Skólablaðið - 01.02.1973, Side 11
Þegar sérhver einstaklingur
hefur lokið einhverjum Xlfsáfanga,
verður honum til þess hygsað hvað
betur hefði mátt fara og hvað verr.
Þannig fer einnig fyrir mér,
sem hef setið 1 þessum skóla um •
fjögurra ára skeið. Mér verður
hugsað til þeirra stunda, er ég
hefi átt hér jafnt 1 félagslífi
sem 1 kennslustund. Ekki dettur
mér fil hugar að gagnrýna kennslu
eða annað, sem er á vegum
stofnunarinnar sem sllkrar, þar eð
réttur minn til þess er vægast sagt
mjög lítill.
Innritaðir nemendur skólans
eru u.þ.b. eittþúsund, piltar og
stúlkur. Félagsllf fyrir sllkan
fjölda hlýtur þvi að vera mjög
umsvifamikið og all kostnaðar-
samt eins og raun ber vitni. X
sannleika sagt er það mjög
kostnaðarsamt og umsvifamikið,
en það er ekki nóg að hafa félags-
llfiS umsvi'famikið og kostnaðar-
samt, heldur verða stundia stundir
þess að vera gagnmiklar og.ánægju-
ríkar, eða er það ekki tilgangur
þess? Þvl miður hefur félags-
llfið ekki þjónað tilgangi sinum
þann tima sem ég hef verið hér í
skóla, utan þær ógeðfeldnu fylleris
og drykkjusamkomur, sem verið hafa
á hinum og þessumveitingastöðum
borgarinnar.
Höfuð allra nefnda og ráða,
sem tilheyra Skólafélaginu á að
vera hið illraanda trió, inspector,
questor og seriba, en sú reynsla,
er hefur fallið mér I skaut, hvað
það snertir, hefur alls ekki sýnt
mér það. Mitt álit á tilgangi
þess(triósins) er sá, a-ð það sé
til þess aðiafla tekna með jóla-
gleði, árshátlð og verzlun ásamt
einnhverju öðru braski eins og
að kúga út úr heimskri alþýðu,
sem skólann myndar.
Öll kvöld vinnuvikunnar
viðhefst ætið einhvers konar
félagsleg starfse.mi á vegum ein-
hverra klúbba, nefnda eða ráða.
Eg hef margoft orðið vitni að þvl,
að aðeins innan við tlu manns,
hafa mætt á sllkar samkomur. Eg
get talið þær samkomur, sem hafa
fengið fleiri en sjötlu og fimm
gesti fyrir utan böllin. A bakvið
þessar samkomur er mikil vinna og
strit, en það er hlutut, sem
fæstir nemendur geta skilið eða
munu nokkurn tlma öðlast skilning
á, þvl þeir eru yfirleitt skoð-
analaus flfl.
Þegar Davlð og co. hafði
tekizt að rlfa það litla niður,
sem eftir var af frjálsræði I
skólallfinu, hefur ekki verið heil
brú I félagsllfinu fyrir utan
Róðrafélagsflippið okkar Sigur-
laugar og Einars Ingólfssonar
(hann lézt nú 1 sumar og var
drengur hinn bezti til munnsi og
handa). Einnig er skylda að
nefna hið bráðskemmtilega leyni-
félag Dreifbýlisfélagið. Auð-
vitað lagðist Róðrafélagið niður
vegna hinnar skefjalausu kröfu-
hörku, sem þið búið yfir sam-
skælingar góðir. Eg minnist
þeirrar stundar, þegar R.M.R.
keppti 1 róðri á sjómannadaginn.
Sveit okkar var langt á eftir
öllum öðrum, jafnvel að kvenna-
sveitunum meðtöldum, þrátt fyrir
tapið var þetta mjög skemmtileg
stund, og gladdist hjartað yfir
svo mikilli félagsánægju, sem
skapazt hafði okkar I millum.
Þið nemendur góðir, eruð pakk,
en við fólkið, sem höfum stritazt
við að vera málsvara ykkar gagnvart
yfirstjórn skólans erum meira pakk,
þvl barátta okkar er vonlaus eða
næst um þvi. Við höfum stritazt
við að hafa félagsllfið sem fjöl-
breytilegast, en auðvitað hlýtur
félagsllfið að vera tilgangslaust
þegar embættismannakerfið er byggt
á fölskum forsemdum eins og hið
Islenzka embættismannakerfi. Mln
jskoðun ersú að leggja beri niður
allt félagsllf, en láta nauðsyn-
legustu hluti vera undir yfirstjórn
rektors svo sem selið og bræðrasjóð.
Bræðrasjóður er til vegna þess að
skólapiltar á Bessastöðum seldu bát
sinn og stofnuðu fyrir þá peninga
Bræðrasjóð. Ef allt félagsllf yrði
lagt niður, er möguleiki á þvi að
nýtt og betra gæti skapazt, enda
yrði það byggt upp á sannfæringu
hjartans og einlægni hugans. Þá
ynnuð þið fyrir ykkur en ekki
félagslífið.eins og raunin hefur
orðið á.
Aldrei á mlnum skólaferli hér,
hefur nokkur maður sýnt umbót eða
viðleitni til umbótar að undan-
skyldum Gunnari Steini, þegar hann
var forseti, en eins og allt annað
var kastað skít I þetta, enda hefur
Gunnar hætt öllum afskiptum á
félagsllfi.
