Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 8

Skólablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 8
I sögnum er getið margra útburða t.d. voru Dafnis og Klói, sögu- hetjurnar í ástarsögunni fallegu eftir Longus A Islandi var löglegt að bera út Þó virð- ist sem umhverfið hafi með þess tíma siðareglum klyngt samvizkubiti yfir höfði hinnar óhamingjusömu móður, samanber söng útburðarins, "Móðir mln I kví, kví, kvlddu ekki þvl, þvl, eg skal lána þér duluna mína að dansa í." Af þessu sést, að alla tíð hafa óvelkomin börn fæðzt í heiminn. Þegar lögin bönnuðu mæðrum að bera út börn sín er líklegt að fóstur- morðum hafi fjölgað. Seinna voru sett lög sem heimila fóstureyðing- ar, þó aðeins ef heilsu móður er bráð hætta búin af fæðingu. Ekkert tillit er tekið til vilja móður eða aðstæðna. Harmleikurinn um útburðina er úreltur, þvi við getum komið i veg fyrir hann með því að vísa á bug nokkrum kalvinskum siðakreddum. Þvl þá er siðferðisskyldu þjóðfelags ábóta- vant, þegar það krefst fæðingar óvelkomins einstaklings, án þess það geti annast hann sem skyldi. og aðrir kyrja útburðarvæl okkar tíma. Aukin fræðsla um getnaðar- varnir g.- tur minnkað þörf- ina á fóstureyðingum. En ekki má gleyma að frelsi konunnar sem einstaklings er ekki tryggt fyrr en fóstureyðingar verða g gefnar frjálsar. bæði útburðir I því þjóðfélagi sem við bú- um við er ekki borið það traust til kvenna, að þeim sé falinn ákvörð- unarréttur yfir líkama sínum. börn fram að kristnitöku Fóstureyðinganefnd hefur starfað á vegum þingsins, líkur eru á því að frumvarpið sem hún hefur samið verði öllu mannlegra, en lögin sem nú eru í gildi. Félagar, mætum því á þingpalla þegar frumvarpið verður tekið fyrir Sýnum stuðning okkar og að við virðum vilja og rétt einstaklings- ins. Hvað er gert fyrir móður og barn þegar búið er að þröngva henni til að fæða barnið? Fáeinar ómannúð- legar vöggustofur eru starfræktar 1 höfuðborginni. Þau börn sem hljóta þau örlög að fæðast inn í slikar stofnanir, bera þess ævi- langt merki að hafa hlotið umönn- un síbreytilegra vakta verkakvenna félagsins Framsóknar innan sótt- hreinsaðra múrveggja. Kona sem vinnur úti verður að hætta vinnu ef hún á ekki mömmu eða tengdamömmu til að sjá um barnið. Skólastúlka neyðist til að hætta námi, allavega um tíma eða ofgera kröftum sínum. Hvaða rétt hafa geldingasamkundur einsog læknaþing til að ráðskast með líf og störf einstaklinga ? Hvaða rétt hafa þær til að dæma barn til að fæðast þegar aðstæður eru því andsnúnar? Þar gegna læknar hlutverki samvizk- unnar ( falskrar samvizku ) og gæta þess með alls kyns predikunum, að enginn . fóstureyðingarþegi fari frá þeim, r.ema með kveljandi sam- vizkubit. Kór öruggra kvenna á fimmtugsaldri, Læknafélag Reykjavíkur

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.