Skólablaðið - 01.02.1973, Page 26
lega i ljos, karlmaðurinn að
vera ruddalega maskúlín, kven-
maðurinn á að vera, annaðhvort,
ef henni likar ekki við karlmann-
inn, þa a hún að vera kuldaleg og
afvisandi, annars eftirgefanlega
bljúg og kvenleg. Eitt er merkilegt;
karlmanninum er ætlað allt frumkvæði.
Páll:
Eg hef meiraðsegja heyrt einn
agætan mann lýsa því yfir að þessi
staða konunnar i dag sé bara
misskilningur hennar og það sé fyrst
og fremst vegna þess að náttúran hafi
ætlast til þess að karlmaðurinn hefði
allt frumkvæði í samförum. Þetta
er talin algjörlega ríkjandi regla.
Hann á svo líka að vera ráðandi i
öllu öðru.
Halldóra:
Samfarir eru afsprengi menningar.
Hafiðið hlustað á indverska músik.
Hún er svona
Það er ekkert klimax i henni, enda
er haft eftir indverja nokkrum um
samfarir:
"Þegar við fáum fullnægingu, þá segjum
við : ooooooh það er búið. Þa segja
vesturlandabúar: vííiííjú það er að
koma. Okkar músik er líka svona
Þröstur:
Já, endar i klimax.
Halldóra:
Það miðast allt við þessa
fullnægju i ve.strænu þjóðfelagi.
Þröstur:
Já, en er nokkur ástæða til að
Þetta á að vera um hvernig yfirvöld
skólans og þannig yfirvöld þjóðfelags-
ins, það er skólinn sem stofnun sem
hefur að geyma allavega þú'sund ára
arfleifðir..........
Páll:
til dæmis að það eru ekki nema örfáir
kvenmenn á kennarastofunni, og til
daanis einsog hver vinnur skítverk
á rektorsskrifstofu.
öll:
Kristiííín.
Halldóra:
Það er ennþá skipt í bekki eftir
kyni en ekki áhugamálum. Þetta
hefur breyzt, en hvernig stendur
á þvi að þetta er við lýði að enn
eru kvenna og karlabekkir.
Páll:
Það er afsakað með leikfiminni.
Halldóra:
Já, það er_eitt: hvers vegna eru
konur og karlar ekki saman i leikfimi.
Það eru tveir búningsklefar þarna,
ef fólk vill ekki klæða sig úr saman.
Þröstur:
Það er nú bara þessi absúrdi púritan-
ismi sem enn þá eimir eftir af.
Svo er það að leikfimi hjá karlmönnum
og kvenmönnum hefur sitt hvort
markmiðið. Leikfimi hjá karlmönnum
beinist að þvi að byggja upp vöðva,
halda þeim svona maskúlin. Hjá
kvenfolki má hún ekki byggja upp
vöðva og vöðvar eru maskúlín en
ekki femenin. Það þykir mjög
mikill ljóður á konu hafi hún vöðva.
Páll:
Já, maður stendur sjálfan sig að því
að kalla slíkar konur haðsnöfnum.
Þröstur:
þetta er svona mýkingarleikfimi...
Páll:
Þó þannig að þær eiga að vera stæltar,
þær mega ekki vera feitar eð slappar.
Þröstur :
Þær verða að fara bil beggja. Þær
verða að vera stinnholda. Þéttar
ítaks.
Halldóra:
Svo er eitt: þarna uppí Haskóla er
voðalega hræðileg kvennaleikfimi sem
miðar að þvi að gera manni auðvelt
að eiga börn síðar meir.
Þröstur:
-Eg held að þessar kvalir sem konan
tekur út við fæðingar, eg held að
þær séu að einhverju leyti hluti af
þessari almennu degenerasjó sem
tröllríður þjóðfelaginu.
Halldóra:
Við erum komin eitthvað út í bláinn.
Páll:
Það gerir ekkert til, við siglum bara
aftur.....
Halldóra:
inn í heiðann. Við vorum einmitt
að tala um skiptingu í bekki.
Þetta með leikfimina er fáranleg
röksemd.....
•
Páll:
það eru tveir búningsklefar......
Halldóra:
....farðu nú ekki að koma með einn
fordóminn til, ef menn vilja klæða
sig saman.
er að fara uppí rúm og sofa saman. Halldóra:
Kyssast á einhverju balli og haldast Svo fara þeir með þessa stelpu, hún
í hendur. Maður skilur eiginlega ekki með hann eða hann með hana heim
afhverju maður er að haldast í hendur. til sín inn i kjarnafjölskyldu,
Það er ekki gert almennt i daglegri
hegðun.
