Skólablaðið - 01.02.1973, Side 16
sp: Hvað finnst þér að móðerni ?
sv: Ekkert J Eg vil bara faðerni
líka. Mér finnst að bæði faðir
og móðir ættu að hugsa um börnin.
Það er leitt, að margir karlmenn
enn séu fjarri heimilinu meiri
hluta dagsins og sjái sjaldnast
börnin sín nema þegar þau eru
leidd fram að kvöldi þvegin og
/purninqar
ob svör. ,
þæg, til að bjóða góða nótt.
Eaðirinn myndi þekkja börnin sln
betur ef hann fengi tækifæri til
að sjá þau undir öllum kringum-
stæðum -bæði góðum og slaamum-
Móðirin myndi llka hafa meiri
ánægju af börnum slrium, þvl að
ef hún væri ekki ein um ábyrgðina
á þeim, myndi henni ekki þykja
þau eins mikil byrði. Það er mjðg
erfitt að koma á samábyrgð I
kjarnafjölskyldunni og er það ein
af ástæðunum fyrir áhuga á hóp-
fjölskyldum,
sp: Heldurðu ekki, að sumum konum
llki einfaldlega að vera og hugsa
um börnin ? Eg meina, sumar konur
myndu ekki vera hamingjusamar ef
þær gerðu eitthvað annað.
sv: Jú,ég held að sumar konur vii
vilji þetta. Og ég held að nokkra
karlmenn langi virkilega til þess
llka. Það myndu örugglega fleiri
karlmenn sitja heima og sjá um
börn sln, ef þjóðfélagið almennt
samþykkti það. Vandamálið er, að
ef kona vill ekki sitja heima og
eignast börn, er þvl haldið fram
að hún sé ekki sönn kona, sömu-
leiðis er maður sem vill sitja
Sheima, varla sannur karlmaður.
Eg held að fólk aatti að þróa hæfi-
leika sína og velja lífsstarf sitt
á grundvelli getu og áhuga, en
ekki á grundvelli kyns síns. I>að
er næstum jafn fráleitt og að halda
þvl fram að dökkhært fólk ætti að
vinna þjónustustörf, á meðan ljós-
hært fólk ynni við sérhæfð störf,
hvaða hæfileika hver einstaklingur
hefði að bera.
sp: I Biblíunni stendur "maðurinn
var skapaður til- dýrðar drottni og
konan til dýrðar manninum" Hvað
finnst þér um það ?
sv: Það sýnir án efa að karlmenn
rituðu Biblíuna, en ekki konur.
sp: Hvar heldur þú að staður kon-
unnar sé ef hann er ekki á heimil-
inu ?
sv: Mér finnst að hvorki konur né
karlmenn eigi að hafa neinn sér-
stakan stað. hver og einn ætti að
finna sér stöðu I samræmi við á-
huga og getu. Kynið eitt ætti
ekki að dæma manneskju á einn eða
annan"stað"í þjóðfélaginuj
sp: Hvað er rangt við að vera kven-
leg ?
sv: Kvenleiki og karlmennska eru
goðsagnir. "Kvenlegt" á að þýða
allt sem er ljúft, viðkvæmt og
hjálparvana og I "karlmannlegt" á
að felast eiginleikar eins og
harka, styrkur og úrræði. I raun
og veru hafa allir bæði karlar og
konur þetta til að bera.
sp: Því eru svo fáir karlmenn I
kvenfrelsishreyfingunni ?
sv: Af þvl sem ég bezt veit, hefur
það aldrei atvikast að kúgari hafi
tekið þátt I þvl að frelsa hina
kúguðu. Ef við konur eigum að
öðlast frelsi, verðum við að frelsa
okkur sjálfar.
eveiyn
Þvl er enn haldið á lofti að konan
sé óæðri manninum frá náttúrunnar
hendi og þar með sé hún óhæf til
að taka þátt I ábyrgðarmeiri störfu
störfum þjóðfélagsins. En það er
ekki náttúran, sem kom þessu
þannig fyrir, heldur er það stétta-
þjóðfélagið, sem hamrar slfellt á
móðurtilfinningunni og gerir hana
að einhverju óskiljanlegu fyrir^
bæri. Til þess að konur geti sætt
sig við stöðu slna sem annars flo
flokks borgarar, eru mæður helgar,
krýndar geislabaugi og blessaðar
með sérstökum eðlishvötum, til-
finningum óg vizku ofar skilningi
karlmanna.
Evelyn Reed
Engels sagðf um fjölskyldu nltjándu
aldar:"Karlmaður er kapltalistinn;
kona vinnuaflið, verksmiðjan; börn-
in eru vinnan. Hjónabandið I dag
er aðeins aðferð til að ná I ódýrt
vinnuafl, — það er einfaldlega
sparnaður.
Glorla Steinem, 197o.
Margar ykkar hafa eflaust orðið
fyrir þvl að vera neitað um atvinnu
á þeim grundvelli að vinnan væri
einungis fyrir karlmenn, þið væruð
alltof veikbyggðar og afllitlar.
Ætlið þið svo að láta segja ykkur
að þið séuð fæddar veikbyggðari
en karlmenn ? Hafið þið nokkurn
tlma fengið áð^þjálfa og styrkja
vöðva ykkar ? Allar götur frá
barnsaldri hefur ykkur verið meinað
að að breyta ykkur. "Það er stráka-
legt að leika fótbolta, hjálpaðu
heldur mömmu að þvo diskana."
