar um Eramtíðina. ýl.