Skólablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 10
Hún var sköpuð til að verða
leikfang karlsins, bjalla sem
syngur í eyra hvenær sem hann
langar án nokkrar ásteeðu.
Mary Wollstoneeraft
A Vindication of the Rights
of Women/ 1792, p.66
Hver einasta skoðanakönnun, sem hefur
verið gerð sýnir að mynd fallegar koriu
er langverkasta auglýsingarbrellan.
Hún situr uppá húddinu á bllnum eð inní
honum hulin gimsteinum. Hún liggur ef
til vill við fætur mannsins og strýkur
sokka hans. Hún heldur ef til vill á
bensindælunni í ögrandi stöðu, eða
dansar i gegnum skógarrjóður mjög hægt
í dýrð hins nýja sjampús. Hvað sem
hún gerir selst imynd hennar.
Glysgirni siðmenningar okkar er skrifuð
á andlit hennar með stóru letri, á vegg
auglýsingar, blótjöld, sjónvarp,dagblöð,
timarit, dósir, pakka, kassa, flöskur
og allt er þetta gert 1 viðurkenningu
við drottninguna, konubrjálæðið.
Hinar skinandi varir hennar og matta
áferð hin ójöfnu augu hennar, og galla-
lausu fingur hennar, hið sérstæða hár
semflýtur allt og skín, krullað
og 'glitrandi, koma upp um hina
mannlausu sigra snyrtivara, ljósa
nærmynda og pretnts, líkamsbreyt-
ingu og samsetningu. Hún sefur
ótrufluð. Varirhennar erurauðar
og söftugar og lokuð augun eru
eins fersk og svört eins og þau
séu nýmáluð og fölsku augna-
hárin sérstaklega vel krulluð.
Meira að segja þegar hún þvær
sér I framan með nýrri og froðu-
meiri handsápu er svipur. hennar
eins rólegur og tómur og málning
hennar jafn gallalaus og áður.
Ef hún myndi verða leið og ef
hún ætti i erfiðleikum þá er út-
lit hennar lagað niður í það sem
það á að vera með nýju þvotta-
dufti eða súputening. Því að
hún er brúða. Hvort sem hún er
grátandihlæjandi brosandi eða
liggjandi, þá er hún brúða.
Hún er mynd þess, sem allir eiga
að vera, samsetning lína og massa
auðsæ mynd ánægðs getuleysis.
Hin nauðsynlegi hæfileiki hennar
er gelda. Hún verður að vera
ung, likaminn hárlaus, húðin lin
og hún má alls ekki hafa kyn-
færi. Engir vöðvar mega skemma
mýkt líkamslína hennar, þótt
hún geti verið hræðilega mjó eða
feit og þybbin. Andlitssvipur
hennar má ekki sýna neina klmni .
forvitni eða gáfur þótt hann megi
benda tllguðdómleikaþað mikið að
það er kjánalegt, eða ofsalegan
losta sem aðeins er bent á með
þvi að loka augunum og setja stút
á munninn
eða, yfirleitt lífleika og asnalega
hamingju. Hún verður að vera ham-
ingjusöm þvi að heimurinn snýst
allur um-þessa veru. Allt myndi
falla um sjálft sig ef hún væri
það ekki. Því er það að mynd
konunnar virðist vera fest á
hvaða stað sem er, þar sem hún
brosir sinu sæta brosi. Epla-
kaka vekur skæra augnagleði,
þvottavél orsakar ofsagleði,
ódýr konfektkassi galdrar fram
mikla þökk. Kók orsakar ánægju
sem varla er hægt að tala um og
meiraað segja plástrar fá sín
ánægjubros. Raunveruleg kona
sleikir varir sínar, opnar
munninn og læturskina i tennurnar
þegar að Ijósmyndarar koma í ljós.
Hún verður að mæta þegar kvikmynd
mannsins hennar er frumsýnd rtieð
hrifningsglampa, annars væru menn
ekki svo vissirum velgengni hans.
Starf Playboy kanínanna hafa þau
óþægindi í för með sér að andlits-
vöðvarnir verkjavegna skyldubrossins.
Og til hvers er þetta allt saman?
Kannski tókst mér þetta
aldrei. Kannskihhéf ég ekki fallegt
bros, góðar tennur þrýstinn rass
langa fótleggi, stórar geirvörtur og
kynóða rödd.Kannski kann eg ekki að
meðköndla. karlmenn og auka markaðs-
gildi mitt svo að verðlaun fyrir að
vera kvenleg hrúgist á mig. Svo
getur það lika verið að mér sé farið
að flökra við grímuleiknum. Eg er orðin
leið á að þykjast vera eilíflega ung.