"Stelpur eiga ekki að leika sér
með blla, þær eiga að fara I
mömmuleik með dúkkurnar sínar."
"Það er ókvenlegt að slást, þú átt
að vera bllð og góð stúlka."
Leikfimin gerir ekki einu sinni
ráð fyrir að þið þurfið að nota
kraftana. "Einn, tveir, hopp,
liðugur, mjúkar, stúlkur." (0,
ég sé hana Frlðu fyrir mér.)
Systur, sjáið til þess að næsta
kynslóð kvenna verði ekki gerð að
veikbyggðum, hjálparvana aumingjum,
sýnið fram á að konan geti verið
jafnsterk karlmanninum á öllum
sviðum, ef hún einungis fær að
þróast óhindrað.
Olga Sverrisdóttir
um einlífi-
Ein hindrunin á leiðinni til
frelsis er gerfikynþörfin.
Henni verður að ryðja úr vegi,
annars er krafa okkar kvenna
um frelsi dauðadæmd. Við
horfum upp á það, að stúlkur
sem hafa frelsað hug sinn
algjörlega og sjá glöggt un
ondirokun slnaj þær reyna
viljandi og næstum móðursýkis-
lega að gera sig aðlaðandi
fyrir karlmenn, sem þær bera
enga virðingu fyrir, hata þá
jafnvel, allt vegna "kynferðis-
legra og tilfinningalegra
þarfa."
S'éx er ekki llfsnauðsyn, eins-
og að borða. Sumt fólk hefur
aldrei neitt af þvl að segja
allt sitt líf, þar af hlýlegt
og hamingjusamt fólk. Það
eru aðeins kerlingabækur, að
án þess verði fólk biturt og
skorpið. Fordómarnir um ei-
lífðarmeydóm eru reknir undan
rifjum karlmanna, því að
þeirra áliti hefur konan ein-
ungis líffræðilegu hlutverki
að gegna I lífinu. Nú ef hún
gegnir ekki þessu hlutverki
er hún bara beygluð og skrlt-
in. Hins vegar eru hreinir
sveinar aldrei fordæmdir.
Þeir eru I verstu tilfellum
sakaðir um kynhræðslu eða
sjálfselsku, aldrei álitnir
neitt afbrigðilegir. Aðeins
einbllnt á kostina I llfi
þeirra."Hann helgaði líf
sitt starfinu, hafði engan
tlma eða orku til að standa
‘I krefjandi sambandi við konu"
Skæruliðar rlða ekki. Þeir
borða þegar þeir geta en þeir
rlða ekki. Þeir þurfa að
vlnna áríðandi störf, sem
krefjast allrar llkamsorku
þeirra. Þeir sleppa sexi því
það er óhentugt, tlmafrekt,
orkufrekt og algjört auka-
atriði.
Þrá okkar eftir sexi er skipu-
lögð og alið á henni til þess
að selja neyzluvörur. Sex er
valdatæki kvenna (það eina,
sem þær hafa). Það er aftur
öfugt valdataaki fyrir karl-
menn og beitt á konur, þvl
að kynferðislöngun þeirra
beinist til karlmanna. Við
lika þýtt
af olqu
verðvun að gera okkur þáð:.
ljóst, að kynþörfin er ekki
svo mikilvæg, það hefur
verið gert allt of mikið úr
henni og hún hreinlega mis-
skilin. Venjulega er það,
sem fólk heldur vera kynþörf
I raun og veru löngun til
atlota, viðurkenningar eða
ástar, löngun til að sigra,
auðmýkja eða öðlast vald,
eða bara löngun til sams
skipta við fólk. Vlð verðum
að gera okkur ljóst, að við
þurfum ekki á sexi að halda,
að einllfi er ekkert til að
til að hræðast, heldur er
það mjög æskilegt ástand og
I mörgum tilfellum æskllegt
fyrir sex. Finnst þér ékki
I rauninni viðbjóðslegt að
leggjast með karlmanni, sem
fyrirlltur þig og hræðist og
vill bæla þig niður ! Er það
ekki viðurstyggilegt að rlða
I svo virðingarsnauðu andrúms-
lofti ? En þvl þá að vera að
þvl ? Þú þarfnast þess ekki.
Kynorka er aðeins lífskraftur
og þáð er eins hægt að eyða
þeim krafti I skemmtileg og
áhugavekjandi störf. Ast,
alúð og viðurkenningu er
alveg eins hægt að saakja til
félaga, sem elska þig fyrir
það, sem þú ert en ekki vegn
vegna þess, hve sæt, kynæs-
andi og undanlátsöm þú ert.
Sú ást er einlægnari og hrein-
skilnari, þar ert þú alla vega
manneskja, en ekki hlutur, þú
ert virk, en ekki hlutlaus.
Nú ef þú verður fyrir kynörv-
andi áhrifum, geturðíi allt
eins reynt sjálfsfróun.
Hér er ekki verið .að segja
fólki að lifa einllfi, heldur
viðurkenna það sem sæmandi
valkost, betri kost heldur
en hið niðurlægjandi kyn-,
ferðislega samband karls og
konu. En þvl aðelns munum
við öðlast frelsi ef við
viðurkennum með sjálfum okkur
tllhugsunlna um einlífi.
41.