Morgunblaðið - 16.07.2021, Síða 30

Morgunblaðið - 16.07.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 2021 Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, skaust upp á stjörnuhimininn ár- ið 2018 eftir að hún gaf út sólóplötuna Hvað ef. Hún hefur unnið hug og hjörtu landsmanna með sinni seiðandi röddu og stórkostlegu hæfileikum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Feimnin átti ekki séns Á laugardag: Norðvestan og vest- an 3-10 og bjart með köflum, en lít- ils háttar skúrir um landið N-vert. Léttir víða til síðdegis. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en sums staðar þokusúld V-til á landinu. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast A-lands. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.05 Sumarlandabrot 11.10 Matur með Kiru 11.40 Úti 12.15 Ofurheilar – Streita 12.35 Ferðastiklur 13.20 Sögur frá landi 13.45 Óvæntur arfur 14.45 Matarmenning – Kart- öflur 15.10 Í garðinum með Gurrý II 15.40 Kiljan 16.20 Basl er búskapur 16.50 Hásetar 17.15 Ólympíukvöld 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.28 Fjölskyldukagginn 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Tónaflóð um landið 21.10 Dýrin mín stór og smá 22.15 Barnaby ræður gátuna 23.45 Luther 00.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Life in Pieces 15.30 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Hver drap Friðrik Dór? 20.40 The Bachelorette 22.10 Love Island 23.00 Love Island 23.50 Transformers: The Last Knight Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Good Doctor 10.05 Shark Tank 10.50 Framkoma 11.15 Hvar er best að búa? 11.55 Golfarinn 12.35 Nágrannar 12.55 First Dates Hotel 13.40 Múslimarnir okkar 14.55 Eldhúsið hans Eyþórs 15.20 Jamie’s Quick and Easy Food 15.50 Grand Designs: Aust- ralia 16.40 Grand Designs: Aust- ralia 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.50 Bara grín 19.15 The Greatest Dancer 20.40 Countdown 22.10 Shazam! 00.15 Running With the Devil 01.45 The Mentalist 02.25 The Good Doctor 03.10 Shark Tank 03.50 First Dates Hotel 20.00 Matur og heimili (e) 20.30 Undir yfirborðið (e) 21.00 Eldhugar (e) 21.30 Fjallaskálar Íslands – Flateyjardalur (e) 22.00 Matur og heimili (e) Endurt. allan sólarhr. 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 21.30 Tónlist á N4 22.00 Föstudagsþátturinn með Villa 22.30 Föstudagsþátturinn með Villa 23.00 Tónlist á N4 23.30 Tónlist á N4 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.03 Það sem skiptir máli. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Málið er. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Djassþáttur. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Þjóðsagnaþættir í sam- antekt Þorsteins frá Hamri. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.40 Lofthelgin. 20.35 Er ofbeldi fyndið?. 21.15 Íslendingasögur. 21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar af sjálfum mér. 22.00 Fréttir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 16. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:46 23:23 ÍSAFJÖRÐUR 3:14 24:05 SIGLUFJÖRÐUR 2:55 23:50 DJÚPIVOGUR 3:07 23:01 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10 og dálitlar skúrir, en 8-15 og skýjað með köflum á SA- landi. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast SA-til. Í vikunni skilaði ég af mér mínum átjánda Dagmálaþætti. Fyrsti þátturinn hjá mér leit dagsins ljós hinn 5. mars og síðan þá hafa umfjöllunarefnin verið jafn misjöfn og þætt- irnir eru margir. Dag- málaþættirnir eru hins vegar langt frá því að einskorðast bara við íþróttir því þar er að finna þætti um þjóðmál, viðskipti, listir, menn- ingu, dægurmál og hagsmunamál svo eitthvað sé nefnt. Frá persónulegu sjónarhorni hefur það ver- ið ótrúlega lærdómsríkt og gaman að fá tækifæri til þess að taka púlsinn á hluta af því frábæra íþróttafólki sem við eigum. Ferlar þeirra hafa ver- ið ólíkir en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa þurft að leggja gríðarlega mikið á sig fyrir sín markmið og drauma. Þannig virkar það víst í þessum heimi, þú þarft að vera tilbúinn að leggja mikið á þig til þess að ná árangri og íþróttafólkið okkar er frábært dæmi um það. Ég er á leið í lang- þráð sumarfrí til þess að hlaða batteríin fyrir komandi átök, líkt og margir Íslendingar um þess- ar mundir. Ef ykkur leiðist í bílferðum á leið um landið eða vantar áhugavert efni til þess að hlusta eða horfa á fyrir svefninn, í göngum eða bara á næsta kaffihúsi, þá mæli ég heilshugar með Dag- málavef mbl.is og Morgunblaðsins. Þar er nefni- lega ekki töluð vitleysan! Ljósvakinn Bjarni Helgason Þar er nefnilega ekki töluð vitleysan! Fyrirliði Sara Björk Gunn- arsdóttir var einn af gest- um Dagmála í vikunni. 7 til 10 Ísland vaknar Jón Axel og Ellý Ármanns rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Ey- steins. Skemmtilegasti morg- unþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Þresti Þröstur Gestsson spilar góða tónlist, spjallar við hlust- endur og rifjar upp það besta með Loga og Sigga frá liðnum vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikk- ar ekki. 18 til 22 Heið- ar Austmann Betri blandan af tónlist á K100 öll virk kvöld með Heiðari. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Jón Axel Ólafs- son flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Geimfarinn tilvonandi, Gísli Gísla- son, segist vera ótrúlega spenntur fyrir ferð sinni út í geim sem hann sér fyrir sér að verði farin innan tveggja ára ef allt gengur eftir, en hann er einn þeirra sem hafa keypt geimferð með Virgin Galactic. Viðskiptajöfurinn Richard Bran- son, stofnandi Virgin Galactic, fór í fyrstu vel heppnuðu mönnuðu geimferðina á dögunum. Því má reikna með að boltinn fari loks að rúlla eftir tíu ára bið, en Gísli á miða númer 258 í röðinni. Nánar er fjallað um málið á K100.is 10 ára bið brátt á enda Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 súld Lúxemborg 18 skýjað Algarve 28 heiðskírt Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 16 skýjað Madríd 30 heiðskírt Akureyri 18 skýjað Dublin 23 skýjað Barcelona 26 léttskýjað Egilsstaðir 20 heiðskírt Glasgow 23 heiðskírt Mallorca 25 léttskýjað Keflavíkurflugv. 11 súld London 20 alskýjað Róm 25 léttskýjað Nuuk 9 léttskýjað París 23 skýjað Aþena 35 heiðskírt Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 26 léttskýjað Ósló 29 heiðskírt Hamborg 26 léttskýjað Montreal 27 léttskýjað Kaupmannahöfn 27 skýjað Berlín 24 léttskýjað New York 30 heiðskírt Stokkhólmur 29 heiðskírt Vín 25 léttskýjað Chicago 23 alskýjað Helsinki 30 heiðskírt Moskva 22 rigning Orlando 30 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.