Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 28

Skólablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 28
Jól í eustri. :< Margbreytile^ir strókar liðast um sandhólana Kulvís blásky grúfa yfir uppþornuöu fljóti Yfir auönina fljúga ðúfurnar hvítu á lei$ sinni burt þær snúa ei framar viö Bitur eldin^ mun feta í slóÖ þeirra 1 blásna sioö þeirra Og á morgun þruman síöan rigningin. (25/12 1972} » *• , ÐC- íi • Q 4p o « . Útþensla. 7-.: • • ' ^ p, 1 gær gróf ég gömul hinðurvitni upp úr ruslakistunni._ Ég ákvað að matreiða þau vel smurð og með þykku aleggi. Þannig grædði ég allmargar krónur^ og hef nú í hyggju að Kaupa mer nytt og stærra veitmgahus, Endir. »i • . * . •<’ ** VÚV Hvergi vegur til að aka. Hvergi rafljós að lýsa Upp náttmyrkrið. Engir fylgdarmenn. Enginn til að deila með gleði - eða sorg, Enginn til að létta byrðarnar. EKki framar undankomuleið. EXki framar frestun. Sá er endirinn. '4 Ljóð: Gunnar Harðarson. Teikning: Kristján Þór, 53-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.