Skólablaðið - 01.02.1973, Síða 9
I hinni undarlegu vídd, þar sera
likaminn mætir sálinni er staðlaða
gerðin fædd, og þar lifir hún.
Hún er meiri llkami en sál, meiri
sál en hugur. Hún á allt það
sem er fallegt, jafnvel orðið
sjálft. Allt sem til er, er til
til þess eins, að fegra hana.
Honum er kennt það úr æsku
að fegurð sé veldi konunnar
og þvi lagar hugurinn sig
eftir likamanum og svifur um
hið gylta búr sitt, reynir
aðeins að dást að fangelsi sinu.
Mary Wollstonecraft,
"A Vindication of the Rights
of Women"
Sólin skin aðeins til að brenna
húð hennar og gylla hár hennar.
Vindurinn blæs aðeins til að koma
liti i kinnar hennar. Hafið
flýtur til að baða hana. Blóm
deyja með ánægju, svo að húð
hennar geti legið I vökvum þeirra.
Hún er kóróna sköpunarverksins.
Hafdýpin eru þrædd og perlur fundnar
og kórall til að hylja háls hennar
skálar jarðarinnar eru opnar svo
að hún geti gengið meö gull,
safira.demanta og rúbina.
Selskópar eru slegnir I rot með
stöfum, ófsedd lömb eru rifin
úr kviði móður sinnar, milj-
ónir múrmeldýra, ikorna, minka
refa, bjóra, chinchillna, úlfa,
gaupna og annarra lltilla og
fallegra dýra eru látin deyja
fyrir aldur fram, svo að hún
geti fengið skinn. Hegrar,
strút,ar og páfuglar, fiðrildi og
býflugur verða lika að gefa
sinn skerf. Menn hætta lifi
slnu á hlébarðaveiðum til þess
að gefa henni kápur og á króko-
dilaveiðum til þess að gefa henni
veski og skó. Milljónir silki-
orma bjóða henni gulann árangur
strits þeirra, og meira að segja
saumakonurnar sauma og
hekla blúndur I höndunum, svo
að hún geti verið klædd þvi
bezta, sem fæst fyrir peninga.
Karlmenn I siðmenningu okkar
hafa tekið af sér allt, sem
flnt er á þessari jörðu svo að
þeir hafi frjálsari hendur til að
rs&na alheiminn fjársjóðum, til að
klæða dömuna. . Ny hráefni, nýjar
aðferðir, nýjar vélar eru allar
teknar í þjónustu hennar. Daman
min verður því að vera aðal
eyðsluseggurinn, jafnframt því,
að yera aðalmerki eyðsluhæfi-
leika og velgengni peninga. A
meðan að maki hennar stritar í
verksmiðjum, tifar hún um I
fallegustu kjólunum, býr I fínustu
veitingahúsunum með auðæfi hans
aftaná, framaná, á fingrunum og
ulnliðunum og heldur þessarri
nauðsynlegu eyðslu áfram í heima-
húsinu, sem er rammi hennar og
svið hennar. Þar nýtur hún hins
silkivafða letilifs, sem er nauð-
synlegt til þess að maki hennar
haldi virðingu sinni og að
hún haldi hæfileikanum til að
framkvæma það. Einu sinni gátu
aðeins aðalskonur þótzt vera
hæsta sköpunarveran, það voru aðeins
hendur þeirra, sem voru nógu hvitar
aðeins fætur þeirra, sem voru nógu
litlir, aðeins mitti þeirra, sem
voru nógu mjó, og aðeins hár
þeirra, sem var nógu sltt og
velræktað, en hver einasta borg-
arkona, sem var nógu auðug reyndi
eins og hún gat að apa eftir
dömunni minni og að fylgja tízkunni
þar til að daman min neyddist til
að sýna sig eins og gyllta brúðu
hulda risastórum rúbinum og
perlum eins og dúfnaeggjum. Nú
á dögum lltur drottningin af
Englandi ennþá á það sem hluta
af sinu konunglega kvenlega
hlutverki að sýna eins mikið af
fjölskyldugimsteinunum og hún
getur 1 einu við allar opinberar
athafnir, þótt að karlkonungarnir
hafi losnað við svoleiðis sýnd-
armennskuskyldur, sem eru ein-
göngu lagðar á konur þeirra.
Um leið og konur uhðu syningar-
gripir auðæfa og stétta, komust
karlar 1 nokkurns konar nafnleysi,
og þær urðu einskonar aðalþunga-
miðja vestrænna lista.
Hjá Grikkjum hafði karl og kven-
likaminn mannlega fegurð, en
ekki kynferðislega. Þó virðast
þeir frekar hafa dáð hinn unga
karlmannslikama, kraftþrunginn
og fullkominn I hlutföllum sínum.