Þröstur:
■Svo við tökum pörfekt dæmi úr
Menntaskólanum; þá var hlegið voða-
lega mikið að fólki í þriðja bekk,
fólki sem við skulum ekki nafngreina.
Það sat alltaf á handriðinu i frí-
minótum og var að kyssast og hélzt
í hendur og kysstist og horfðist
1 augu og var voðalega hrifið.
Það var hlegið að þessu alveg vitt
og breitt um skólann, og þó viðar
væri leitað, bara vegna þess að
það sýndi kontakt.
Páll:
Þetta er alltaf að gerast'.
Þröstur:
Þó held eg að aldrei hafi verið
hlegið jafn mikið að pari á minni
tið og þar sem stelpan var dómin-
erandi. Guðni var í þvi að terror-
isera þau í timum og hlæja að
þeim.
Halldóra:
Þau höfðu það svð gott, það var
svo gaman hjá þeim.
sem hefur predikað frá barnæsku að
sex væri ógeðslegt, og hann hlýtur
að skammast sín, fela sig, skíthræddur
Þröstur:
Það var ekki alveg dóminans, hún
leiddi.
Halldóra:
Strákurinn Þarf að drekka
sig upp í það að þora að hafa frum-
kvæðið.........
Páll:
Bara til þess að þora að byrja,
vegna þess að svo verður hann að
koma með hvert áhlaupið á virkið
af fætur öðru.
Við erum eiginlega ekki búin ac
tala um það að sexlíf sé ógeðslegt.
Páll:
Jú, við erum búin að koma aðeins
inná það í sambandi við leikfimina.
Við erum alin upp við það að and-
stætt kyn, það megum við ekki horfa
á andstætt kyn, það megum við
ekkert vita.um og alls ekki snerta.
Þröstur:
Það er svo með likamlegt samband,
likamlegt er orðið svo firrt að það
er orðið alveg einangrað við að ..
Halldóra:
......ríða. það er satt.
Maður kemur ekki nálægt strákum,
kemur ekki við þá, passar sig á þvi.
Þröstur:
Eg' veit ekki hvernig það er milíi
kvenmanna, en milli karlmanna að
snertast, það er alveg, það er hroða-
legur hlutur.
Halldóra:
Þetta er fáranlegt; maður
á að hafa umgengist karlmenn frá
bernsku og maður má aldrei hafa komið
við þá vegna þess að þeir eru strákar
og maður er alinn upp 1 því að
strákar búa sig á öðrum stöðum og
svoleiðis$ það hlýtur að vera eitt-
hvað ofsalega ógeðslegt við þá. Svo
á maður alltíeinu að fara aðvera með
einum þeirra og sofa hja honum uppi
rúmi . Það eina sem er afsakanlegt
Halldóra:
Það sýnir nú hvað honum er þetta
í blóð borið.
Þröstur:
Svo er annað. Hann þarf ekki bara
að brjóta niður múrinn hjá þessum
konuveslingi sem hann er mylja
undir sér, heldur verður hann líka
að vera fær um að ignorera allar
augnagoturnar sem hann fær.
Halldóra:
Já, félagarnir reyna
að rakka hann niður. Hvað er þetta,
ertu að fá þér drátt? Það er allt
gert til gera þetta eins viðbjóðs-
legt og hægt er.
Páll:
Já, það er spursmálið; stendur hann
sig.
Þröstur:
Já, er konan nógu falleg ? Stenzt
hún kröfurnar?
Halldóra:
Já, já, það er rétt. Og foreldrar
iðka ekki kynlíf, að okkur vitandi.
Svo það hlýtur að vera einhver
hlutur, sem við eigum
að skammast okkur fyrir.
Þröstur:
Meira að segja frjálslyndistu
foreldrar í þessum málum, börnin
þeirra ímynda sér andstöðuna við
þetta, vegna þess að spennan er
svo sterk utanfrá.
Halldóra:
Svo er farið heim í húsin með
hlutinn sem á að ríða ....
Þröstur:
Vegna þess það ku vera gott.
Halldóra:
Og það er gert i leynd, í
skömmustu......
Þröstur:
Það er til dæmis um þessa hluti,
það er hvaða orð eru notuð;
51.