Eg er orðin leið á því að kúga gáfur
mlnar, vilja minn, kyn mitt. Eg er leið
á þvl að rýna I heiminn 1 gegnum
fölsk augnahár, svo að allt> sem
ég sé er blandað skuggum af
keyptum hárum. Eg er orðin leið
á þvl að þyngja höfuð mitt með
dauðum makka, svo að ég get ekki
hreyft hálsinn þegar ég vil.
Eg er orðin leið á þvl að vera
hrædd við rigningu, vind og að
dansa of ofsalega þvl að þá
gæti svitinn eyðilagt lökkuðu
krullurnar mínar. Eg er orðin
leið á kvennaklósettunum. Eg
er orðin leið á því að láta sem
að athygli mín beinist aðeins
að einhverjum heimskum sjálf-
uppteknum karlmanni, ég er orðin
leið á þvl að fara 1 bíó og
leikhús þegar annan langar til
þess og ég er orðin leið á
þvl að eiga mér engar skoðanir
heldur. Eg er orðin leið á
því að vera óeðlileg
Eg neita að vera kveneftirherma.
Eg er kona ekki geldingur.
Þýðing: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
Búið til prentunar: Heiðbrá Jónsdóttir
Páll Baldvinsson
Vakn, kona;
Eru allir menn jafnir ? Já allir
eru jafnir fyrir guði. Lengi hefur
verið rætt um þessa spurningu. Eg
vil svara henni þannig að ekki séu
allir menn eins er þeir eru I
þennan heim bornir, bæði að viti
þroska og fleiru. Eg tel að allir
eigi að hafa jafna möguleika er út i
I lifið kemur. Og skulu menn stuðla
að sem jöfnustum kjörum á gjörvallri
Jarðkringlunni. En i sambandi við
mun á þessum tveim kynjum er maðup -
inn skiptist I sé ég engan. Eg tel
að hver mannvera sé viss persónU.-
leiki, og séu allir menn jafnrétt-
háir hvoru kyninu isem þeir teljast
til. Eg segi þvi; litið á ykkur
sem einstaklinga, en ekki sem
karlkyns eða kvenkyns verur. Og
þið sem eruð kvenkyns, snu af
núverandi braut og litið á ykkur
sem verur sem eru jafnrettháar og
karlkyns verur, ÞVI ÞIÐ ERUÐ ÞAÐ.
Snúið vörn I sókn i vetur og sýnið
það I vérki að þið getið tekið
jafnmikinn þátt I félagslifi skólans
og yfirleitt alls staðar eins og
karlmenn. Snú, 0g sýnum það að við
séum ekkert óæðri verur en karl-
kynið. Eg skora hér með á allar
stúlkur að afsanna það: að karlmenn
séu æðri. Ris og gjör það.
Vakn, fólk;
Tekst okkur að ráða lifsgátuna ?
Hver erum við ? Við hver ? Einu
sinni sem oftar kom ég inn I her-
bergið mitt og ætlaði að fara að
læra. En þá allt 1 einu, er ég var
að setjast i stól mirin, skýtur upp
þeirri spurningu hver ég sé, og
hvað ég sé að gera hér og hvert sé
markmið mitt að stefna að. Við
tilheyrum einhverjum verum sem
kallast- menn, Homo Sapiens. Okkur
verður stundum hugsað til þess hvl
við séum hér og hver sé tilgangur-
inn með þessu öllu.Okkur er kennt
að smám saman hafi kviknað líf og
við séum æðsta veran, tegund sem
getur hugsað og talað og á að
hafa vit á því hvað rétt sé að
gjöra.- En hver er þá guð ? Er
hann aðeins það góða sem maðurinn
hugsar sér eða er hannalmáttugur
kraftur. Það er hægt að færa rök
þessu hvoru tveggja, en út
verður ekki farið að sinni.
ég ætlaöi að svar spurning-
myndaðist tóm og það tók
langan tima að svara. Og ég er ekk:
búin að fá svör. Stundum finnst
mér að ég geti ekki fengið fuli; -
komna ró og haft vit á gerðum
mlnum, fyrr -en svar fæst. Þegar
þessar spurningar sækja að mér
er ég þ& nokkurn tímá að reyna
að svara þeim, en aldrei hefur
fengist endanlegt svar. Nú vil
ég spyrja ykkur um það hver þið
séuð og hvert sé markmið ykkar,
og vil ég að hver svari fyrir
sig og hugsi þessi mál.
Þóranna Sigurbergsdóttir
fyrir
i það
Þegar
unum,,
35-