A sama hátt sýndu Rómverjar enga
sérstaka kvenna dýrkun I minnis-
merkjalist sinni. A endurfæðing-
artimanum varð konan meira áber-
andi, ekki aðeins sem móðir 1
hinni algengu gerð, Madonna col
bambino, heldur líka sem fagur-
fræðileg stúdia 1 sjálfu sér.
Fyrst voru nakin kvenkynsform í
myndum af hópum eða Adam og Evu,
en smátt og smátt varð Venus til.
Spillingar og lostasvipurinn hvarf
af Maríu Magdalenu, en I stað
varð hún sælukennd dularsýn.
Myndir af ungum, ónafngreindum
konum, sem aðeins voru valdar
vegna fegurðar sinnar, fóru að
lita dagsins ljós og afklæddust
smátt og smátt og voru loks
skirðar Flora eða Primavera.
Málarar hófu nú að mála konur
sinar, hjákonur og drottningar
sem ljúfa fegurð og slepptu frek-
ar fötum þeirra en gimsteinum.
Súsanna fór með armbandið í bað
og Helene Fouonment hélt pelsinum
slnum llka.
Það sem henti í málaralist,
varð lika í skáldskap. Fegurð
þeirra var lýst með auðæfunum
sem hrúguðust I kringum þær.
Hár þeirra varð gullþræðir,
brúnir þeirra fílabein, varir
þeirra sem rúbinar, tennur
þeirra perluhlið, brjóst þeirra
alabastur með lapis lasúll æðum
og augu þeirra svört sem tinna.
Viðkvæmni fegurðar þeirra var
aukin með hinni sigildu sam-
líkingu við rósirnar, og þær
hvattar til að auka hana með
þvi að elska, áður en þær föln-
uðu. Þær voru til neyzlu.
Aðrar samlíkingar töluðu um þær
sem kirsuber eða rjóma, varir
eins sætar og hunang og húð eins
hvita og mjólk, brjóst voru sem
óstrokkað smjör og hörð einsog
epli . Sumir ortu llka um henn-
ar glæsilega klæðnað, leggingar
gegnumsærri morgunmistrinu,
blúndur flngerðari kóngulóar-
vefjum, smáhlutirnir sem hún lék
við og góðverkin sem
hún gerði. Jafnvel nú á dögum sjáum
við hetjur glæpasagnanna lýsa finum
drögtum, höttum, velvöldiam aukahlutum
og skóm, hástéttardömunnar sinnar.
Imyndunin er ekki föst á gimsteinum
og blómum en það er sama áherzlan á
öllu. Músarliki einkaritarinn blómstrar
upp í kvenkyns stöðluðu gerðina þegar
hún roðar varir sínar,býr um hár sitt
og fer I eitthvað blúndukyns.
Nú á dögum er þess ekki vænst af
konum, nema ef þær eru Papla di Liegi
eða Jackie Onassis og þá aðeins við
sérlega fín tækifæri, að þær komi
fram með lausnargjald konungs breitt
út á líkömum sínum, en þess er vænzt
að þær séu I tizkunni, velgreiddar,
finar og ekki I sama kjólnum tvisvar.
Ef að skylda hinna fáu hefur eitthvað
minnkað, þá er það vegna þess að
þannig er hún orðin skylda hinna
mörgu. Staðlaðagerðin á her af þjónum
Hún fær snyrtivörur, nærföt, undir-
stöðuflíkur, sokka, hárkollur og
hárgreiðslu fyrir utan ytri klæðnað,
gimsteina og loðfeldi. Þetta er gert
til að byggja upp lag fyrir lag og
vaxandi markað.
Fátækarikonur herma eftir þvi,
falsa það fylgjast með tiskunni
sem var vinsæl flyrir hálfu ári
síðan, nota frumstæðar eftir-
likingar. Málið er svo flókið
að sérfræðingar verða að annast
um það. Hártoppar stöðluðu
gerðar verða að vera klæddir,
greindir og málaðir af sérfræð-
ingum stílsins, þótt að það sé
hægt að örva þá til að vorkenna
húsmæðrum sem skoða líf sitt i
kvennatímaritum með þvi að álíta
að hár þeirra fái ævilanga mýkt
með sápu og vatni. Montið er því
miður oft minna uppöryandi en hitt.
Hver kona á I sér þann draum, á
meðan hún er ung og félagslynd að
hún geti hoppað upp félagslega stig-
ann og skyggt á þennan munað með
náttúrulegri fegurð einni.
