Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 25

Skólablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 25
'hvaða bil verður milli kynja þarna vegna þess sem ætlast,ter til af þeim Bara tölulega vitum við að það fa’ra örfáir kvenmenn i lengra nám. Þær hætta vegna þess að þær gifta sig, 0§•• •• • Þröstur: það eru greinar eins og allar raungreinar, læknisfræði, lögfræði, viðskiftafræði; þetta eru allt svo til hómógen karlagreinar. Svo aftur á móti í heimspekideild í málunum, þá snýst þetta við, þar eru hómogen kvennadeildir margar þeirra. Enda eru þetta kallaðar dútldeildir. hefur hún ekkert að gera lengur, annað en að raða húsgögnunum upp á nýtt. Halldóra: Annars er eg ekki alveg á þessari línu að það eigi bara að byggja barnaheimili og að konan eigi að /?v\ ^ Þú verður líka að verja þetta kyn= Þröstur: symból þitt, með því að gera ýmislegt, Við getum bara bent á þær aðstæður slást á böllum og fleira, sem örugglegasem f°lki er boðið uppá. er leiðinlegt. Svo eru strákar aldir upp víð einhvern Halldóra: ákveðinn smekk á konu, þessa í Hollí- Já, aðstæður. Hvernig er þetta vúdd kvikmyndum, einhverja rakelvels- týpu. En hann rekst svo á það hvað eftir annað að hann getur ekki fundið sér manneskju í þessari hlutgervðu núna í Menntaskólanum? Það eru böll... SYMPOSTUM Þröstur: og.altaf sama fylleríið. Það verðu að drekka sig í vímu til að geta brotið niður alla múra sem búið er að byggja kringum sig. Það er búið að byggja múr í kringum sig til að koma í veg fyrir allan kontakt. drífa sig útí atvinnulífið og fara að taka þátt í sömu samkeppni og karlmaðurinn er að sligast undan. Páll: Það væri alveg fráleitt, rétt eins og núna er. Þröstur: E£ meinti bara við óbreytt ástand. Þegar her var komið sögu stóð Guðmundur upp og kvaddi. Kvaðst hann þurfa að Halldóra: fara heim til að gæta bús og barna, Setja þau í ghettó, bar hann helst við kröfum konu sinnar um heimkomu, þegar hann var lattur Þröstur: til heimferðar. Er hann þvi ur sögunni, pegar hér er komið er konan komin en nú viku henni aftur til konunar. Pall: Hvernig haldið þið að þetta dulda takmark konunnar komi skirast fram í hegðun? hátt á fimmtugsaldur, börnin farin og karlinn þarfnast kannski ekki miklar umönnunar við. Hún hefur staðið fyrir utan atvinnulífið í íuttugu til þrjátiu ár og hefur enga starfsþjálfun, eru orðnar of gamlar til að hafa kjark til að koma sér úti aftur..... Halldóra: Hún hegðar sér samkvæmt öllum viðteknum normum um kvenleika. Þeir kvenmenn Halldóra: sem gefa skit i hegðunarmynstrin eru jjé stundað neinn felagsskap. mest hötuðu stúlkur innaní þessu selskapi, því þær ögra öryggi kynsystraÞröstur. sinna. Það er hægt að nefna þessu dæmi. Tveir þriðju hlutar sjúklinga á Páll: Geðdeild Borgarspítalans eru konur Viltu gera grein fyrir kjarnafjölskyld-á breytingaskeiðinu. unni? Halldóra: Halldóra: Víkjum aftur að hegðun. Maðurinn sem pular til að hækka stand- ardinn kringum kerlinguna sem er mjög Páll: firrt inná heimili með öll þessi ný- Hvernig breytir karlmaður þá út af tízku tæki og óskabörnin, tvö eða þrjú. hegðúnarmynstri, samsvarandi konu? Kjarnafjölskyldan er orðin ofsa fárán- leg í þessu þjóðfelagi. Konan er absúrd Halldóra: i sínu hlutverki, hún er hrædd, einmana.Karlmaðurinn er i mjög sterku Maður tekur sérstaklega eftir þvi hvað hegðunarmynstri, einsog konan. fimmtugar konur eru hræddar um öryggi Hann er tildæmis tilfinningalega sitt og æsa sig útaf þessu kvenrétt- indabrölti. Og líka þessar nýþrítugu