Að lokum skora ég höfuðin
sjö að taka allt félagsllf til
endurskoðunar og halda embættis-
mannafund um málið og kornast að
niðurstöðu, ellegar leggja allt
félagsllf niður og láta það upp-
hefjast á ný fyrir sakir fólks,
sem áhuga hefur fyrir sllku.
Síðan bið ég þá fáu, sem lesa
þennan stúf að fyrirgefa stíl
og stafsetningu og vona ég að
endingu að skrif þessi verði ei
virt til verri vegar eður mis-
skilinn, þó af miklu fátæki séu
rituð.
Það gegnir furðu, hversu
litlum breytingum fegrunaraðgerðir
og fegrunarlyf hafa tekið siðan
sögur fyrst hefjast. A sumum
sviðum hefur að kall engin breyting
orðið. Að vlsu er nútímaþekking
á bessum efnum nákvæmari en hún
var áður. Menn eiga nú og völ
fleiri aðferða en tíðkuðust fyrr á
öldum. Mörgum hleypidómum hefur
vissulega verið fleygt fyrir róða.
En egypzkar konur að fornu og
grlskar og rómverskar konur fundu
til sömu þarfa I þessum efnum og
kynsystur þeirra nú á timum. Þær
gerðu þvl sömu fegrunarkröfur og
Fyrir ungar stúlkur
mI
konur gera til nýtízku snyrtingar.
Tlzkan gengur að jafnaði I
bylgjum. Fegrunaraðferðir fyrri
tíma komust aftur I tlzku, og
úreltar skoðanir á þvl , hvað er
fagurt og ófagurt, ná aftur viður-
kenningu. A öllum tímum og alls
staðar er lögð áherzla á að fegra
húðina eða viðhalda fegurð hennar,
að snyrta hár og neglur, að gera
sem mest úr fögrum llkamsvexti og
síðast en ekki slzt að fela öll
líkamslýti.
Egyptar hinir fornu höfðu náð
mjög mikilli leikni I að búa til.
smyrsli, deigsmyrsli og andlits-
farða. Sú tízka að lita neglur
rauðar, virðist vera komin beina
leið frá Egyptalangi, þvi að fund-
izt hafa smurðlingar af egypzkum
konum með neglur litaðar hárauðar
eða jafnvel gylltar. Þá má einnig
sjá, að alsiða hefur verið að
sverta augnabrýr og augnahár.
Fyrir þúsundum ára þekktu menn
margar tegundir andlitsfarða, sem
eru notaðar enn I dag.
Með Aröbum fluttust fegrunar-
lyfin frá Austurlöndum til Spánar.
Og öldum saman höfðu Spánverja
síðan forystuna á þessu sviði.
Þeir létu reisa verksmiðjur, sem
framleiddu fegrunarlyf,er fengu
fljótlega á'sig mikið orð. Og
skóla settu þeir á stofn, þar sem
kenna skyldi fegrunarlist.
Breiddist nú sú list, að þúa til
hinar ilmandi ollur, óðfluga út,
og fegrunarlyf komust I hvers
manns hendur.
A tlmum rómverska heimsveldis-
ins náði fegrunarlistin þeirri ..
fullkomnun, sem hún hefur ekki náð
aftur fyrr em á allra slðustu
tímum.. Þá tók að votta fyrir þvl,
að menn færu að átta sig á samband-
inu milli fegrunarlistar og heil-
brigðs fæðis og llfernis; að feg-
urðin ætti skylt við hreystina.
Böð Rómverja urðu til ævarandi
fyrirmyndar og voru svo almenn
meðal almennings, að um og eftir
Srists burð var það ekki ótltt, að
fólk í alþúðustétt baðaði sig á
hverjum degi, og um það leyti
komust menn upp á að búa til sápu
og nota hana.
A þessum tima var einkum lögð
áherzla á andlitssnyrtingu,
Handa vitinuhornid
Heldurðu ekki að brúðan þln
yrði fegin að fá vöggu? Kannski
gætirðu líka gefið einhverri vin-
konu þinni vöggu á afmælisgjöf.
Vöggu sem þessa er bæði létt og
ódyrt að búa til. Mamma þín
gefur þér efalaust tóma skóöskju
og annað þarftu ekki.
Mynd 1.
Þú tekur lokið af öskjunni
(sjá mynd 1) og brýtur kantana út
til hliðanna. Þá teiknarðu boga
eins og sýnt er á mynd 2.
Mynd 2. Ská-
strikaða hlutann (sjá mynd 3)
klippirðu út og teiknar annar eins
á hinn hluta loksins. . Þegar þú
hefur klippt hann út líka,
Mynd 3.
festirðu báða hlutana á sinn
hvorn enda öskjunnar.
Ef vaggan á að vera mjög fln,
geturðu malað hana áð utan og innan
með vatnslitum.
Og allt þetta getur-þú gert
á einum eftirmiðdegi.
hárskurð og hárgreiðslu. A
kvöldin smurðu menn andlit sitt
með deigsmyrslum, aðallega úr
brauðmylsnu og mjólk. A morgnana
voru smyrslin þvegin I burt. Ilm-
vötn voru notuð I miklu óhófi og
tóku ýmsum breytingum, eftir þvl
sem tízkan bauð.
nnr SEM GERÐÍ f)Aö&A
n 7'— -=» 'c— M W F3AK1K10 I
36.