Ef þetta getur gerzt sem ekki oft er er
þvi nefnilega haldið fyrir framan augu
allra. 'Fullar af von,bjartsýni og
metorðagirni skoða ungar konur sið-
ustu gerðina af stöðluninni sem kemur
fram I Vogue, Nova, Queen og hinum
finu blöðunum þar sem sýningarstúlk-
urnar stara. á^meðal auglýsinga um
stórkostlegar fasteignir, loðfeldi
og gimsteina. Nú á dögum er gerð
tizkunnar á hverju ári undir miklum
áhrifum frá kventeiknurum I Bretlandi
sem beina spjóti sinu að hinni vinnandi
stúlku, og leggja áherzlu á breytileika,
þægindi og einfalda, áberandihluti.
Það er ekki lengur til neitt eitt andlit
ársins. Meira að segja Twiggy varð
að, takmarka sig við fáar
framkomur á meðan að Rækjan starfaði I
New York. Samt er staðlaða gerðin ennþá
sigursæl. Hún hefur bara leyft sér smá-
breytingar.
Staðlaða gerðin er hin eilifa kvenlega
Hún er kynhluturinn, sem allir karlmenn
þrá og allar konur. Hún er hvorukyns
þvi hún hefur ekkert kynlif I sér.
Gildi hennar sést aðeins á þeirri löngun
sem hún kemur upp hjá öðrum. Hún þýrfti
ekki að fá neitt þvi að hún er verðlaun
þeirra sem fá eitthvað. Hún þarf aldrei
að gefa neina sönnun á siðferðilegu
eðli sínu þvi að dyggðin skin úr fegurð
hennar og aðgerðarleysi hennar. Ef að
hún sæist með karlmanni sem hefði
engan rétt til hennar yrði henni
ekki refsað þvi að hún er siðferð-
islega hvorukyns. Málið er eingöngu
karlkyns keppinauta. Með sakleysi
sinu getur hún rekið menn' I brjálæði
og strið. Þvi meiri. erfiðleikum, sem
hún veldur þvi frægari er hún og þvl
meira sem hún á þvl æstari verður
hún. Enginn vill vera með stelpu, sem
er þannig að fegurð hennar er óskiljan-
leg öllum nema þeim sem er með henni
og því bjóða karlar stöðluðu gerðina
velkomna’ og þess vegna beinir hún smekk
þeirra inn á þá mest viðurkenndu
gildisstaði
Önnur hlið á peningnum er goðsagan
um sterku svörtu konuna, hin er
heimska falllega hvíta ljóskan.
Hviti maðurinn breytti hvitu konu-
nni I veiklundað, veikbyggt,viðkvæmt
frik, dóphit og stillti henni siðan
upp á altari; hann breytti svörtu
konunni I sterka, sjálfstrauSta
valkyrju og rak hana fram 1 eldhús.
Hviti maðurinn breytti sjálfum sér
I allsráðandi stjórnanda og settist
I betri sæti.
Elridge Cleaver
Samliking svörtu
geldinganna Sál á is
1968_hlsL_l62__
þótt að það gæti verið að þeir væru á
móti þessu þvi að sumir hlutar þeirra^
samsvara ekki þeirra vilja. Fótamaðurinn
getur vel
elt pínupilsin, gægjugaurinn getur
verða að dást að þeim I laumi.
Það eru strangartakmarkanir á hinni
stöðluðu gerð þvl að ekkert má
trufla virkni hennar sem kynhlutar.
Hún má vera xklaedd I leður á meðan
hún getur ekki meðhöndlað mótórhjól,
hún má vera klædd I gúmmi en það ætti
ekki að benda á það að hún sé ágætur
kafari eða vatnsskiðakona. Ef hún er I
leikfimisfötum er það gert til þess að
undirstrika hve litil leikfimismanneskja
hún sé. Hún getur llka setið á hestbaki
mjúk og boginn en hún má ekki beygja sig
niður og teygja rassinn upp I loftið.
Hún er lika virkasti sölumaður gæða
þessarar jarðar vegna þess að hún er
merki
eyðsluhæfileika og aðaleyðsluseggurinn.
;ta er dýrt. Dýrðargeislx hefur
Ið fyrir formi, llningum og sniði. raælt með gegnumsæjum blússum og
ipnisandinn verður að fá að blómstra,sígu hálsmáli, þótt að sá maður
-i • » ™ rt-i r\cr -PT hpr'ifl.qf'. 1,-^vtvt Tr-i * fm'foTi b-nnnr> nrvi .<
íeið og fleiri og fleiri berjast
stöðuna efst I skúffunni svo að
sem
kann vel við feitar konur finnist hann
34.