sem sjá ekkert nema þetta, þær eru búnar að velja. Þröstur: Hún hefur kannski hlutverki að gegna meðan hún er að ala upp börnin, bara með tilliti til þess hve barnaheimili eru fá i Reykjavík og eins og borgar_ stjóri segir þá er ekki ætlast til þess að þörfinni sé fullnægt. Þegar börnin eru uppkominn þá er standardinn kominn á það hátt stig að heimilis- tæki eru orðin nær fullkominn og þá ennþá meira kúgaður en konan. Ef karlmaður lítur á karlmann og segir:"Mikið ertu fallegur í dag," þá getur hann leyft sér að efast um kyn sitt• Kynstereotýpan er svo öfgafull, að strákur má ekki sýna tilfinningar, strákar mega ekki koma við hver annanj. Þröstur: Þeir verða að vera fattningunni. eool og halda konu. Þær vilja allarþað sama, fötin, bílinn, húsið, draslið. Þröstur: Tölulega er þessi kona ekki til. Halldóra: Við vorum að tala um verkamanninn sem á sjö börn, feita konu með matar- lykt Hann hefur alltaf hangandi hjá sér i vinnuskúrnum eða í verkstæðinu kynbombuna útí horni. Þetta ruglar hans veruleikaskynjun.. Þröstur: já, alveg ofsalega. Hann sveiflast þarns milli draums og veruleika. Halldóra: Við erum öll i gífurlegum tilfinninga- fjötrum.,.. Páll: Losnum við nokkurn tíma úr þessum tilfinningafjötrum? Halldóra: Það er eiginlega þar sem Fromm og Reieh greinir á í þeirra skrifum. Reich vill ekki viðurkenna það, að það sé hægt. Er hægt að gera sér grein fyrir draslinu og skoða sjálfan sig og breyta samkvæmt því eða er maður altaf háður umhverfi sínu. Er hægt að gera litla paradís í helvíti? Þröstur: Eg hef þá trú að það sé hægt að breyta þessu í grúppu, skapa visst miljö Halldóra: Til hvers eru þessir múrar settir? Þröstur: Þeir myndast fyrir þjóðfelagslega pressui Páll: Þeir myndast vegna þess að umhverfið er fjandsamlegt öllum mannlegum tilfinning- um. Halldóra: Þessir múrar eru byggðir til að varð- veita kjarnafjölskylduna. í hennar... Þröstur: samkeppnishvötina... Páll: iJá og svo er kjarnafjölskyldan notuð ;til að halda við þessu þjóðfélagskerfi Isem við búum í, svo ekki sé talað um samkeppnismóralinn sem er höfuð- regla kerfisins: Hin frjálsa samkeppni. iHalldóra: Survive. Þröstur: þið þekkið.nú þessi böll. Ef manni dytti nú í hug að fara edrú á ball, að llta á hvernig staðir þetta eru, svona að horfa á og spekúlera í hvernig sambandið er milli fólksins. Halldóra: Hvað er það nú, það er dansað... Þröstur: Það er ekki hægt að tala saman. Páll: sem svo stækki. Það er hægt að brjótast svo er reikað um i þrönginni og leitað# aðeins útúr. Halldóra: Þú verður að standa þig karlmannlega. Páll: Eg er bara að spekúlera í hvort að þessi mórall sem ríkir mjög mikið meðal stráka i Menntaskóla sem hafa tíð makaskifti, þeir segja sem svo að þeir séu aldrei einlægir nema þegar þeir eru nýbúnir að liggja stelpu, þá fyrst komi þeirra betri maður útúr skugganum og þá séu þeir góðir strákar. Þetta finnst mér að hljót að vera rangt. öll sam- skifti karls og konu í þessu þjóð- felagi, með þeim aðdraganda sem yfirleitt er, þau hljóta að vera meira og minna röng. Því er ekki hægt að ætlast til þess að hápunktar sambandsins að þeir séu einlægir. Halldóra: Maður verður það meðvitundarlaus að það er hægt að afbera kvöldið. Þröstur: Og svo er reikað um og reynt að brjóta niður múra. Maður er bara í því að leita að nógu veikum múr tilað brjota. Páll: Vera ruddalegur, helst i fyrsta. slá í gegn, Þröstur: Vera nogu helvíti maskulin. Þarna koma hlutverkin greini- 50.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.